Sælir.
Eins og þið vaktara félagarnir eru farnir að vita þá er gamli oft með sniðuga random pósta hérna
Í þetta skiptið varð ég bara að minnast á hætturnar sem fylgja því að panta eitthvað kína dót, þótt tiltekið apparat sé vinsælt á samfélagsmiðlunum.
Þar sem ég er farinn að dunda mér frekar mikið heima að laga dót þá vildi ég kaupa auka lóðstöð til sem getur notað sömu lóðodda og mín trausta Hakko Fx-941 sem ég nota tugi klst á mánuði í vinnunni. Hinsvegar er hakkóinn ágætlega dýr ef hann er keyptur genuine, en af skærri tilviljun lenti ég á youtube video sem gæji var að prufa fluss, fyrir smd lóðningar. Og mælti hann sérlega með þessari græju, sem er PERFORMER fyrir 8 þús innflutt, og er hún vinsæl í beinu hlutfalli hversu góð hún er og notar osom T-12 hakkó odda / bæði genuine og fake,,, nice !! Svo gamli hugsaði sig ekki tvisvar um og keypti 1x stk svona gerpitrýni þó gleymdi "sérfræðingurinn" á youtube að minnast á að hún er vel þekkt fyrir að vera stórhættuleg græja og hefur hann líklega lagað hana því annars væri helmingurinn af öllum viðgerðunum hans líklega ónýtar eða hann undir torfu.
*edit* gæjin var með 24V útgáfuna sem notar utanáliggjandi aflgjafa sem er líklega mjög öruggur ef hann er ekki frá kína. Hinsvegar gæti ESD vörnin verið eitthvað glötuð eða ekki til staðar og íhluta zapp gæti átt sér stað.
Svo hérna er fjörið.
Þettar byrjar á að stöðin krassar... skjárinn fer í FOKK, og sé ég að þetta er tengt einhverju af zappinu sem ég gaf stöðinni áður og hugsa ekkert meira útí þetta.. Síðan kemur að því að helv. borðið sem ég lóða gefur mér ágætis stuð, þá ekki bara þetta venjulega ZApp, heldur í hvert einasta skipti sem ég snerti stellið á græjunni sem ég er að laga þó hún sé algerlega ótengd ! Þá fer ég að pæla, þar sem ég er alltaf með anti-esd úlnliðsstrapp á hendinni þá fer maður að leggja tvo og tvo saman þar sem einu tengingarnar eru lóðboltinn og úlnliðsbandið og bæði tengt sömu jörð. Svo ég fer að mæla.
Hérna sjáum við hvorki meira né minna en heil 70V riðspennu til jarðar. Svo ef ég er að lóða eitthvað þá fara 70V gegnum íhlutinn þaðan í gegnum prentið og endanum í jörðina á prentpötunni og endar þar í stellinu sem hendin á mér liggur við...
70V
Næst er draslið skrúfað í sundur, og ENGAR sjáanlegar jarðbindingar, nema skitinn smd 1Mohm (1/8W) viðnám frá lóðboltajörð til jarðar, sem skýrir spennuna sem ég fékk.
Síðan er helvítins draslinu breytt, eða í raun bara klárað það sem sá sem setti draslið saman í verksmiðjunni átti að gera...
1.Ég gegnumbora bakhlífina og set skrúfu sem tengd er jörð. PE(varnarleiðari)
2.Skrapa einangrandi álhúðina úr öllum skrúfugötum bæði aftan og framan. Þó ég ætti í raun að setja teina allstaðar á alla fleti skeljarinnar þá virkar þetta fyrir mig. Hinsvegar er það ekki proper leiðin til að hafa þetta 100%. En nota bara það sem hendi er næst.
3.Tek helvítins viðnámið, frá lóðbolta jörð og set beint á PE(varnarleiðari) . Viðnámið væri ágætis ANTI-static varnaraðgerð ef það væri ekki svona mikill "leki" í spennunum. Hinsvegar fer MIL-spec frammá <5ohm til jarðar, og sá sem notar stöðina nýtur vafans yfir einhverja íhluti.
4. Set 1.5q koparvír frá PE(varnarleiðari) á neikvæða skautið á smáspennuhliðinni. Hann hefði mátt vera gulgrænn á litinn en hafði ekkert þannig.
Útkoman:
22mV er eðlileg loftnetsáhrif, þegar mælt er frá jörð í tengli 1 gegnum loftadós og niður í tengil 2. Lægra ef ég setti ESD strappið mitt í sama fjöltengi og lóðboltinn er.
Og.. smá PID stillingar til að fá hann perfect. Og chekka hvort það sé ekki jörð á öllu núna.
Og voilà ! Græjan er núna töluvert öruggari og SVÍN virkar, mæli virkilega með einni svona af banggood á 50ish dollara. Hinsvegar geta módelin reikað í útgáfum, og eru líklega mishættulegar. Og ekket við í öðru en að gera svipaðar breytingar og ég gerði, nema kannski í spekka, og gegnumbora alla fleti á hlífinni og nota 400V skilgreint raflagnaefni. Auk þess að athuga hvort einhver af þessum kæliplötum fyrir díóðuna og mosfetinn sé nálægt heitum 230V trakka eða íhlut og gera ráðstafanir. Annars var þetta uþb 1klst fun project í alla staði og flott útkoma fyrir klink.
Kínversk lóðbolta dauðagildra.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Síðast breytt af jonsig á Sun 23. Maí 2021 19:14, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Var þetta fyrsta notkun eða ertu búinn að vera að nota hann í einhvern tíma?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
mjolkurdreytill skrifaði:Var þetta fyrsta notkun eða ertu búinn að vera að nota hann í einhvern tíma?
Fékk hana á föstudag frá banggood, og moddaði hana þá. Búinn að nota hana í kannski 10klst núna og er frekar sáttur. Ég er vanur að nota Weller og hakko, og þessi virðist ekkert vera neitt mikið öðruvísi fyrir utan að zappa allt sem lóðoddurinn snerti fyrir modd. Ég er kannski með <1,2mm flata odda í þessar fínu lóðningar og breiðan hoof tip í stór power plane.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Sko...
yfirleitt er viðnámið mjög stórt frá lóðbolta í jörð - enda hættulegt að hafa það of lágt - þá getur of mikill straumur farið þarna í gegnum, t.d. ef þú óvart ferð í "live" rás. En til að afhlaða ESD er það alveg nóg - þó svo ESD sé 10kv þá er það svo rosalega líill straumur
En, ég nota mikið TS-80 og TS-100 sem eru kína lóðboltar - alveg frábærir samt.
en þeir eru tengdir með USB-C / DC tengingu og eru alveg skermaðir frá jörð.
planið með ESD vörnum er að allt sé á sama "potential" - þ.e. þú gætir verið með allt í 10 þús voltum, bara að það sé enginn spennumunur - en til þess að straumur "renni" - þá þarf að vera spennumunur.
þannig eru lóðstöðvar og fleira með sér jörð sem þú tengir í - hún er ekki endilega sama jörð og er í innstungunni - yfirleitt alveg einangrað frá. Þannig verður lóðboltinn, rist strap, dúkur á borði, ESD teppi whatever allt að vera tengt saman - helst allt í sama punkt- og jörðin á borðinu sem þú ert að lóða í - þannig það sé alls enginn spennumunur á milli
ég hef mælt AC spennu frá tip á TS-80 og í jörð. Þetta myndast líklega vegna lélegrar afriðlunar/span í vírum ertc á low-voltage hliðinni á USB-C hleðslutækinu. ... Enda er USB spennugjafinn ekki með neina jörð.
yfirleitt er viðnámið mjög stórt frá lóðbolta í jörð - enda hættulegt að hafa það of lágt - þá getur of mikill straumur farið þarna í gegnum, t.d. ef þú óvart ferð í "live" rás. En til að afhlaða ESD er það alveg nóg - þó svo ESD sé 10kv þá er það svo rosalega líill straumur
En, ég nota mikið TS-80 og TS-100 sem eru kína lóðboltar - alveg frábærir samt.
en þeir eru tengdir með USB-C / DC tengingu og eru alveg skermaðir frá jörð.
planið með ESD vörnum er að allt sé á sama "potential" - þ.e. þú gætir verið með allt í 10 þús voltum, bara að það sé enginn spennumunur - en til þess að straumur "renni" - þá þarf að vera spennumunur.
þannig eru lóðstöðvar og fleira með sér jörð sem þú tengir í - hún er ekki endilega sama jörð og er í innstungunni - yfirleitt alveg einangrað frá. Þannig verður lóðboltinn, rist strap, dúkur á borði, ESD teppi whatever allt að vera tengt saman - helst allt í sama punkt- og jörðin á borðinu sem þú ert að lóða í - þannig það sé alls enginn spennumunur á milli
ég hef mælt AC spennu frá tip á TS-80 og í jörð. Þetta myndast líklega vegna lélegrar afriðlunar/span í vírum ertc á low-voltage hliðinni á USB-C hleðslutækinu. ... Enda er USB spennugjafinn ekki með neina jörð.
---
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Ég er pottþétt að fá spanstaum útfrá elementinu á oddinum með hátt viðnám til jarðar útaf skiptitíðninni á SMPS draslinu samtvinnað við spenna leka AC>DC hluta ólínulegs straumgjafans.
En já hef allt PE referanced núna til að hafa stabíl"0V" Meira segja fínasta jörð sem ég tók út í den (jarðskautsviðnám). Annars er spurningin hversu "lítill" straumurinn er. Því hann er áhrifaríkastur til að drepa mann kringum 20mA minnir mig eða á því sviði til að hafa áhrif á hjartað. Annars lóða ég mikið undir smásjá og þetta eru viðkvæmar rásir, og ef mikið liggur undir þá nota ég bara hakko fx-9xx sem er mil-spec <3ohm til jarðar.
+edit+
Þetta er kannski smá óskýr titill, en ég var að laga 1080 kort sem er lifandi í dag eftir þetta sem er ótrúlegt og UHF móttakara fyrir GPS rauntímaleiðréttingu. En málið er að ég hafði úlnliðsstrappa með 10M ohm til jarðar líklega. Og skjákortið bara á skrifborðinu heima og því fljótandi. En leiðnin var milli 402 viðnámsins sem ég var að lóða og gegnum power plane í skjákortinu og þaðan í upphandlegginn á mér hinum megin. Örugglega spennufall yfir einhverja íhluti í millitíðinni
Annars átti þetta ekki að vera einhver flókinn þráður, heldur kannski benda leikmönnum á hætturnar við að kaupa þessar kínagræjur sem tengjast við neysluspennuna hjá okkur .
En já hef allt PE referanced núna til að hafa stabíl"0V" Meira segja fínasta jörð sem ég tók út í den (jarðskautsviðnám). Annars er spurningin hversu "lítill" straumurinn er. Því hann er áhrifaríkastur til að drepa mann kringum 20mA minnir mig eða á því sviði til að hafa áhrif á hjartað. Annars lóða ég mikið undir smásjá og þetta eru viðkvæmar rásir, og ef mikið liggur undir þá nota ég bara hakko fx-9xx sem er mil-spec <3ohm til jarðar.
+edit+
Þetta er kannski smá óskýr titill, en ég var að laga 1080 kort sem er lifandi í dag eftir þetta sem er ótrúlegt og UHF móttakara fyrir GPS rauntímaleiðréttingu. En málið er að ég hafði úlnliðsstrappa með 10M ohm til jarðar líklega. Og skjákortið bara á skrifborðinu heima og því fljótandi. En leiðnin var milli 402 viðnámsins sem ég var að lóða og gegnum power plane í skjákortinu og þaðan í upphandlegginn á mér hinum megin. Örugglega spennufall yfir einhverja íhluti í millitíðinni
Annars átti þetta ekki að vera einhver flókinn þráður, heldur kannski benda leikmönnum á hætturnar við að kaupa þessar kínagræjur sem tengjast við neysluspennuna hjá okkur .
Síðast breytt af jonsig á Þri 06. Júl 2021 19:06, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
jamm, nr1 að átta sig á hvernig þetta hangir allt saman. Ég er með gamla Weller MT1500 og svo TS-80/100 - lóða mikið SMD .. en passa mig vel á þessu - sér í lagi þegar ég mældi nokkuð háan spennumun á milli tip á TS-80 og "hús" jarðarinnar.
---
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Black skrifaði:Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ?
Hvaða budgeti ertu að pæla í og hvaða notkun? Sjálfur finnst mér TS100 vera mjög fínt bang-for the buck. Það eina sem truflaði mig við það að í langri notkun þá gat húsið/handfangið hitnað svolítið þrátt fyrir að græjan færi í standby þegar hún væri lögð niður, en mjög fínt að öðru leiti.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Njall_L skrifaði:Black skrifaði:Hvaða hobby lóðstöð mynduð þið mæla með. Sem drepur mann ekki ?
Hvaða budgeti ertu að pæla í og hvaða notkun? Sjálfur finnst mér TS100 vera mjög fínt bang-for the buck. Það eina sem truflaði mig við það að í langri notkun þá gat húsið/handfangið hitnað svolítið þrátt fyrir að græjan færi í standby þegar hún væri lögð niður, en mjög fínt að öðru leiti.
Undir 20k
Er að lóða allskonar rofa og mæla og drasl í bílinn hjá mér. 12v spenna á öllu.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
ég á TS100 en ég fékk mér TS80p með 5 "tips" og nota hann nær eingöngu núna - allt frá stórum tengjum yfir í smd - TS-100 er flottur enda með wide input voltage (nota hann stundum úti með LiPo batteríum). En TS80p er frábær - bara passa að jartengja hann ef þú ert að vinna í einhverju critical
---
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Allir með svo fansy pansy lóðstöðvar, ég er ennþá að nota minn lóðbolta sem ég keypti árið 1982-3 og hann virkar súper vel.
- Viðhengi
-
- 8276F1B3-A615-40ED-813D-2445A281A414.jpeg (2.49 MiB) Skoðað 12583 sinnum
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Held að mín sé framleidd 1987, En ég hef reyndar ekki lóðtin sem var framleitt í V-Þýskalandi eins og þú GuðjónR
Ég á tvær aðrar, en þessi er nr.1 þar sem hún er custom job.
Smá virkni lýsing
Síðast breytt af jonsig á Þri 14. Des 2021 23:17, breytt samtals 1 sinni.
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
jonsig skrifaði:
Held að mín sé framleidd 1987, En ég hef reyndar ekki lóðtin sem var framleitt í V-Þýskalandi eins og þú GuðjónR
Ég á tvær aðrar, en þessi er nr.1 þar sem hún er custom job.
Smá virkni lýsing
GuðjónR skrifaði:Allir með svo fansy pansy lóðstöðvar, ég er ennþá að nota minn lóðbolta sem ég keypti árið 1982-3 og hann virkar súper vel.
n00bs
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
mort skrifaði:ég á TS100 en ég fékk mér TS80p með 5 "tips" og nota hann nær eingöngu núna - allt frá stórum tengjum yfir í smd - TS-100 er flottur enda með wide input voltage (nota hann stundum úti með LiPo batteríum). En TS80p er frábær - bara passa að jartengja hann ef þú ert að vinna í einhverju critical
ESD MIL-STD úti er undir < 0.8 Ohm minnir mig <5 Ohm er gamli spec. Ekki vesen á metcal því stöðin slekkur á sér ef jörðin verður >4 Ohm.
Hinsvegar lenti ég í verra atviki með þessa Ksger. Að P-mosfetinn sem skammtar inná oddin á boltanum gaf sig og oddurinn varð +500°C rauðglóandi. En ég náði að henda honum útum gluggann. Það er ss. engin vörn fyrir þessu í svona drasli og það þarf að kvarða alla oddana svo það verði ekki 50-70°C hitamunur þegar þú skiptir úr chisel tip yfir í t.d. hoof tip.
Oddurinn gaf sig ekki, ég mældi hann eftir að ég sótti hann í blómabeðið.
Kaupa frekar staka OEM hakkó fx-951, fake auto-sleep lóðstand og handpiece. Alls ekki það dýrt. m.v. rauðglóandi lóðoddur getur alveg drepið stemminguna.
Síðast breytt af jonsig á Fim 16. Des 2021 22:31, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Þessi hér:
Aixun 200W T3A (með T245 eða T210 járninu þá, hin eru crap) er alger draumur og reynir actually ekki að drepa mann eins og flest allt frá kína sem maður stingur í mains.
Þetta er JBC clone Sambærileg við þessa, bara meira powah, tekur org JBC tips, rugl fljót að detta í temp, nákvæm og þessi 200W eru engar ýkjur, trukkar hita í 4 laga PCB eins og hún sé þunn eins laga.
Verstu dæmin um mánudags eintök eru svona
En t.d. Jörð, viðnám, frágangur og þessi basic safety atriði eru 100%
En myndi samt bæta nokkrum þúsurum við og fara í T3B með T210 boltanum
Aixun 200W T3A (með T245 eða T210 járninu þá, hin eru crap) er alger draumur og reynir actually ekki að drepa mann eins og flest allt frá kína sem maður stingur í mains.
Þetta er JBC clone Sambærileg við þessa, bara meira powah, tekur org JBC tips, rugl fljót að detta í temp, nákvæm og þessi 200W eru engar ýkjur, trukkar hita í 4 laga PCB eins og hún sé þunn eins laga.
Verstu dæmin um mánudags eintök eru svona
En t.d. Jörð, viðnám, frágangur og þessi basic safety atriði eru 100%
En myndi samt bæta nokkrum þúsurum við og fara í T3B með T210 boltanum
Síðast breytt af L0ki á Fös 17. Des 2021 00:27, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
L0ki skrifaði:Þessi hér:
Aixun 200W T3A (með T245 eða T210 járninu þá, hin eru crap) er alger draumur og reynir actually ekki að drepa mann eins og flest allt frá kína sem maður stingur í mains.
Þetta er JBC clone Sambærileg við þessa, bara meira powah, tekur org JBC tips, rugl fljót að detta í temp, nákvæm og þessi 200W eru engar ýkjur, trukkar hita í 4 laga PCB eins og hún sé þunn eins laga.
Verstu dæmin um mánudags eintök eru svona
En t.d. Jörð, viðnám, frágangur og þessi basic safety atriði eru 100%
En myndi samt bæta nokkrum þúsurum við og fara í T3B með T210 boltanum
Ég átti nákvæmlega svona Aixun stöð með JCB oddum, algerlega fínasta stöð. Hinsvegar skipti ég út alpha & omega áttfætlunni sem er hliðiná 2-pinna hvíta plugginu vinstra megin á myndinni hjá þér og keypti genuine rás á mouser.com , því ef þessi fer þá er ekkert sem stoppar oddinn frá því að bókstaflega bráðna í höndunum á þér. Hef semsagt prufað það á 72W stöð, langaði ekki að prufa það á 120W-200W stöð. Þar sem ég hef þetta stundum í gangi uppundir 14klst á dag ef ég er busy.
En ég er sammála þér 100% með jarðtengingarnar á þessari stöð. Þær eru mjög góðar og fallegur frágangur á þessu öllu. Ég hef samt sagt skilið við conventional odda og finnst ekki gaman að nota aðrar en induction stöðvar í dag, þó þær séu á "föstum" hita.
Yfirleitt fylgja þessum "venjulegu" stöðvum calibration á oddunum.. það er eitthvað sem ég meika engan veginn heldur í dag. Ef maður er að vinna í einhverju viðkvæmu drasli eins og FDMF3035 eða svipuðu þá er ekkert grín +/- 50°C flökt.
Síðast breytt af jonsig á Mið 16. Feb 2022 09:28, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kínversk lóðbolta dauðagildra.
Held að þessi þráður eigi algerlega rétt á sér
Það er allt morandi í hættulegum stöðvum á ebay/aliexpress.
Sú stöð sem ég hef prófað, virkar vel og reynir ekki að drepa mann strax amk. er þessi Aixun 200W T3A
Notast við JCB T245 odda og T-12 odda frá Hakko
T245 er líklega toppurinn á þessum conventional lóðoddum, þó 200W oddarnir eru kannski að virka 10-20% betur en T-12 hakko. (Lögmálið umminnkandi afrakstur) en kostnaðurinn við þessi 10-20% auka afköst gerir það að verkum að handfangið fyrir odinn verður ~ 50°C á innan við 20min, ég persónulega þoli það ekki og skal veðja 3000kr að þetta vesen plagar TS-100 lóðboltana.
Get ekki sagt að T-100 sé jafn öruggt kínadót, því það fer algerlega eftir spennibreytinum sem maður finnur í geymslunni og notar við hann.
Hinsvegar er líklega burnahætta af báðum þessum týpum, þar sem ég efast um að það sé skammhlaupsvörn í stöðvunum ef oddurinn bilar. Sem er sérstaklega slæmt ef enginn er að fylgjast með stöðinni sem er klár brunahætta. Það er líka ekki það skemmtilegasta sem ég hef gert að henda út um gluggan rauðglóandi lóðodd.
Það er allt morandi í hættulegum stöðvum á ebay/aliexpress.
Sú stöð sem ég hef prófað, virkar vel og reynir ekki að drepa mann strax amk. er þessi Aixun 200W T3A
Notast við JCB T245 odda og T-12 odda frá Hakko
T245 er líklega toppurinn á þessum conventional lóðoddum, þó 200W oddarnir eru kannski að virka 10-20% betur en T-12 hakko. (Lögmálið umminnkandi afrakstur) en kostnaðurinn við þessi 10-20% auka afköst gerir það að verkum að handfangið fyrir odinn verður ~ 50°C á innan við 20min, ég persónulega þoli það ekki og skal veðja 3000kr að þetta vesen plagar TS-100 lóðboltana.
Get ekki sagt að T-100 sé jafn öruggt kínadót, því það fer algerlega eftir spennibreytinum sem maður finnur í geymslunni og notar við hann.
Hinsvegar er líklega burnahætta af báðum þessum týpum, þar sem ég efast um að það sé skammhlaupsvörn í stöðvunum ef oddurinn bilar. Sem er sérstaklega slæmt ef enginn er að fylgjast með stöðinni sem er klár brunahætta. Það er líka ekki það skemmtilegasta sem ég hef gert að henda út um gluggan rauðglóandi lóðodd.