Inaccessible boot device


Höfundur
orriaxels
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2020 12:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Inaccessible boot device

Pósturaf orriaxels » Mán 29. Nóv 2021 02:22

Ég var að skipta um móðurborð og cpu hjá mér. Var að fá mér 12600k og z690i móðurborð. Ég er með Samsung 970 Nvme disk og færði hann bara yfir í nýja móðurborðið án þess að formatta windows eða neitt. (mögulega ekki það gáfulegast en reiknaði alltaf með því að bootables USB myndi redda málunum)

Þegar ég kveiki þá nær tölvan ekki að komast í windows og ég fæ Blue screen með "Inaccessible boot device" skilaboðum. Ég er með win10 bootable USB en það sér ekki einu sinni þennan disk hjá mér. Bios sér í boot sequence að það er Samsung 970 diskur available en undir M.2 þá er bara N/A eins og sést á myndinni.

Ef það er farið í advanced recovery og ég næ að kveikja á CMD þá finn ég ekkert drif nema bara X: drifið

En ef ég fer í eitthvað sem heitir Q-Flash í Bios þá er hægt að velja að update-a bios eða save-a bios og þar get ég browsað drifið og séð alla foldera. Þannig greinilega er drifið ekki ónýtt og móðurborðið nær að lesa það þó svo að það sé bara í hægt í Q-Flash en ekki neinstaðar annarstaðar að mér sýnist.

Er einhver með einhverjar hugmyndir hvað gætu verið næstu skref hjá mér.

Ég er búinn að prófa bæði M2 slottin á móðurborðinu.
Viðhengi
261838760_4525350450835471_5340810627403772633_n.jpg
261838760_4525350450835471_5340810627403772633_n.jpg (82.41 KiB) Skoðað 1117 sinnum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Inaccessible boot device

Pósturaf worghal » Mán 29. Nóv 2021 09:17

og hvað er á X: drifinu, er þetta bara auka partition eða er þetta í raun C: drifið?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
orriaxels
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2020 12:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Inaccessible boot device

Pósturaf orriaxels » Mán 29. Nóv 2021 12:08

worghal skrifaði:og hvað er á X: drifinu, er þetta bara auka partition eða er þetta í raun C: drifið?


Það er bara auka partition sem ekkert er inná. En ég náði að leysa þetta, það þurfti að uppfæra bios-inn. Það er villa í þessu versioni af bios þar sem það las ekki nvme diska. Eftir að ég uppfærði í gegnum Q-Flash og þá fann það diskinn.