Sælir Vaktarar!
Er einhver sem er hér með Xbox Game Pass eða hefur verið áskrifandi og getur sagt mér hvort þetta sé þess virði eða ekki?
Kostir og gallar yrðu vel metnir!
Mbk.
Xbox Game Pass?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox Game Pass?
já þetta er snilld og flottur pakki, fullt af leikjum þarna sem ég spila, búinn að vera með þetta í rúmmlega 2 ár, sjá gamlan þráð hér, viewtopic.php?f=9&t=79461&p=689926&hilit=xbox+game+pass#p689912
Þetta inniheldur líka allt í EA play
Þetta inniheldur líka allt í EA play
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox Game Pass?
Þetta er snilld, seinasti reikningur var 2200kr sem er fínt verð, bara nota US account.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox Game Pass?
Algjört snilld, mæli með þessu.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox Game Pass?
VPN eða?
Kemur ekki Iceland sem option
Kemur ekki Iceland sem option
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox Game Pass?
Game pass er algjör snild.
Átt ekkert að þurfa vpn. Velur bara uk eða usa. Getur svo tengt við paypal þitt
Átt ekkert að þurfa vpn. Velur bara uk eða usa. Getur svo tengt við paypal þitt
Re: Xbox Game Pass?
Hvorki kredit kort né Paypal virkaði Á U.S. accountinum mínum þannig ég hef bara verið að vinna með gjafakort frá CDkeys, spurning um að færa hann yfir á UK seinna ef það verður vesen. Mæli annars með Game Pass, mjög sáttur.
|-| i5 4690 |-| G1. Sniper B5 |-| 8GB DDR3 |-| GTX 760 |-| WD10EZEX 1TB |-| 500W |-| 230T |-|