Sælir.
Er þessi strappi fyrir Quest 2 eitthvað sem skiptir máli eða breytir miklu fyrir notkunina?
https://www.elko.is/vorur/oculus-quest- ... LUS5411637
Og hvað er svo málið með þessa Link snúru sem kostar 15þ kr? Er þetta ekki bara venjuleg USB-C í USB-C snúra?
https://www.elko.is/vorur/oculus-link-5 ... LUS5411640
Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Ég ætla persónulega að fá mér elite strap með rafhlöðu
-> https://www.elko.is/vorur/oculus-quest- ... LUS5411630
-> https://www.elko.is/vorur/oculus-quest- ... LUS5411630
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Link snúran er bara venjuleg usb-c snúra.
Höfuðfestingin er persónulegt, sumir fíla það eins og það kemur úr kassanum, aðrir ekki.
Ef orginal festingin pirrar þig þá myndi ég fá mér elite strap
Mæli með að þú skellir þér líka á Knuckle Straps fyrir fjarstýringarnar, mun þæginlegra að nota þær þannig (og getur hent hlutum í VR án þess að missa gripið)
Kiwi búa til góða strappa
https://www.amazon.com/KIWI-design-Sili ... B08PP8SW2S
Höfuðfestingin er persónulegt, sumir fíla það eins og það kemur úr kassanum, aðrir ekki.
Ef orginal festingin pirrar þig þá myndi ég fá mér elite strap
Mæli með að þú skellir þér líka á Knuckle Straps fyrir fjarstýringarnar, mun þæginlegra að nota þær þannig (og getur hent hlutum í VR án þess að missa gripið)
Kiwi búa til góða strappa
https://www.amazon.com/KIWI-design-Sili ... B08PP8SW2S
Síðast breytt af L0ki á Sun 12. Des 2021 15:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Sun 19. Des 2010 23:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra.
Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekki bara nægilega vel.
Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekki bara nægilega vel.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
GullMoli skrifaði:Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra.
Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekki bara nægilega vel.
Ha? Ljósleiðari? Það er nú bara nákvæmlega ekkert merkilegra við þessa snúru fram yfir aðrar Usb-C sem geta 5gbps guaranteed yfir lengdina sem þær eru í, m.o.ö hafa þokkalegt shielding.
Er búinn að prófa nokkrar sem ég á hér heima þmt einhverja kína crap 2.5m 5$ usd snúru sem virkaði nákvæmlega jafn vel og orginal snúran
Eða eins og Oculus support sjálfir segja...
Síðast breytt af L0ki á Sun 12. Des 2021 21:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
L0ki skrifaði:GullMoli skrifaði:Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra.
Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekki bara nægilega vel.
Ha? Ljósleiðari? Það er nú bara nákvæmlega ekkert merkilegra við þessa snúru fram yfir aðrar Usb-C sem geta 5gbps guaranteed yfir lengdina sem þær eru í, m.o.ö hafa þokkalegt shielding.
Er búinn að prófa nokkrar sem ég á hér heima þmt einhverja kína crap 2.5m 5$ usd snúru sem virkaði nákvæmlega jafn vel og orginal snúran
Eða eins og Oculus support sjálfir segja...
Jájá getur vissulega notað flest allar snúrur, en ég held að Air Link lausnin dugi flestum ef þeir eru með allt í lagi góðan 5Ghz router.
Hinsvegar er official Link snúran jú, öðruvísi en flest allar USB snúrur, þessvegna er hún svona dýr (meðal annars útaf optical hlutanum í henni).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Ég á erfitt með að finna USB-C 3 snúru lengri en 2 metrar.
Mun nefnilega tengja tækið við tölvuna.
Mun nefnilega tengja tækið við tölvuna.
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
mikkimás skrifaði:Ég á erfitt með að finna USB-C 3 snúru lengri en 2 metrar.
Mun nefnilega tengja tækið við tölvuna.
https://www.amazon.co.uk/DESTEK-Transfer-Charging-Compatible-Headset-Black/dp/B095M49466/ref=pd_sbs_4/258-5833769-5246344?pd_rd_w=bkthL&pf_rd_p=a3a7088f-4aec-4dbd-97cc-9a059581fe7b&pf_rd_r=Q99QTP5QAE36WE083A3G&pd_rd_r=b5f061af-0e9a-4f70-adca-c2b8e19013af&pd_rd_wg=XBZU0&pd_rd_i=B095M49466&th=1
https://www.amazon.co.uk/KIWI-design-Oculus-Transfer-Compatible/dp/B08BPDVBHF/ref=pd_sbs_3/258-5833769-5246344?pd_rd_w=bkthL&pf_rd_p=a3a7088f-4aec-4dbd-97cc-9a059581fe7b&pf_rd_r=Q99QTP5QAE36WE083A3G&pd_rd_r=b5f061af-0e9a-4f70-adca-c2b8e19013af&pd_rd_wg=XBZU0&pd_rd_i=B08BPDVBHF&th=1
https://www.amazon.co.uk/Connector-Connected-Compatible-Virtual-Reality/dp/B09BMCGFW7/ref=pd_sbs_1/258-5833769-5246344?pd_rd_w=bkthL&pf_rd_p=a3a7088f-4aec-4dbd-97cc-9a059581fe7b&pf_rd_r=Q99QTP5QAE36WE083A3G&pd_rd_r=b5f061af-0e9a-4f70-adca-c2b8e19013af&pd_rd_wg=XBZU0&pd_rd_i=B09BMCGFW7&psc=1
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 594
- Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
- Reputation: 113
- Staða: Ótengdur
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Ég átti reyndar við hér á landi, en takk samt. Ég reyni að böndla þessu saman við aðra hluti og spara sendingarkostnað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
L0ki skrifaði:Link snúran er bara venjuleg usb-c snúra.
Þetta er bara alls ekki rétt.
L0ki skrifaði:GullMoli skrifaði:Snúran er reyndar ekki bara “venjuleg” snúra. Data hlutinn í henni er ljósleiðari en stram-hlutinn kopar. Þetta er einnig mjög þunn og flexible snúra.
Hún er að vísu ekki þörf nema þú ætlir að tengja gleraugun við tölvu, jafnvel þá er þráðlaus möguleiki í boði sem hægt er að prufa hvort að virki ekki bara nægilega vel.
Ha? Ljósleiðari? Það er nú bara nákvæmlega ekkert merkilegra við þessa snúru fram yfir aðrar Usb-C sem geta 5gbps guaranteed yfir lengdina sem þær eru í, m.o.ö hafa þokkalegt shielding.
Er búinn að prófa nokkrar sem ég á hér heima þmt einhverja kína crap 2.5m 5$ usd snúru sem virkaði nákvæmlega jafn vel og orginal snúran
Eða eins og Oculus support sjálfir segja...
Ef þú hefðir tekið þér 20 sec í að skoða Oculus síðuna sjálfa þá hefðirðu séð það.
Þeir svöruðu spurninguni þarna, þú getur notað hvaða USB-C snúru sem er, en gæðin eftir því.
Þú getur sett sumardekk undir bílinn þinn að vetri til, það mun virka, en ekki ætlast til þess að þaug muni virka
eins og naggladekkin.
https://www.oculus.com/accessories/oculus-link/
mikkimás skrifaði:Sælir.
Er þessi strappi fyrir Quest 2 eitthvað sem skiptir máli eða breytir miklu fyrir notkunina?
https://www.elko.is/vorur/oculus-quest- ... LUS5411637
Og hvað er svo málið með þessa Link snúru sem kostar 15þ kr? Er þetta ekki bara venjuleg USB-C í USB-C snúra?
https://www.elko.is/vorur/oculus-link-5 ... LUS5411640
Það fer rosalega eftir því hvernig þú ætlar að nota Oculus, ef þú ætlar að fókusa á leiki eins og t.d. Half-Life Alyx þá
myndi ég mæla með strapanum, en ef þú ert að horfa á leiki eins og beatsaber eða notkun sem krefst ekki mikillar hreyfingar þá
gæti original settið verið nóg.
Eins og kom fram áðan þá er Link snúran ekki venjuleg snúra, hún er hönnuð fyrir Oculus headsettið, meðal annars, hún er með guaranteed 5 Gbps throughput, hún er með Fiber optic sem að gerir hana léttari, hún er með L tengi og festingu til að tengja við headsettið svo að þú stútir ekki USB-C
plugginu á gleraugunum og er mjúk þannig að hún truflar þig ekki eins mikið og margar aðrar gera.
Það sem að ég myndi mæla með.
Ef þú tekur ekki link snúruna (eða aðra snúru) þá myndi ég fá mér strappa sem að bjóða uppá að vera með auka battery.
Fá mér annað padding á gleraugun sem að lagast betur að andliti en það sem fylgir með, og eru úr öðruefni sem dregur ekki í sig svitan og
er auðvelt að þrífa.
Ef þú ætlar að notast við Wi-Fi möguleikan þá myndi ég mæla með Wi-Fi 6 neti, og/eða gera sér Wi-Fi net fyrir Oculus eingöngu sem er fókusað á
troughput og latency frekar en range (Ef þú getur verið nálægt punktinum þar að segja)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Meh, vissi bara að 5gbps væri nóg og annað skipti ekki máli. En sumsjé aktívur fíber core í honum. Eini mögulegi kosturinn sem gæti verið við það er þyngdin á kaplinum því latency á kopar í 5m er svo nálægt fíber (0.005% - 0.010%) að það getur ekki talist upgrade + það að það þarf að bæta IC controller í kapallinn til að breyta í ljós og úr ljósi aftur sem bætir nátturulega við latency og bætir við einum hlut í viðbót sem getur bilað. *sigh*
"Gæðin" eru ekkert verri með einhverjum öðrum kapli en Oculus kaplinum. Digital data er Digital data, svo framarlega sem það er ekki signal degredation eða interference á kaplinum þá er það epli við epli.
"Gæðin" eru ekkert verri með einhverjum öðrum kapli en Oculus kaplinum. Digital data er Digital data, svo framarlega sem það er ekki signal degredation eða interference á kaplinum þá er það epli við epli.
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Er með þessa Oculus link snúru í plastinu til sölu á 13þús (3þús ódýrara en Elko).
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
L0ki skrifaði:Meh, vissi bara að 5gbps væri nóg og annað skipti ekki máli. En sumsjé aktívur fíber core í honum. Eini mögulegi kosturinn sem gæti verið við það er þyngdin á kaplinum því latency á kopar í 5m er svo nálægt fíber (0.005% - 0.010%) að það getur ekki talist upgrade + það að það þarf að bæta IC controller í kapallinn til að breyta í ljós og úr ljósi aftur sem bætir nátturulega við latency og bætir við einum hlut í viðbót sem getur bilað. *sigh*
"Gæðin" eru ekkert verri með einhverjum öðrum kapli en Oculus kaplinum. Digital data er Digital data, svo framarlega sem það er ekki signal degredation eða interference á kaplinum þá er það epli við epli.
Signal degredation er bara akkúrat málið
-https://www.cablematters.com/blog/USB-C/how-long-can-a-usb-c-cable-be
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Aukahlutir fyrir Oculus Quest 2
Signal degredation er bara akkúrat málið
-https://www.cablematters.com/blog/USB-C/how-long-can-a-usb-c-cable-be
* So so sorry fyrir þetta thread hijack OP *
Akkurat. En ef snúran er rated 5gbps yfir þá lengd sem hún er í þá er hún ekkert "verri" en Link snúran var pointið hjá mér.
Cablematters eru að bera við spekka með bare-minum kapla sem eru á jafnvel á tæpasta vaði með 0.16Ω á Vbus, eins og t.d. draslið sem fylgir með símum.
En við vitum nátturulega að það útaf því að þeir eru í bissness að selja kapla og eru ekkert að miða sig við aðra hærri spekkaða vöru.
Haugur af "venjulegum" USB-C köplum í boði sem geta 5gbps yfir 5 metra á kopar og solid 5A point to point á 1/3 af verðinu af Link kapal(eins og þeir sem ég linkaði) þó þeir séu ekki með fíber. Shielding, gæði málms, hvort hann sé líka aktívur kapall osfrv skiptir þar öllu máli eins og við vitum.
Crap Kína kapall getur 5 gbps, 5A og 100% signal undir 3 metrum? Já. En myndi ekki keyra dýrann búnað eins og VR HMD á crap kapli til lengri tíma.
Léleg einangrun milli V+ og Bus sem bráðnar saman *púff* bless bless Bus I.C. eða eitthvað verra.
Kaplar til í allt að 7 metra sem eru rated í spec með 5gbps troughput (aktív eður ei) og bera nákvæmlega sama signal, á sama hraða, í sömu gæðum og Link kapallinn? Já
Þegar kemur að því hvort Link kapallinn skili betri gæðum, refresh rate, litum ogsfrv en kapall í spec sem ber sama merki? Nei
Hitt pointið var með "venjulegt" vs "óvenjulegt"
Kallast ekki kapall sem ber signal í spec við staðalinn sem hann er rated fyrir með stöðluðum tengjum þess staðals "Venjulegur" kapall?
Sem er nákvæmlega það sem Link kapallinn gerir?
Hlutverk kapals er að bera merki frá A-B án vandkvæða. Kapall sem uppfyllir þær kröfur er "venjulegur" kapall.
Kapall sem myndi ekki uppfylla staðal eða breytir úr t.d. displayport í hdmi myndi ég hinsvegar kalla óvenjulegann kapal
2x RCA kaplar með nákvæmlega sama rating, annar með stál plugs, hinn með gold coat plugs, báðir venjulegir RCA kaplar or?
Gerir L tengi, fíberinn, mýktin á honum og Oculus logo kapalinn eitthvað annað en venjulegann? Nei, en það gerir hann kannski endingarbetri og þæginlegri í notkun, en hann er samt venjulegur USB-C kapall.
Og með samanburðinn við dekkin (sem er mjög vinsæll þessa dagana) þá er það að kaupa sumardekk og ætlast til þess að þau dugi sem vetrardekk sambærilegt og að kaupa HDMI kapal og ætlast til að nota hann í Displayport.
Betri dekkja samlíking milli Link kapals og Kapals in-spec sem er ekki Link væri sú að velja milli tveggja 100% nákvæmlega eins graded og spekkaðra vetrardekkja undir toyotuna sína, annað frá umboði og hitt úr Costco.
Þar sem þau eru eins í útliti og allir parametrar þeirra mælast og prófast nákvæmlega eins ætlastu til þess að þau geti gert sama hlutinn. Eini munurinn er að umboðið rukkar 70% meira fyrir dekkið sitt afþví þeir segja að það hafi verið sérhannað fyrir Toyota. Samt "venjulegt" dekk sem gerir nákvæmlega sama hlutinn.