Windows 10 vs 11

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Windows 10 vs 11

Pósturaf appel » Sun 05. Des 2021 01:40

Hef ekki heyrt mikið um 11 í langan tíma, er enn að nota 10 og allir aðrir og enginn kvartar.
Er Windows 11 fyrsta failure stýrikerfið sem nær engri markaðshlutdeild?


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf appel » Sun 05. Des 2021 01:43



*-*


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Diddmaster » Sun 05. Des 2021 01:49

Er með 11 á tv vélinni og 10 gömlu leikja tölvunni finn eingan mun á þessu


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf ElvarP » Sun 05. Des 2021 01:51

Hef engu að kvarta yfir W11, basically alveg eins og W10 nema stílhreinna og aðeins hraðara.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf upg8 » Sun 05. Des 2021 09:48

Windows 10 verður fully upported í langan tíma, Windows 11 er ný nálgun þar sem er verið að draga úr stuðningi við fullt af eldri vélbúnaði sem er til vandræða og það mun taka lengri tíma þess vegna að fá fólk til að uppfæra. Öruggara, stöðugra og hraðara kerfi er markmið.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Hausinn » Sun 05. Des 2021 11:07

Held að það hafi tekið smá tíma fyrir fólk að vilja fara frá Windows 7 yfir í Windows 10. Mun sennilegast einnig taka tíma fyrir 11 að stíga yfir 10.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf mikkimás » Sun 05. Des 2021 11:35

Inn á milli 7 og 10 var 8.

Ég var ekki lengi að skipti úr Win8 yfir í Win10 á sínum tíma, enda var Win8 hroðalegt, sérstaklega í byrjun.

Eins og staðan er núna, þá hef ég ekki minnstu ástæðu til að skipta úr Win10.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf dadik » Sun 05. Des 2021 11:44

ElvarP skrifaði:Hef engu að kvarta yfir W11, basically alveg eins og W10 nema stílhreinna og aðeins hraðara.


Sammála þessu. Hef notað þetta á ferðavél núna síðan í haust. Finnst power management vera betra ef eitthvað er. Annars er þetta bara mjög fínt og stabílt.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf upg8 » Sun 05. Des 2021 11:52

Það sem er aðalega pirrandi við 11 er að maður þarf að ná í 3rd party lausn ef maður notar mikið af leikjum og forritum, alltof fá items sem er hægt að pinna í start valmyndina


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf emil40 » Sun 05. Des 2021 12:33

mér finnst windows 11 vera mjög gott nota það á minni tölvu.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf osek27 » Sun 05. Des 2021 12:44

Sáttur með windows11 kom á óvart, runnar allt miklu betur hjá mér allavega



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Des 2021 12:54

Win11 er náttúrulega bara með vesen á gömlu búnaði, það ætti nú samt að koma fljótt þegar framleiðendur senda frá sér update/firmware og MS eykur stuðningin við það allt saman. Menn eru í stórum stíl að setja þetta upp á gamlar vélar með OEM búnaði, Dell, IBM, Lenovo, Asus, HP osfr, en um leið og þetta er eitthvað samsett með hinu og þessu þá fer allt í skrúfuna. Sá á einu spjalli að einn var í bölvuðu basli, BSOD, loadaðist ekki, crashaði í leikjum, youtube, netflix osfr en lagaðist allt um leið og hann tók út Soundblaster hljóðkortið sitt :)
Síðast breytt af CendenZ á Sun 05. Des 2021 12:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf ZiRiuS » Sun 05. Des 2021 12:59

Win 11 er basically í beta ennþá svo ég er ekki hissa að markaðshlutfallið sé svona lágt. Ég myndi t.d. aldrei uppfæra vinnustaðinn fyrr en þetta er orðið meira stable.
Síðast breytt af ZiRiuS á Sun 05. Des 2021 12:59, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Des 2021 13:26

Ég hef nú alltaf verið frekar uppfærsluglaður og nýjungagjarn þegar kemur að OS uppfærslum og fyrir vikið oft lent í veseni.
Win 11 ætlar að hafa vit fyrir mér og bannar uppfærslu af einhverjum ástæðum sem ég skil ekki og nenni ekki að googla og finna út úr.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf appel » Sun 05. Des 2021 14:11

Held að flestöll fyrirtæki séu ekkert spennt fyrir að uppfæra í windows 11. Jafnvel nýjar tölvur sem eru keyptar eru í windows 10, og ég hef lítið séð um plön að skipta út windows 10 fyrir 11. Tölvur eru orðnar mjög langlífar í dag og duga kannski í 5-10 ár, þannig að þessi uppfærslutíðni á stýrikerfum sem fylgir nýjum tölvukaupum á ekki við í dag einsog það gerði fyrir kannski 20 árum síðan.

Það sem ég spái er að windows 10 verði normið allavega næstu 5 ár, og windows 11 verði einhverskonar annað stýrikerfi frá microsoft sem nördar geta prófað.


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf kjartanbj » Sun 05. Des 2021 14:18

Ekkert vandamál með Win11 hér amsk



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Hrotti » Sun 05. Des 2021 14:39

Ég hef ekki nennt að uppfæra bara til að uppfæra, tek bara 11 næst þegar ég strauja vél. Það kæmi mér ekki á óvart ef fleiri hugsuðu það sama.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Black » Sun 05. Des 2021 20:13

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði, ekkert nema jákvæðar breytingar frá Win10.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Danni V8 » Sun 05. Des 2021 23:42

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði.

Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám.

Er oft með leiki eða eitthvað media í full screen á aðal skjánum og nota klukkuna á auka skjánum til að fylgjast með tímanum, en það er ekki hægt í vanilla W11


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf dadik » Mán 06. Des 2021 10:16

Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði.

Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám.



Ef þetta eru stóru vandamálin held ég að staðan sé þolanleg :8) Þetta tiltekna mál verður víst leyst fljótlega eftir því sem mér skilst.

Það sem pirraði mig var að task manager kom ekki upp sem valkostur þegar maður hægri-smellir á taskbarinn þannig að ég þurfti að pinna hann fastann.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf CendenZ » Mán 06. Des 2021 10:54

GuðjónR skrifaði:Ég hef nú alltaf verið frekar uppfærsluglaður og nýjungagjarn þegar kemur að OS uppfærslum og fyrir vikið oft lent í veseni.
Win 11 ætlar að hafa vit fyrir mér og bannar uppfærslu af einhverjum ástæðum sem ég skil ekki og nenni ekki að googla og finna út úr.


Er þaggi bara því vélin er í sama stíl og skrjóðurinn sem þú ekur um á, með firewire agp korti, diamond hljóðkorti, MMX400 skjákorti og scsi diskum ??
:twisted: :guy


edit:
Hrotti skrifaði:Ég hef ekki nennt að uppfæra bara til að uppfæra, tek bara 11 næst þegar ég strauja vél. Það kæmi mér ekki á óvart ef fleiri hugsuðu það sama.


Það held ég líka, það nennir engin að standa í einhverju veseni. Ef maður kaupir nýtt dót þá eru yfirgnæfandi líkur á að þetta virki allt saman OOTB.
Ég er að fara í 12th gen, ddr5 og 3070 núna eftir áramót og mjög ólíklegt að ég noti eitthvað annað en w11
Síðast breytt af CendenZ á Mán 06. Des 2021 11:03, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Diddmaster » Mán 06. Des 2021 12:04

dadik skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði.

Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám.



Ef þetta eru stóru vandamálin held ég að staðan sé þolanleg :8) Þetta tiltekna mál verður víst leyst fljótlega eftir því sem mér skilst.

Það sem pirraði mig var að task manager kom ekki upp sem valkostur þegar maður hægri-smellir á taskbarinn þannig að ég þurfti að pinna hann fastann.



Hægri smellir á start takkan þar er task manager ásamt fleiru \:D/


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf Nariur » Mán 06. Des 2021 14:15

Diddmaster skrifaði:
dadik skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði.

Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám.



Ef þetta eru stóru vandamálin held ég að staðan sé þolanleg :8) Þetta tiltekna mál verður víst leyst fljótlega eftir því sem mér skilst.

Það sem pirraði mig var að task manager kom ekki upp sem valkostur þegar maður hægri-smellir á taskbarinn þannig að ég þurfti að pinna hann fastann.



Hægri smellir á start takkan þar er task manager ásamt fleiru \:D/


CTRL + SHIFT + ESC


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf GuðjónR » Mán 06. Des 2021 16:16

CendenZ skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég hef nú alltaf verið frekar uppfærsluglaður og nýjungagjarn þegar kemur að OS uppfærslum og fyrir vikið oft lent í veseni.
Win 11 ætlar að hafa vit fyrir mér og bannar uppfærslu af einhverjum ástæðum sem ég skil ekki og nenni ekki að googla og finna út úr.


Er þaggi bara því vélin er í sama stíl og skrjóðurinn sem þú ekur um á, með firewire agp korti, diamond hljóðkorti, MMX400 skjákorti og scsi diskum ??
:twisted: :guy

hahaha góður!!!
:guy



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 vs 11

Pósturaf appel » Mán 06. Des 2021 20:06

Ég er nú bara enn að læra á windows 10, uppgötvaði nýlega windowskey+v og maður fær lista yfir það sem maður vill peista. Líklega búið að vera í windows síðan windows 98, en stórkostlegt uppgötvun :D kannski svona miðaldra nördar einsog ég þurfi að fara í endurmenntun.


*-*