Hugsanlegt Vaktin.is App

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf SolidFeather » Lau 18. Des 2021 23:18





TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf TheAdder » Sun 19. Des 2021 00:42

Mossi__ skrifaði:
TheAdder skrifaði:Af því að smíði á einu appi getur tekið tugi eða hundruði klukktíma.


jah, ég átti við: af hverju að gera App fyrir vaktina.

Skil þig, tók því sem þú værir að svara næsta póst á undan.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf g0tlife » Sun 19. Des 2021 15:00

Kosturinn við að hafa ekki app er að þeir sem joina vaktina virkilega vilja það.

Vaktin þarf ekki app.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf halldorjonz » Sun 19. Des 2021 15:02

Kiki reglulega á spjall.vaktin í símanum og tölvunni svona partur af programme, en ég myndi aldrei fara opna eh app 8-[



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf razrosk » Sun 19. Des 2021 15:48

tapatalk?


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf GuðjónR » Mán 20. Des 2021 11:13

razrosk skrifaði:tapatalk?

Vorum með það hér áður fyrr, hætti að nota það þegar það breyttist í spyware.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf Stuffz » Mán 20. Des 2021 21:38

GuðjónR skrifaði:Við eigum alltaf eftir að updeita í næsta version af phpBB ... veit ekki hversu betra það er en það er alla vega nýrra.
Svo verður Vaktin.is 20 ára á næsta ári...það væri gaman að fríska upp á hana fyrir afmælið.
Við vorum eitt sinn með app, 3d. party Tapatalk sem var alveg ágætt þar til þeir breyttu því í spyware.


Tapa-talk var það svo bölvað spyware.. hver hefði trúað því.

ég Tapaði allavegana engu Talk því ég notaði það aldrei :snobbylaugh

en vá 20 ár tíminn flýgur, er búið að ákveða með hvaða hætti haldið verður uppá afmælið?
Síðast breytt af Stuffz á Þri 21. Des 2021 21:08, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf Climbatiz » Mán 10. Jan 2022 09:39

so... ég þekki einn góðann kóðara sem er kannski tilbúinn að gera þetta fyrir okkur á engu okur verði, getum crowdfundað það, en hann er samt forvitinn um hvort þetta myndi vera aðeins Android eða multiplatform/iOS, ef svo er myndi það vera erfiðara og kosta meira

eigum við að búa til crowdfund um þetta eða sleppa þessu?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf lyfsedill » Mán 10. Jan 2022 09:45

persónulega sé ég ekki ástæðu fyrir app, virkar vel eins og það er




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Pósturaf Mossi__ » Mán 10. Jan 2022 10:58

.. mér sýnist nú eftir að hafa rennt í gegnum þráðinn að fáir séu spenntir fyrir appi.

Eg mun a.m.k. hvorki setja pening né næla mér í það.

Sem og, það yrði alltaf áframhaldandi vinna við að halda appinu við og elta uppfærslurnar sem koma. Ætlar kauði að vinna það frítt? Eða hvernig yrði það fjármagnað?

Og.. er Vaktin virkilega það stór að það borgi sig að setja hana tvöfalt kerfi? Þ.e.a.s. halda við vefsíðunni og halda við appinu.

Eg er bara ekki að skilja hvaða þörf eða markaður er fyrir appi.

Og mér sýnist ég ekkert vera einn um það.