Sælir félagar
Ég var að fá annan bluetooth hátalara og langaði að tengja hann við tölvuna líka. Ég fæ hann ekki upp þegar ég er að reyna að bæta við bluetooth hátalara þetta er jbl flip 5
https://www.tl.is/product/bluetooth-hat ... -flip5blue
Væri möguleiki á að eitthver gæti aðstoðað mig ? Ég er með svona fyrir
https://www.jbl.com/gaming/QUANTUM+DUO-.html
tengja bluetooth hátalara.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
tengja bluetooth hátalara.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja bluetooth hátalara.
Ég lenti í því með headphones að bluetooth í tölvunni studdi ekki einhvern 4.0 profile, því var reddað með USB millistykki úr Kísíldal.
Nærðu að spila úr símanum gegnum bluetooth í þessum hátalara ?
Nærðu að spila úr símanum gegnum bluetooth í þessum hátalara ?
Hlynur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: tengja bluetooth hátalara.
hlynzi : já
oliunited : ég er að reyna að tengja hann við tölvuna þannig að ég geti valið á milli en já ég er með annan tengdann núna
oliunited : ég er að reyna að tengja hann við tölvuna þannig að ég geti valið á milli en já ég er með annan tengdann núna
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |