Spurning útí kosmósið en hvaða gerð af varaaflgjöfum (UPS) mæla menn með í dag?
Ég er að leita að rack mounted UPS-a til að vernda netbúnað í fyrirtæki (sem notar ca. 250-350W að staðaldri, 1050W max rated) en það virðist vera þónokkuð úrval af framleiðendum í boði.
Aðilar sem ég var búinn að sjá var APC (Origo), Eaton (Opin Kerfi), FSP Champ (Tölvulistinn), Cyberpower (Atendi) og síðan Vision UPS (Pronet).
Einhverjar reynslusögur af þessum framleiðendum?
Varaaflgjafar
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Varaaflgjafar
arons4 skrifaði:APC er rollsinn í upsum og eru lang algengastir hér á landi og hafa reynst vel.
Má taka undir þetta, hef líka verið að nota Riello sem hafa reynst mér vel. Þeir fást í Icecom.
Held þegar á botnin er hvolft þá eru flestir UPSar sem fást hér heima nokkuð sambærilegir.
Re: Varaaflgjafar
Ég veit að Eaton eru með mestan fjölda UPS-a á Íslandi
Þeir eru í flestum Gagnaverunum.
Spurningar sem þarf að svara.
Uppitími, true online, lithium ?
Þeir eru í flestum Gagnaverunum.
Spurningar sem þarf að svara.
Uppitími, true online, lithium ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varaaflgjafar
APC alla dagana
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Varaaflgjafar
Duracell, 60% af tímanum, þá virkar það alltaf.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo