Veit ekki hvort nokkur hérna sé búinn að vera bíða eftir þessum síma, en ég er allavega búinn að vera á Pixel 2 síðan 2017/18 og er fáránlega ánægður með þann síma. Núna er hann hinsvegar að fara detta úr þjónustu hjá þeim, ef hann er það ekki nú þegar, þannig að nú langar manni í þennan.
Það er alltaf sama vesenið samt, maður veit ekkert hvenær verður hægt að kaupa þetta hérna heima, ef það verður, því að Ísland er ekki enn komið á Google Store listann. Ekkert frekar en Microsoft til dæmis.
Ef einhver hérna getur bent manni á leið til að versla þetta, svona sem fyrst, að þá þigg ég alveg þær upplýsingar.
Pixel 6
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Pixel 6
Ég keypti Pixel 5 af Emobi.is - ætli þeir séu ekki líklegastir þar sem nova, síminn og vodafone líta varla við öðrum merkjum en samsung og apple.
Re: Pixel 6
Hef átt alla Pixel síma, nema minni A týpurnar og alltaf keypt þá hjá Símanum. Virðast vera þeir einu sem sýni Pixel áhuga af fjarskiptafyrirtækjunum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Pixel 6
wicket skrifaði:Hef átt alla Pixel síma, nema minni A týpurnar og alltaf keypt þá hjá Símanum. Virðast vera þeir einu sem sýni Pixel áhuga af fjarskiptafyrirtækjunum
Ég sendi póst á Símann fyrir 2 dögum og þeir ætla ekki að selja Pixel 6 / 6 Pro Skellur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Pixel 6
Geggjað peppaður í þennan, skil samt ekki afhverju það er ekki hægt að fá minni símana með flagship spec. Finnst lang þægilegast að vera með síma kring um 6 tommur, þarf alltaf að sætta mig við verri myndavélar eða eitthvað í þá áttina til að fá minni síma. Læt mig samt hafa það í þetta skiptið að vera með stærri síman bara til að fá 120hz, eftir að ég fór úr 90hz í 120hz get ég ekki farið til baka.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Pixel 6
Emobi settu á Facebook signup form til að sjá hversu margir hafa áhuga. https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... A/viewform