Vandræði með hljóð í borðtölvu


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 11:56

Ég er með borðtölvu sem ég keypti af bland og er að lenda í því að þegar ég set heyrnatól í samband við tölvuna bæði aftan á móðurborðið og að framan þá kemur bara static suð hljóð og ekkert hljóð kemur í heyrnatólin.

Ég er buinn að installa driverum og taka tölvuna i sundur til að sjá hvort þetta sé laus snúra. Siðan tók eg eftir að framan á kassanum þegar ég set sound snúruna í þa er eins og ég sé að setja mic og þegar ég sting í mic þa er eins og ég sé að setja sound. En að aftan þegar eg tengi þar þá kemur það rétt. Ég er ekki buinn að prófa skipta um aflgjafa eða viftur en það er eitt af mögulegu sem gæti verið að valda þessu en ég held samt ekki. Á það bara ekki til til sð prófa.

Hefur einhver reynslu á þessu og veit hvað getur verið að ?




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Fös 19. Nóv 2021 13:27

Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 14:03

TheAdder skrifaði:Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?


nei það held ég ekki, þetta er asus msa97 r2 móðurborð og það er bara neðst í vinstra horninu tengið fyrir audio en fannst einhvað skrítið að fyrir ofan það eru auka pinnar eins og það sé hægt að tengja eh meira en átti mig bara ekki alveg á þessu,




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 14:11

Dizzydwarf skrifaði:
TheAdder skrifaði:Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?


nei það held ég ekki, þetta er asus msa97 r2 móðurborð og það er bara neðst í vinstra horninu tengið fyrir audio en fannst einhvað skrítið að fyrir ofan það eru auka pinnar eins og það sé hægt að tengja eh meira en átti mig bara ekki alveg á þessu,


pinnarnir fyrir ofan eru Digital audio connector (4-1 pin SPDIF_OUT) fann það út en ég skil ekki afhverju það virkar heldur ekki að tengja a' aftan beint í móðurborðið kemur nákvæmlega sama suð




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Klemmi » Fös 19. Nóv 2021 15:19

Kannski heimskuleg spurning, en er ekki pottþétt í lagi með heyrnatólin?

Annað, er output device ekki líka örugglega stillt á headphones í stýrikerfinu?
Kemur fyrir að t.d. skjár sem er tengdur með HDMI sé sjálfkrafa valinn, eða eitthvað annað digital output sem er ekki endilega í notkun.




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Fös 19. Nóv 2021 15:50

Dizzydwarf skrifaði:
TheAdder skrifaði:Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?


nei það held ég ekki, þetta er asus msa97 r2 móðurborð og það er bara neðst í vinstra horninu tengið fyrir audio en fannst einhvað skrítið að fyrir ofan það eru auka pinnar eins og það sé hægt að tengja eh meira en átti mig bara ekki alveg á þessu,


Ég hef séð það á sumum kössum eru bæði AC'97 hljóðtengi og (að mig minnir) HD-Audio tengi, ég hef ekki prófað að tengja annað í hitt, en gæti verið möguleiki að mic/headphone ruglið að framan sé vegna þannig mismatch? AC'97 plug í HD-Audio tengi eða öfugt?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 16:12

Klemmi skrifaði:Kannski heimskuleg spurning, en er ekki pottþétt í lagi með heyrnatólin?

Annað, er output device ekki líka örugglega stillt á headphones í stýrikerfinu?
Kemur fyrir að t.d. skjár sem er tengdur með HDMI sé sjálfkrafa valinn, eða eitthvað annað digital output sem er ekki endilega í notkun.


Jú alveg ný heyrnstol virka á öðrum tölvum og virka með hdmi ef eg tengi þau i skjáinn en þegar eg nota DVI snúru og tengi stilli á headphones kemur bara suð




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 16:12

TheAdder skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:
TheAdder skrifaði:Vitlaust tengi á móðurborðinu fyrir front audio? Ac'97 tengi á móti hinu?


nei það held ég ekki, þetta er asus msa97 r2 móðurborð og það er bara neðst í vinstra horninu tengið fyrir audio en fannst einhvað skrítið að fyrir ofan það eru auka pinnar eins og það sé hægt að tengja eh meira en átti mig bara ekki alveg á þessu,


Ég hef séð það á sumum kössum eru bæði AC'97 hljóðtengi og (að mig minnir) HD-Audio tengi, ég hef ekki prófað að tengja annað í hitt, en gæti verið möguleiki að mic/headphone ruglið að framan sé vegna þannig mismatch? AC'97 plug í HD-Audio tengi eða öfugt?


Ætla prófa skoða það betur. Lika prófa aftengja snurua og sjá hvort það virki að aftan




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Frussi » Fös 19. Nóv 2021 18:20

Ný tölva, búinn að formatta? Löglegt Windows?


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 19. Nóv 2021 19:00

Frussi skrifaði:Ný tölva, búinn að formatta? Löglegt Windows?


Gömul tölva, löglegt windowns ný uppsett fyrri eigandi talaðu um að það væri búið að laga þetta vandamál með hljóðið




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf Klemmi » Fös 19. Nóv 2021 19:17

Dizzydwarf skrifaði:
Frussi skrifaði:Ný tölva, búinn að formatta? Löglegt Windows?


Gömul tölva, löglegt windowns ný uppsett fyrri eigandi talaðu um að það væri búið að laga þetta vandamál með hljóðið


Já okay, svo hann kannast við vandamálið...

Þá þykir mér líklegt að þetta sé eitthvað viðvarandi sem hefur kannski verið skítamixxað áður til að virka með einhverjum hætti, eða seljandi er ekki að segja satt.

Held ég myndi bara prófa að uppfæra BIOS, ef það dugir ekki til, fara þá að skoða með nýtt hljóðkort. Þau eru hvort eð er mikið betri heldur en innbyggðu :)




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf gutti » Fös 19. Nóv 2021 23:50

Ef þig vantar hljóðkort er með Hljóðkort USB Delock 7.1 Soundbox safna bara ryki í skúfu ..



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Pósturaf upg8 » Lau 20. Nóv 2021 00:45

Mörg heyrnartól eru alltof næm, það á ekki bara við um ódýr heyrnartól heldur geta það verið heyrnartól sem kosta tugi þúsunda. Það er rosalega oft sem það hefur reddað mér að tengja attenuator við heyrnartól sem pikka upp allar truflanir. Til að vita hvort attenuator hjálpar þá er oftast nóg að taka eftir því hvort það sé rosalega mikill hávaði í heyrnartólum þó þau séu stillt á frekar lágan hljóðstyrk.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"