Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2486
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Eftir umræðuna hérna: viewtopic.php?f=57&t=89705
Þá fór ég að velta fyrir mér, þið sem eruð með UDM Pro.. hvaða notkun eruði með í gangi sem krefst þessarar græju?
Ég var að reyna að réttlæta fyrir sjálfum mér að uppfæra úr 6 ára gamla TP-Link routernum mínum. Hinsvegar sýnist mér eina "alvöru" ástæðan, fyrir mig, vera ef ég ætlaði í Unifi öryggismyndavélarnar líka.
Annars er þetta svakalegur kostnaður ef þetta á bara að vera router og switch:
Rackmount kassi: 15-20þús?
UDM Pro = ~70þús komið heim frá Eurodk
Hverju er ég að missa af?
Þá fór ég að velta fyrir mér, þið sem eruð með UDM Pro.. hvaða notkun eruði með í gangi sem krefst þessarar græju?
Ég var að reyna að réttlæta fyrir sjálfum mér að uppfæra úr 6 ára gamla TP-Link routernum mínum. Hinsvegar sýnist mér eina "alvöru" ástæðan, fyrir mig, vera ef ég ætlaði í Unifi öryggismyndavélarnar líka.
Annars er þetta svakalegur kostnaður ef þetta á bara að vera router og switch:
Rackmount kassi: 15-20þús?
UDM Pro = ~70þús komið heim frá Eurodk
Hverju er ég að missa af?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ég er sjálfur bara með Unifi Secure Gateway (USG) sem er eldra módel og ekki eins öflugt en nógu öflugt þó til að vera ekki flöskuháls með 1 gig ljósleiðaratengingu. Ég stefni samt á að uppfæra á næsta ári...
Afhverju? Það er engin góð ástæða önnur en að mér finnst þetta svöl og skemmtileg græja
Ef ég þyrfti að nefna einhverja ástæðu gæti ég sagt að það væri til að geta virkjað IPS/IDS. USG hefur ekki nógu öflugan örgjörva til að gera það og áfram ráð við að routa 1 gíg en Dream Machine Pro ræður við amsk. 2,5 gíg með það virkjað. En, aftur - það er í raun engin ástæða önnur en að mig langar.
Spurningin er í raun frekar hvort þú vilt vera í Unifi kerfinu eða ekki. Ef þú vilt gera það á annað borð þá er hagstæðara að kaupa Unifi Dream Machine Pro heldur en aðskilinn ódýrari Unifi router, Unifi switch og cloud key.
Afhverju? Það er engin góð ástæða önnur en að mér finnst þetta svöl og skemmtileg græja
Ef ég þyrfti að nefna einhverja ástæðu gæti ég sagt að það væri til að geta virkjað IPS/IDS. USG hefur ekki nógu öflugan örgjörva til að gera það og áfram ráð við að routa 1 gíg en Dream Machine Pro ræður við amsk. 2,5 gíg með það virkjað. En, aftur - það er í raun engin ástæða önnur en að mig langar.
Spurningin er í raun frekar hvort þú vilt vera í Unifi kerfinu eða ekki. Ef þú vilt gera það á annað borð þá er hagstæðara að kaupa Unifi Dream Machine Pro heldur en aðskilinn ódýrari Unifi router, Unifi switch og cloud key.
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD.
UDM PRO er með 2xWAN sem er failover ef þú er með ljós og ljósnet, eða í mínu tilfelli þá er ég með LJÓS og nota bæði WAN portin, þau gefa mér sitthvora ytri IP töluna.
UDM PRO er með 2xWAN sem er failover ef þú er með ljós og ljósnet, eða í mínu tilfelli þá er ég með LJÓS og nota bæði WAN portin, þau gefa mér sitthvora ytri IP töluna.
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Náttfari skrifaði:Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD.
Einmitt græjan sem ég er með augastað á...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Náttfari skrifaði:Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD.
UDM PRO er með 2xWAN sem er failover ef þú er með ljós og ljósnet, eða í mínu tilfelli þá er ég með LJÓS og nota bæði WAN portin, þau gefa mér sitthvora ytri IP töluna.
En ef þú ert að tengja í sama ljósleiðaraboxið ertu þá ekki eins settur þegar tengingin dettur út?
Eða samnýtir þetta portin og þú færð út 2x1gbit = 2gbit ?
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Bengal:
Jú, Í mínu tilfelli er ég með hitt portið sem failover. Ef strengurinn yrði grafinn eða bilun í streng yrði þá væri netlaus. Skrítna við þetta er samt það að oft kemur fyrir að primary ljós tengingin er að faila og þá fæ ég meldingu að UDM PRO hafi skipt yfir á secondary portið.
Annað er hægt að segja ef þú værir með t.d ljósnet tengt í secondary WAN, þá ertu góður ef annað bilar.
Það er til einhver leið til að nýta báðar tengingarnar fyrir sitthvort LAN inn á UDM PRO, ég kann það því miður ekki.
Jú, Í mínu tilfelli er ég með hitt portið sem failover. Ef strengurinn yrði grafinn eða bilun í streng yrði þá væri netlaus. Skrítna við þetta er samt það að oft kemur fyrir að primary ljós tengingin er að faila og þá fæ ég meldingu að UDM PRO hafi skipt yfir á secondary portið.
Annað er hægt að segja ef þú værir með t.d ljósnet tengt í secondary WAN, þá ertu góður ef annað bilar.
Það er til einhver leið til að nýta báðar tengingarnar fyrir sitthvort LAN inn á UDM PRO, ég kann það því miður ekki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1574
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Bengal skrifaði:Náttfari skrifaði:Ekki gleyma UDM PRO SE sem er með innbyggðum POE Switch og 120GB SSD.
UDM PRO er með 2xWAN sem er failover ef þú er með ljós og ljósnet, eða í mínu tilfelli þá er ég með LJÓS og nota bæði WAN portin, þau gefa mér sitthvora ytri IP töluna.
En ef þú ert að tengja í sama ljósleiðaraboxið ertu þá ekki eins settur þegar tengingin dettur út?
Eða samnýtir þetta portin og þú færð út 2x1gbit = 2gbit ?
Upstreamið er ennþá 1 Gbps þannig þú færð 2 að ljósbreyti, 1 út úr húsi. Þú getur náð fram sama með því að defina bara aðra virtual tölu á interfaceinu í DHCP. Þannig næ ég 3 ip tölum á USG.
Ég keyri svo UDM Pro á öðrum stað í litlu fyrirtæki þar sem ég vildi hafa þetta rack mountable, enn ég er ekkert að drífa mig að skipta út USGinu heima hjá mér með hosted controller. Í þessu fyrirtæki er myndavélakerfi sem recordar á UDM Proinn, plús að Proinn er sinn eigin "cloudkey" og meikar bara sense þar.
Verandi með virkt IDS/IPS á þeim stað sem UDM Proinn er á að þá er ég ekki alveg að sjá að ég þurfi þetta heima hjá mér, enn það er bara ég
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ef þú ert eingöngu að pæla í interneti þá mundi ég taka unifi dream machine í dag.
Controller innbyggður, wifi + router í einum pakka
Controller innbyggður, wifi + router í einum pakka
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Eina ástæðan til að taka pro að minu mati er að fá þetta í 19 tommu rakka
Þeas ef þú sért með netskap
Þeas ef þú sért með netskap
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ég er að keyra USG, er mikið að pæla í DMP SE fyrir aukin afköst og meira en 1Gb í framtíðinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ég var einmitt að skipta út routernum fyrir UDM Pro, ástæðan er akkúrat Unifi Protect, ætla reyndar líka að nýta mér Unifi Access, vantaði líka managed L2 switch í topologyuna á sama physical stað og router er þannig að þetta var ansi rökrétt dæmi í minni uppsetningu. Svo passar þetta smekklega vel með super micro vélinni sem ég er með útí skúr.
Var með EdgeRotuer 6P fyrir (ER-6P) sem er geggjuð græja.
Aðal atriðið í þessu fyrir mér er fyrst og fremst að vera með router og wifi aðskilið, ekki í sama tækinu. Það er mikið compromise að vera með þetta dót sambyggt, þráðlausir punktar eru frekar nettir og low-key, öflugir routerar eru það bara alls ekki, staðsetning routera er háð lagnaleiðum, rafmagn, wan og lan. Svo vil ég líka bara getað skipt út þráðlausum punktum þegar ég kemst í eitthvað betra, óþarfi að henda góðum router á bruna útsölu í hvert skipti sem það kemu nýr wifi staðall
P.s. það er engin ástæða henda 70þ í þetta hjá EuroDK, ég keypti minn bara beint af Ubiquiti, þetta var einhverstaðar um 60þ komið heim með DHL Express á 2 dögum.
Var með EdgeRotuer 6P fyrir (ER-6P) sem er geggjuð græja.
Aðal atriðið í þessu fyrir mér er fyrst og fremst að vera með router og wifi aðskilið, ekki í sama tækinu. Það er mikið compromise að vera með þetta dót sambyggt, þráðlausir punktar eru frekar nettir og low-key, öflugir routerar eru það bara alls ekki, staðsetning routera er háð lagnaleiðum, rafmagn, wan og lan. Svo vil ég líka bara getað skipt út þráðlausum punktum þegar ég kemst í eitthvað betra, óþarfi að henda góðum router á bruna útsölu í hvert skipti sem það kemu nýr wifi staðall
P.s. það er engin ástæða henda 70þ í þetta hjá EuroDK, ég keypti minn bara beint af Ubiquiti, þetta var einhverstaðar um 60þ komið heim með DHL Express á 2 dögum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2486
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Jæja, tæplega ári síðar og eftir að hafa verið með UDM í tæpt ár er ég að fara flytja að því tilefni búinn að næla mér í UDM SE, myndavélar og AP
Helsti punkturinn er einmitt Protect, svo er SE með PoE fyrir allan aukabúnaðinn og svo futurproof uppá 2.5Gbs =< internet.
Helsti punkturinn er einmitt Protect, svo er SE með PoE fyrir allan aukabúnaðinn og svo futurproof uppá 2.5Gbs =< internet.
Síðast breytt af GullMoli á Mán 14. Nóv 2022 15:28, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
GullMoli skrifaði:Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Ég er að fara uppfæra í UDM SE. Ef einhver hefur áhuga að taka USG, CK2, switch, og eina g3 pro myndavél þá er um að gera fylgjast vel með söluþráðunum á næstunni
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Færi alltaf í managed switch + thinclient sem keyrir pfsense frekar fyrir mína parta.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Predator skrifaði:Færi alltaf í managed switch + thinclient sem keyrir pfsense frekar fyrir mína parta.
Það er svona eins og segja að maður ætti bara fara í gamla Kiu þegar það er verið að ræða nýja Teslu með öllum cool fídusunum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2486
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju Unifi Dream Machine Pro?
Predator skrifaði:Færi alltaf í managed switch + thinclient sem keyrir pfsense frekar fyrir mína parta.
Pfsense er algjör snilld, var með þannig vél í nokkur ár fyrir svona 10 árum. Með Dream Machine er ég aðalega að sækjast eftir Protect myndavélakerfinu + viðmótið/öppin þeirra eru, að mínu mati, langt á undan samkeppninni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"