Uppsetning á eigin router


Höfundur
bjoggi4tw
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppsetning á eigin router

Pósturaf bjoggi4tw » Lau 27. Nóv 2021 11:21

Sælir,

Er vesen að setja upp sinn eiginn router? var að kaupa TP link wifi 6 router og fór eftir leiðbeiningum en fékk aldrei Netið inn.

Er hjá Vodafone ef það skiptir máli.

Bestu kveðjur




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf Tbot » Lau 27. Nóv 2021 11:32

Yfirleitt er þetta ekki vandamál.

Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Síðast breytt af Tbot á Lau 27. Nóv 2021 11:32, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
bjoggi4tw
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf bjoggi4tw » Lau 27. Nóv 2021 12:05

Tbot skrifaði:Yfirleitt er þetta ekki vandamál.

Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.



Já okei, er hjá gagnaveitunni þannig það þarf að hafa samband.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf russi » Lau 27. Nóv 2021 13:22

bjoggi4tw skrifaði:
Tbot skrifaði:Yfirleitt er þetta ekki vandamál.

Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.



Já okei, er hjá gagnaveitunni þannig það þarf að hafa samband.


Þú ert líklega ekki hjá Gagnaveitunni með internetið sjálft. Þarft að hafa samband við internetþjónustu aðilann þinn til að kippa þessu í lag.
Þú getur líka, ef þú veist Mac-addressuna á router sem var fyrir sett hana á WAN portið á þínum router til að bjarga þér. Mæli samt ekki með því ef þetta er router sem þú ert að fara að skila inn




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf Klemmi » Lau 27. Nóv 2021 19:40

Hef alltaf þurft að hafa samband, verið hjá Nova, Hringdu og Vodafone í gegnum bæði Mílu og Gagnaveituna.

En alltaf bara fljótlegt, hringi bara í netveituna og læt vita að ég sé með eigin router og þeir græja á sínum enda.




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf NumiSrc » Lau 27. Nóv 2021 22:41

ég hringdi í vodafone þeir redduðu þessu og þetta tók enga stund




Höfundur
bjoggi4tw
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning á eigin router

Pósturaf bjoggi4tw » Sun 28. Nóv 2021 14:20

Frábært, þakka fyrir svörin.