Nú hef ég verið að nota ýmis WebGUI kerfi t.d Pfsense , Freenas , Truenas core, Portainer o.s.frv og er hægt og rólega að komast að því að þessi WebGui kerfi gera það að verkum að það er erfiðara að sjálfvirknivæða uppsetningar.Flest kerfin einfaldlega krefjast þess að þú framkvæmir nánast allt í Webgui (recommended leiðin ) ef þú villt tryggja að kerfi sé stabílt og ekkert brotni t.d í kjölfar uppfærslu.
Hver er ykkar upplifun ?
WebGui lausnir - alveg málið eða skapar vandamál ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur