Hæhæ,
Er enginn að spila Hell Let Loose? Væri til að stofna/joina einhvern hóp af spilurum ef svo er.
Hell Let Loose
https://www.google.com/search?q=hell+le ... e&ie=UTF-8
https://www.google.com/search?q=hell+le ... 560&dpr=3#
Einhver að spila Hell Let Loose?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Einhver að spila Hell Let Loose?
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Enginn?
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Er margoft búinn að hugsa um að kaupa hann, er á wishlist á Steam, það sem stoppaði mig var að hann yrði mögulega of þungur til að koma sér inní fyrir casual spilara.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Já, það er smá learning curve en hann er mun meira "arcady" heldur en t.d. Post Scriptum eða Squad, þó oftast "one shot kill" með mjög fullnægjandi "pingi" fyrir headshot . Þetta er basically bara WW2 FPS með stórum borðum og með pýramída stjórn. Einn commander yfir öllu og svo Squad Leaders og 5 squad mates í hverju squad-i. Ef samskiptin eru góð á milli manna og menn hlýða squad leader-num þá er þetta rosalega skemmtileg upplifun.
Eina sem er að hann laggar stundum en það lagast oft fljótt (sem og nýtt patch á leiðinni sem á að laga það).
Sendu mér Steam ID í PM ef þú vilt koma spila
Eina sem er að hann laggar stundum en það lagast oft fljótt (sem og nýtt patch á leiðinni sem á að laga það).
Sendu mér Steam ID í PM ef þú vilt koma spila
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
Ingisnickers
Ryzen 5800X | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Red Devil 6950 XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400 | 32" Odyssey G7 |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
DabbiGj skrifaði:Er þetta svipað og DOD ( Day of defeat ) ?
Já, basically realistic mode
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Er að fara spila hann eða prófa einhvertíman af því hann fylgdi með PS Plus áskriftinni (sem eru kjarakaup, 60$ á ári fyrir skrilljón leiki) í Október. Á reyndar enga PlayStation tölvu, en er að fara fá mér PS5 einhvertíman. https://www.playstation.com/en-is/ps-pl ... n-ps-plus/
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver að spila Hell Let Loose?
Keypti hann ásamt nokkrum öðrum á haust útsölu Steam, hefði sennilegast ekki keypt hann ef ég væri ekki með hóp til að spila hann með.
Er mjög spenntur fyrir honum þar sem þetta er frískandi tilbreyting frá BF/COD etc þar sem þú færð feedback/reward fyrir nánast hvert einasta skref sem þú tekur. Eina feedbackið í HLL er ef að þú hittir einhvern í hausinn þá kemur smá "ding" hljóð, annars er maður ekkert endilega viss um hvort maður hitti eða þá hvort að einstaklingurinn sé ennþá lifandi. Það er skemmtileg óvissa og ýtir manni í að vera varkár. Algjör skylda að vera með hljóðnema og nota ingame voice chat til þess að láta vita af óvinum ofl.
Þetta kallar vissulega á smá þolinmæði en mér finnst hann (eftir eitt stutt spil í gærkvöldi) vera með mjög gott balance á milli simulation og arcade. Svo er gott vote'ing kerfi í leiknum, þar sem fólki er auðveldlega hent útaf serverum sem er gott anti-cheat í sjálfu sér, hef amk ekkert heyrt neitt um svindlara. Sömuleiðis eru developerarnir mjög duglegir að hlusta á spilara og gera breytingar/viðbætur.
Er mjög spenntur fyrir honum þar sem þetta er frískandi tilbreyting frá BF/COD etc þar sem þú færð feedback/reward fyrir nánast hvert einasta skref sem þú tekur. Eina feedbackið í HLL er ef að þú hittir einhvern í hausinn þá kemur smá "ding" hljóð, annars er maður ekkert endilega viss um hvort maður hitti eða þá hvort að einstaklingurinn sé ennþá lifandi. Það er skemmtileg óvissa og ýtir manni í að vera varkár. Algjör skylda að vera með hljóðnema og nota ingame voice chat til þess að láta vita af óvinum ofl.
Þetta kallar vissulega á smá þolinmæði en mér finnst hann (eftir eitt stutt spil í gærkvöldi) vera með mjög gott balance á milli simulation og arcade. Svo er gott vote'ing kerfi í leiknum, þar sem fólki er auðveldlega hent útaf serverum sem er gott anti-cheat í sjálfu sér, hef amk ekkert heyrt neitt um svindlara. Sömuleiðis eru developerarnir mjög duglegir að hlusta á spilara og gera breytingar/viðbætur.
Síðast breytt af GullMoli á Fös 03. Des 2021 11:24, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"