Jæja, nú er fólk farið að drepast á þessum rafhlaupahjólum. Rafskútu og bifhjóli lenti saman við Kringlumýrarbraut og manneskjan á rafhlaupahjólinu drapst þó að hún hafi verið með hjálm. Ég geri ráð fyrir að hann/hún hafi verið með ódýran rafskútuhjálm.
Hvar fást bestu full face hjálmarnir?
Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Síðast breytt af netkaffi á Þri 16. Nóv 2021 17:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1581
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Keypti minn í Púkanum. Hrikalega góður og hef tekið góða byltu uppí fjalli á rafhlaupahjóli og hausinn í klett. Get sannarlega mælt með þeim.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Fer aðeins eftir hvað þú ert að gera, lokaðir reiðhjólahjálmar eru einfaldlega ekki nóg fyrir 60-70+ eins og margir virðast vera að gera. Þarft mótorhjólahjálm fyrir svoleiðis.
Þetta slys var líklega svona alvarlegt út af hraða en ekki slæmum búnaði.
Þetta slys var líklega svona alvarlegt út af hraða en ekki slæmum búnaði.
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Síðast breytt af Graven á Þri 16. Nóv 2021 21:29, breytt samtals 1 sinni.
Have never lost an argument. Fact.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
Ég persónulega er ekki með hraðabreytt hjól, en það getur samt verið að alskonar önnur farartæki keyri á mig. Svo stundum eru framkvæmdir á göngustígum mjög illa merktar og sjást lítið í skammdeginu á Íslandi. Borgar sig að vera með alvöru full face mótorhjóla- eða vélsleða hjálm.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 17. Nóv 2021 10:56, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin á full face hjálm?
E-scooter Nerds mælir með mótorhjólahjálm sem bestu gæðunum á vörn. https://escooternerds.com/best-electric ... r-helmets/
Munur á vélsleða- og mótorhjólahjálmum:
-- https://motofour.com/can-you-wear-a-sno ... otorcycle/
-- https://mysnowmobileguide.com/snowmobile-helmet/
Munur á vélsleða- og mótorhjólahjálmum:
-- https://motofour.com/can-you-wear-a-sno ... otorcycle/
-- https://mysnowmobileguide.com/snowmobile-helmet/
Síðast breytt af netkaffi á Mið 17. Nóv 2021 11:28, breytt samtals 1 sinni.