Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Þannig er mál með vexti að ég keypti móðurborð hérna af strák hérna á vaktinni ásamt örgjörva.
Í dag fékk ég síðustu bitana sem ég ætlaði að nota í buildið.
Móðurborðið er Asus Z590-F og i9 11900 örgjörvi. Planið er að nota þetta með Intel innbyggða GPU í ljósi þess að þetta verður Linux vél sem þarf fyrst og fremst að vera hljóðlát.
Ég keypti í hana Corsair Vengeance LPX DDR4 16GB kubba x 4 s.s. 64GB.
Einnig keypti ég í hana Samsung 980 Pro NvMe M.2 disk.
Aflgjafinn er Seasonic S12-650III 650W.
Núna þegar ég er búin að púsla þessu öllu saman fæ ég enga mynd á gripinn. Ég fæ engar villumeldingar á díóður á móðurborðinu. CPU viftur snúast eðlilega. En ég fæ ekkert video output. Hef prófað bæði HDMI + Displayport án árangurs. Einnig prófaði ég að setja í hana gamalt Radeon Kort en allt kom fyrir ekki engin mynd eða bios post.
Allar hugmyndir væru vel þegnar, ekki gaman þegar gamall kall kaupir fyrstu borðtölvuna í 15 ár að komast ekki lengra með þetta.
Einnig er ég búin að gera clear cmos með hnappnum á bakinu á gripnum. Einnig hef ég tekið móðurborðsrafhlöðuna úr henni.
Í dag fékk ég síðustu bitana sem ég ætlaði að nota í buildið.
Móðurborðið er Asus Z590-F og i9 11900 örgjörvi. Planið er að nota þetta með Intel innbyggða GPU í ljósi þess að þetta verður Linux vél sem þarf fyrst og fremst að vera hljóðlát.
Ég keypti í hana Corsair Vengeance LPX DDR4 16GB kubba x 4 s.s. 64GB.
Einnig keypti ég í hana Samsung 980 Pro NvMe M.2 disk.
Aflgjafinn er Seasonic S12-650III 650W.
Núna þegar ég er búin að púsla þessu öllu saman fæ ég enga mynd á gripinn. Ég fæ engar villumeldingar á díóður á móðurborðinu. CPU viftur snúast eðlilega. En ég fæ ekkert video output. Hef prófað bæði HDMI + Displayport án árangurs. Einnig prófaði ég að setja í hana gamalt Radeon Kort en allt kom fyrir ekki engin mynd eða bios post.
Allar hugmyndir væru vel þegnar, ekki gaman þegar gamall kall kaupir fyrstu borðtölvuna í 15 ár að komast ekki lengra með þetta.
Einnig er ég búin að gera clear cmos með hnappnum á bakinu á gripnum. Einnig hef ég tekið móðurborðsrafhlöðuna úr henni.
Síðast breytt af Televisionary á Mán 01. Nóv 2021 22:26, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Prufa einn minnis kubb í einu
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Er þetta nokkuð i9-11900F ?
Það er ekki skjákjarni á F örgjörfum
Það er ekki skjákjarni á F örgjörfum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ætla skjóta á minnin, prufaðu að hafa eitt stick í vélinni.
Ef vinnsluminnið er ekki nógu vel smellt niður kemur bara svartur skjár þegar þú bootar
Ef vinnsluminnið er ekki nógu vel smellt niður kemur bara svartur skjár þegar þú bootar
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
hagur skrifaði:Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
Ég ætla að skjóta á þetta, ef það eru 15 ár frá síðustu samsetningu
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ég hef sett eitthvað saman en ekki vinnustöð fyrir mig á þessu tímabili. Byggt skráaþjónana mína og þess háttar. Hef bara ofurtrú á fartölvum alla daga. Það er einfaldara að fara með 3-4 fartölvur með sér upp í bústað heldur en eina borðtölvu.
En að efni málsins.
En þegar kemur að straum tengingum. Þá eru þessi 8 pinna + 4 tengi. Spennugjafinn sem ég er með er bara með 8 pinna tengið aukalega þeas 2 x 4. Samkvæmt mínum skilning áttu þessir 8 að vera nóg. Eða þarf ég að vera með 8 +4 = 12?
En að efni málsins.
En þegar kemur að straum tengingum. Þá eru þessi 8 pinna + 4 tengi. Spennugjafinn sem ég er með er bara með 8 pinna tengið aukalega þeas 2 x 4. Samkvæmt mínum skilning áttu þessir 8 að vera nóg. Eða þarf ég að vera með 8 +4 = 12?
Klemmi skrifaði:hagur skrifaði:Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
Ég ætla að skjóta á þetta, ef það eru 15 ár frá síðustu samsetningu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Reputation: 8
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Televisionary skrifaði:Ég hef sett eitthvað saman en ekki vinnustöð fyrir mig á þessu tímabili. Byggt skráaþjónana mína og þess háttar. Hef bara ofurtrú á fartölvum alla daga. Það er einfaldara að fara með 3-4 fartölvur með sér upp í bústað heldur en eina borðtölvu.
En að efni málsins.
En þegar kemur að straum tengingum. Þá eru þessi 8 pinna + 4 tengi. Spennugjafinn sem ég er með er bara með 8 pinna tengið aukalega þeas 2 x 4. Samkvæmt mínum skilning áttu þessir 8 að vera nóg. Eða þarf ég að vera með 8 +4 = 12?Klemmi skrifaði:hagur skrifaði:Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
Ég ætla að skjóta á þetta, ef það eru 15 ár frá síðustu samsetningu
Þetta 4pin tengi er oftast notað og held ég bara notað ef þú ætlar að yfir klukka eða þegar cpu þarf mikla spennu, a að duga að vera með 8pin tengið gæti samt verið sð 11900 þurfi það mikkla spennu, en ram er líklegast það sem er að hjá þer
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ég er búin að prófa með einum af þessum fjórum 16GB kubbum sem ég ætla að nota en þetta kemur á sama stað niður. Er líka með 2 x 8GB minni sem skila sömu niðurstöðu. Prófaði með bara einum 8GB kubb.
Ég fer að hallast að því að skjótast með þetta á verkstæði.
Ég fer að hallast að því að skjótast með þetta á verkstæði.
Einar Ásvaldur skrifaði:Televisionary skrifaði:Ég hef sett eitthvað saman en ekki vinnustöð fyrir mig á þessu tímabili. Byggt skráaþjónana mína og þess háttar. Hef bara ofurtrú á fartölvum alla daga. Það er einfaldara að fara með 3-4 fartölvur með sér upp í bústað heldur en eina borðtölvu.
En að efni málsins.
En þegar kemur að straum tengingum. Þá eru þessi 8 pinna + 4 tengi. Spennugjafinn sem ég er með er bara með 8 pinna tengið aukalega þeas 2 x 4. Samkvæmt mínum skilning áttu þessir 8 að vera nóg. Eða þarf ég að vera með 8 +4 = 12?Klemmi skrifaði:hagur skrifaði:Kannski stupid spurning en sakar ekki að spyrja, tengdirðu örugglega 8 pinna (og 4 pinna) 12V powertengin sem eru efst til vinstri (sýnist mér) á borðinu?
Ég ætla að skjóta á þetta, ef það eru 15 ár frá síðustu samsetningu
Þetta 4pin tengi er oftast notað og held ég bara notað ef þú ætlar að yfir klukka eða þegar cpu þarf mikla spennu, a að duga að vera með 8pin tengið gæti samt verið sð 11900 þurfi það mikkla spennu, en ram er líklegast það sem er að hjá þer
Síðast breytt af Televisionary á Þri 02. Nóv 2021 13:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Hef lent í nokkrum sem að hafa flaskað á þessu atriði, ertu búinn að tjékka á input á skjánum þínum.
Mjög oft sem að fólk hefur t.d. verið að nota DVI snúru og farið svo í HDMI snúru (eða öfugt) ekki allir skjáir sem að eru með
auto detect á input.
Mjög oft sem að fólk hefur t.d. verið að nota DVI snúru og farið svo í HDMI snúru (eða öfugt) ekki allir skjáir sem að eru með
auto detect á input.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
settirðu borðið í gamlann kasssa og hitta öll skrúfutengin á götin eða getur verið að 1 liggi aftan á móðurborðinu?
getur verið nóg til að stoppa þig
getur verið nóg til að stoppa þig
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
DaRKSTaR skrifaði:settirðu borðið í gamlann kasssa og hitta öll skrúfutengin á götin eða getur verið að 1 liggi aftan á móðurborðinu?
getur verið nóg til að stoppa þig
Ég hef einmitt lent í þessu, þá leiddi út í kassann og ekkert gerðist.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Eitt sem ég tók eftir þegar ég var að raða saman síðustu tölvu (góð 15 ára pása á milli) voru að power supply kaplarnir voru einhverjir ekki ætlaðir ákveðnum hlutum (þó svo að þessir kaplar pössuðu), vélin vildi þá ekki í gang með drifin tengd.
En þegar ekkert gerist er best að vera alveg í basic uppsetningu, með ekkert tengt nema móðurborð, vinnsluminni og rafmagn fyrir móðurborðið, veit ekki hvort PSU gefi viftunum spennu ef það er skammhleypt, annars er eins og einhver nefndi að athuga að móðurborðið standi pottþétt rétt m.v. skrúfugöt.
En þegar ekkert gerist er best að vera alveg í basic uppsetningu, með ekkert tengt nema móðurborð, vinnsluminni og rafmagn fyrir móðurborðið, veit ekki hvort PSU gefi viftunum spennu ef það er skammhleypt, annars er eins og einhver nefndi að athuga að móðurborðið standi pottþétt rétt m.v. skrúfugöt.
Hlynur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Þeir voru sérstaklega merktir kaplarnir á þessum aflgjafa "cpu" + "cpu" + "motherboard".
Hlynzi skrifaði:Eitt sem ég tók eftir þegar ég var að raða saman síðustu tölvu (góð 15 ára pása á milli) voru að power supply kaplarnir voru einhverjir ekki ætlaðir ákveðnum hlutum (þó svo að þessir kaplar pössuðu), vélin vildi þá ekki í gang með drifin tengd.
En þegar ekkert gerist er best að vera alveg í basic uppsetningu, með ekkert tengt nema móðurborð, vinnsluminni og rafmagn fyrir móðurborðið, veit ekki hvort PSU gefi viftunum spennu ef það er skammhleypt, annars er eins og einhver nefndi að athuga að móðurborðið standi pottþétt rétt m.v. skrúfugöt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Einhver ljós á Q-LED ljósunum við 24 pinna power tengið?
Búinn að reyna að finna meira útúr hvort BIOS/UEFI gefur einhver skilaboð önnur í ræsingunni? (Grunar að það sé ekki neitt bios píp úr þessu móðurborði )
Búinn að reyna að finna meira útúr hvort BIOS/UEFI gefur einhver skilaboð önnur í ræsingunni? (Grunar að það sé ekki neitt bios píp úr þessu móðurborði )
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Engin ljós á díóðunum við power tengið. Ég átti von á því að fá meldingar þar en þar kviknar ekkert. En borðið er allt uppljómað í einhverjum litum (gamall kall vildi alls ekki fá svona ljósadýrð og hvað þá fá kassa með gler á hliðinni.
Daz skrifaði:Einhver ljós á Q-LED ljósunum við 24 pinna power tengið?
Búinn að reyna að finna meira útúr hvort BIOS/UEFI gefur einhver skilaboð önnur í ræsingunni? (Grunar að það sé ekki neitt bios píp úr þessu móðurborði )
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ég er farin að hallast að því. Fór með þetta á verkstæði.
brain skrifaði:Er móðurborðið ekki bara farið ?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Það kom á daginn að móðurborðið var ónýtt. Seljandinn vill ekki koma á móts við mig.
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Það er skítt !
Er það ekki í ábyrgð ? Z590 er það nýlegt , eða þá RMA til ASUS
Er það ekki í ábyrgð ? Z590 er það nýlegt , eða þá RMA til ASUS
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Televisionary skrifaði:Þannig er mál með vexti að ég keypti móðurborð hérna af strák hérna á vaktinni ásamt örgjörva.
gunni91 skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
Hann er líklega að tala um Vaktarann sem seldi honum þetta, en ætti nú að vera hægt að fá þetta í ábyrgð hjá þeirri verslun sem þetta var keypt í, enda kom þetta dót bara út á þessu ári... nema að það séu physical ástæður fyrir því að borðið sé ónýtt, s.s. beyglaðir móðurborðspinnar eða álíka.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Televisionary skrifaði:Það kom á daginn að móðurborðið var ónýtt. Seljandinn vill ekki koma á móts við mig.
(Alveg möguleiki að hluturinn hafi verið í lagi þegar hann seldi hann.)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Ég er að tala um aðilann hérna á vaktinni.
gunni91 skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Televisionary skrifaði:Ég er að tala um aðilann hérna á vaktinni.gunni91 skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
þú ert samt ekkert að svara mikilvægum spurningum hérna, var þetta í lagi þegar þetta fór úr samabandi hjá seljanda og er þetta ekki í ábyrgð
allt sem ég sel hérna á vaktinni vaktinni vil ég að sé skoðað og prufað bara til að vera viss um að allt se i lagi áður en ég fæ borgað, því þannig finnst mer að sala á notuðum hlutum eigi að fara fram
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos