Hæ langar að sjá hvort einhver geti hjálpað mér hér. Það eru video og myndir á símanum hjá mér sem ekki koma upp þegar ég fer í ferli til að færa myndir af símanum í PC með icloud og kann ekkert hvort eitthvað annað er betra til að finna og færa
Hef átt símann í um á annað ár (keyptur notaður) og fljótlega tók ég upp video og þau komu öll í símanum en bara nokkur þeirra komu upp í gegnum icloud i tölvunni, þannig sum gat ég fært en ekki öll.
svo núna þegar ég opna vantar líka það nýjasta sem eg hef tekið.
Ef einhver getur hjálpað er það vel þegið
með kærri kv
myndir og Iphone 6s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: myndir og Iphone 6s
straumar skrifaði:Hæ langar að sjá hvort einhver geti hjálpað mér hér. Það eru video og myndir á símanum hjá mér sem ekki koma upp þegar ég fer í ferli til að færa myndir af símanum í PC með icloud og kann ekkert hvort eitthvað annað er betra til að finna og færa
Hef átt símann í um á annað ár (keyptur notaður) og fljótlega tók ég upp video og þau komu öll í símanum en bara nokkur þeirra komu upp í gegnum icloud i tölvunni, þannig sum gat ég fært en ekki öll.
svo núna þegar ég opna vantar líka það nýjasta sem eg hef tekið.
Ef einhver getur hjálpað er það vel þegið
með kærri kv
Ertu ekki bara búinn að fylla icloud storage?
Re: myndir og Iphone 6s
Sælir!
Poppa Itunes í tölvuna og tengja síðan síman í.
Ætti að koma up pop-up gluggi þar sem það er boðið er upp á að "back up-a" allar myndir og efni.
Poppa Itunes í tölvuna og tengja síðan síman í.
Ætti að koma up pop-up gluggi þar sem það er boðið er upp á að "back up-a" allar myndir og efni.