er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Aimar » Mán 06. Des 2021 21:02

https://www.amazon.com/Samsung-970-EVO- ... 287&sr=8-2

SAMSUNG 970 EVO Plus SSD 2TB - M.2 NVMe Interface Internal Solid State Drive with V-NAND Technology (MZ-V7S2T0B/AM)

sá frábært verð a þessum. einhver sem getur sagt mer hvort hægt sé að nota þennan i ps5?
er þetta ekki sami og þessi?
https://www.tl.is/product/2tb-970-evo-p ... ara-abyrgd


List Price: $499.99 Details
Price: $229.99 + $23.34 shipping
Síðast breytt af Aimar á Mán 06. Des 2021 21:03, breytt samtals 1 sinni.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Tiger » Mán 06. Des 2021 21:07

Nei nær ekki spekkum.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Viggi » Mán 06. Des 2021 21:07

Nei. Þessi er of hægur. Verður að vera eins og þessi hér

https://www.amazon.com/dp/B09G2MZ4VR/re ... 69MHA0A1SG


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Frussi » Mán 06. Des 2021 21:20

Hvernig færðu svona lágt shipping og import? Ég fæ 84usd


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Aimar » Mán 06. Des 2021 21:44

Þetta stóð bara á Amazon.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Aimar » Mán 06. Des 2021 21:45

Viggi skrifaði:Nei. Þessi er of hægur. Verður að vera eins og þessi hér

https://www.amazon.com/dp/B09G2MZ4VR/re ... 69MHA0A1SG

Þetta er bara aðeins hærra verð. Gott mál.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf gutti » Mán 06. Des 2021 22:06

Spess þegar skoða linkinn hjá mér fæ ég 110 ship geta verið hvar býrð A landinu verð sé á ship er misjafnt




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf ElvarP » Mán 06. Des 2021 22:27

gutti skrifaði:Spess þegar skoða linkinn hjá mér fæ ég 110 ship geta verið hvar býrð A landinu verð sé á ship er misjafnt


Ég fékk líka $23.34 í shipping þegar ég pantaði þennan disk, er í rvk.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 07. Des 2021 00:17

$110 er shipping + import tax, þurfið að velja "Details" til að sjá hvað shipping er eitt og sér.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Pósturaf Longshanks » Þri 07. Des 2021 00:54



AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.