18TB WD á 60þ


Höfundur
selur2
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 12:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

18TB WD á 60þ

Pósturaf selur2 » Mið 17. Nóv 2021 19:25

Fann nokkuð góðan díl á 18TB WD 18TB Elements Desktop USB 3.0 External Hard Drive

veit ekki hvort þetta sé gáfulegt....
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _18tb.html




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf falcon1 » Fim 18. Nóv 2021 16:08

Lítur vel út... spurning með rafmagnsinnstunguna? Er ekki annað rafmagnskerfi í USA en hérlendis? Kannski skiptir ekki lengur máli. :)



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Climbatiz » Fim 18. Nóv 2021 16:11



ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Tbot » Fim 18. Nóv 2021 17:12

Keypti 12 TB grip frá BH photo í fyrra, kom með spennugjafa sem var 100-240V AC. Þurfti bara að kaupa mér litla breytistykkið 110 í 230V AC.

Mesta ruglið var að það tók jafn langan tíma að koma pakkanum frá Keflavík og til mín, eins og að fljúga honum frá Ameríku til Evrópu og þaðan til Íslands.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf falcon1 » Fim 18. Nóv 2021 17:25

Tbot skrifaði:Keypti 12 TB grip frá BH photo í fyrra, kom með spennugjafa sem var 100-240V AC. Þurfti bara að kaupa mér litla breytistykkið 110 í 230V AC.

Hvar fær maður þetta breytistykki? Er alveg safe að kaupa svona uppá ábyrgð og slíkt?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Klemmi » Fim 18. Nóv 2021 17:47

falcon1 skrifaði:
Tbot skrifaði:Keypti 12 TB grip frá BH photo í fyrra, kom með spennugjafa sem var 100-240V AC. Þurfti bara að kaupa mér litla breytistykkið 110 í 230V AC.

Hvar fær maður þetta breytistykki? Er alveg safe að kaupa svona uppá ábyrgð og slíkt?


Fyrst að hann segir að spennubreytirinn sé einnig fyrir 240V, þá er hann líklega að tala bara um svona einfalt stykki, sem fæst hér og þar:
https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ojar-tengd

Það ætti ekki að vera nein áhætta upp á ábyrgð, þar sem þetta breytistykki gerir ekkert nema bara breyta því hvernig "plöggið" er í laginu.

En annars er auðvitað alltaf aukið flækjustig varðandi það að sækja ábyrgð erlendis, veit ekki hvernig ferlið og sendingarkostnaðurinn er við að skila bilaðri vöru til BH Photo, væri fróðlegt að heyra hvort einhver hafi þurft og prófað að senda hlut út í ábyrgð.
Síðast breytt af Klemmi á Fim 18. Nóv 2021 17:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Tiger » Fim 18. Nóv 2021 18:43

Klemmi skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Tbot skrifaði:Keypti 12 TB grip frá BH photo í fyrra, kom með spennugjafa sem var 100-240V AC. Þurfti bara að kaupa mér litla breytistykkið 110 í 230V AC.

Hvar fær maður þetta breytistykki? Er alveg safe að kaupa svona uppá ábyrgð og slíkt?


Fyrst að hann segir að spennubreytirinn sé einnig fyrir 240V, þá er hann líklega að tala bara um svona einfalt stykki, sem fæst hér og þar:
https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ojar-tengd

Það ætti ekki að vera nein áhætta upp á ábyrgð, þar sem þetta breytistykki gerir ekkert nema bara breyta því hvernig "plöggið" er í laginu.

En annars er auðvitað alltaf aukið flækjustig varðandi það að sækja ábyrgð erlendis, veit ekki hvernig ferlið og sendingarkostnaðurinn er við að skila bilaðri vöru til BH Photo, væri fróðlegt að heyra hvort einhver hafi þurft og prófað að senda hlut út í ábyrgð.


Ég hef tvisvar sent út til þeirra aftur, annað sinn vegna galla og hitt bara vegna þess að ég vildi skila því ég ákvað að nota vöruna ekki, í bæði skiptin mjög easy og gekk hratt og örugglega fyrir sig.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Klemmi » Fim 18. Nóv 2021 19:09

Tiger skrifaði:Ég hef tvisvar sent út til þeirra aftur, annað sinn vegna galla og hitt bara vegna þess að ég vildi skila því ég ákvað að nota vöruna ekki, í bæði skiptin mjög easy og gekk hratt og örugglega fyrir sig.


Snilld, hvernig var annars með sendingarkostnað, borgar þú eða þeir sendinguna út? Og hvað fékkstu endurgreitt? Bæði vöru og innflutningsgjöldin sem þeir sjá um?
Síðast breytt af Klemmi á Fim 18. Nóv 2021 19:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 18. Nóv 2021 21:37

Getur fylgst með þessum Black Friday Megathread á r/datahoarder
https://www.reddit.com/r/DataHoarder/comments/qwueuw/black_friday_mega_thread/


Just do IT
  √


fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf fhrafnsson » Fim 18. Nóv 2021 21:57

Það er búið að vera rúllandi afsláttur hjá þeim á þessum stóru drifum (12-14-16-18tb). Ég var að kaupa 16tb disk á 43 þúsund+vsk hjá þeim. Hef áður keypt 10 og 12tb diska sem virka flott með svona basic millistykki einmitt og duga fyrir allt sem ég hef þurft að nota þá í.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf falcon1 » Fim 18. Nóv 2021 22:00

Climbatiz skrifaði:samskonar verð hérna
https://www.skroutz.gr/s/29185897/Weste ... -18TB.html

Er þetta traust síða? Þekki hana ekki.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Climbatiz » Fim 18. Nóv 2021 23:59

falcon1 skrifaði:
Climbatiz skrifaði:samskonar verð hérna
https://www.skroutz.gr/s/29185897/Weste ... -18TB.html

Er þetta traust síða? Þekki hana ekki.


þetta er aðal síðan sem fólk í grikklandi nota, mjög góð síða


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf falcon1 » Fös 19. Nóv 2021 15:07

Lét flakka... ætti að fá þetta í næstu viku. Verður fróðlegt að sjá hvernig þetta drif mun reynast og vonandi verður allt án vandkvæða. :D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Tiger » Sun 21. Nóv 2021 15:31

Klemmi skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég hef tvisvar sent út til þeirra aftur, annað sinn vegna galla og hitt bara vegna þess að ég vildi skila því ég ákvað að nota vöruna ekki, í bæði skiptin mjög easy og gekk hratt og örugglega fyrir sig.


Snilld, hvernig var annars með sendingarkostnað, borgar þú eða þeir sendinguna út? Og hvað fékkstu endurgreitt? Bæði vöru og innflutningsgjöldin sem þeir sjá um?


Komin 3 ár síðan síðast, minnir að ég hafi brogað út aftur og þeir til baka í dæmi bilaða hlutarinns, en ég út þegar ég skilaði. Með VSK endurgreiddan er það ekkert mál, bara tala við póstinn og fylla út E14 skýrslu. Kom mér alla vegana á óvart hvað þetta var easy.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf falcon1 » Sun 21. Nóv 2021 18:27

Skiptir máli hvort ég noti 1) eða 2) til að plögga drifinu í rafmagn?

1) https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... engd-svort
eða
2) https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ojar-tengd

Annað er jarðtengt og hitt ójarðtengt.
Síðast breytt af falcon1 á Sun 21. Nóv 2021 18:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 18TB WD á 60þ

Pósturaf Longshanks » Sun 21. Nóv 2021 18:54

falcon1 skrifaði:Skiptir máli hvort ég noti 1) eða 2) til að plögga drifinu í rafmagn?

1) https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... engd-svort
eða
2) https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ojar-tengd

Annað er jarðtengt og hitt ójarðtengt.


Þú notar bara 2, þetta er ekki jarðtengt.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.