Væri einhver til í að vera næs og renna yfir þetta build og segja mér hvort þetta gæti gengið sem létt vinnuvél + möguleiki á leikjaspilun?
Kærar þakkir!
https://builder.vaktin.is/build/88346
Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Þetta móðurborð er algjör kettlingur, ég myndi taka B550 chipset fyrir svona 6000 í viðbót. En þetta mun alveg virka. Móðurborð skiptir máli og þessi örgjörvi + ram sem þú ert að kaupa eru fyrsta flokks og sett í þennan móðurborðs kettling.
500W aflgjafi gefur þér nákvæmlega ekkert svigrúm. Samkvæmt spekka virðist þetta vera dual 12V rail spennugjafi (24A + 20A) í stað þess að vera með eitt stórt rail sem er almennt betra. Dugar fyrir 1660 + 5600X, en þú átt ekki neitt afl inni fyrir uppfærslu seinna.
Persónulega treysti ég Samsung SSD diskum fyrir mínum gögnum, og fyrir 14 þús færðu tvöfalt stærri disk frá Samsung (980 500GB NVME) sem er í þokkabót NVME og þar af leiðandi 6 sinnum hraðari.
Ástæðan fyrir því að ég bendi þér á að eyða meiri pening núna er sú að þá ertu ekki að kaupa í dag eitthvað sem þú þarft svo að eyða meiri pening í að skipta út seinna.
Leiðrétting: gott B550M móðurborð kostar 6000kr meira ekki 12000 eins og ég skrifaði fyrst: https://kisildalur.is/category/8/products/1874
500W aflgjafi gefur þér nákvæmlega ekkert svigrúm. Samkvæmt spekka virðist þetta vera dual 12V rail spennugjafi (24A + 20A) í stað þess að vera með eitt stórt rail sem er almennt betra. Dugar fyrir 1660 + 5600X, en þú átt ekki neitt afl inni fyrir uppfærslu seinna.
Persónulega treysti ég Samsung SSD diskum fyrir mínum gögnum, og fyrir 14 þús færðu tvöfalt stærri disk frá Samsung (980 500GB NVME) sem er í þokkabót NVME og þar af leiðandi 6 sinnum hraðari.
Ástæðan fyrir því að ég bendi þér á að eyða meiri pening núna er sú að þá ertu ekki að kaupa í dag eitthvað sem þú þarft svo að eyða meiri pening í að skipta út seinna.
Leiðrétting: gott B550M móðurborð kostar 6000kr meira ekki 12000 eins og ég skrifaði fyrst: https://kisildalur.is/category/8/products/1874
Síðast breytt af Dropi á Fim 02. Des 2021 09:20, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Þetta:
https://builder.vaktin.is/build/8D45D
EDIT: ef þú vilt kaupa allt saman í Kísildal:
https://builder.vaktin.is/build/9C464
Og síðan eitthvað notað skjákort. Ekki kaupa 1660 á 70þús.
https://builder.vaktin.is/build/8D45D
EDIT: ef þú vilt kaupa allt saman í Kísildal:
https://builder.vaktin.is/build/9C464
Og síðan eitthvað notað skjákort. Ekki kaupa 1660 á 70þús.
Síðast breytt af Hausinn á Fim 02. Des 2021 09:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Dropi skrifaði:í þokkabót NVME og þar af leiðandi 6 sinnum hraðari.
Er ég eitthvað að misskilja, er þetta ekki bara 6x hraðari á pappír og einungis alvöru munur í notkun með risastóra filea - https://www.youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM
Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Lexxinn skrifaði:Dropi skrifaði:í þokkabót NVME og þar af leiðandi 6 sinnum hraðari.
Er ég eitthvað að misskilja, er þetta ekki bara 6x hraðari á pappír og einungis alvöru munur í notkun með risastóra filea - https://www.youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM
Jú það er rétt skilið, venjulegir SSD eru andskoti nóg fyrir okkur í nær öllum tilfellum. NVME eru bara sambærilegir í verði.
NVME eru aðeins á undan sinni samtíð og önnur tækni er aðeins á eftir, t.d. eru loading times oftar en ekki ráðið af örgjörvanum, minni ofl. En við sjáum í náinni framtíð að DirectStorage getur farið að nýta þessa diska betur, og þegar verðin eru orðin svona sambærileg á Sata og Nvme þá mæli ég alltaf með þeim.
Edit: nema þú sért að tala um 2-4TB QVO diska til dæmis, það er ekki hægt að bera saman verðin á þeim og Nvme. En í 250-500GB verðflokkinum þá er þetta allt voðalega svipað.
Síðast breytt af Dropi á Fim 02. Des 2021 11:44, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman minn fyrsta turn - Er þessi með einhvern áberandi veikleika?
Kærar þakkir fyrir svörin ykkar. Ætla púsla þessu einhvernveginn saman miðað við hvað þið lögðuð til.