Hefur einhver reynslu af því að keyra Plex server á Unraid OS-inu? Langar helst að eiga möguleika á því að geta bætt við geymsluplássi eftir þörfum m.a, svo væri það ekkert verra ef t.d þetta OS væri User friendly


TheAdder skrifaði:Sem TrueNAS notandi, þá langar mig að spyrja hvað veldur því að þú gafst upp á því?
(Ég er enginn sérfræðingur, bara áhugasamur notandi)
MrIce skrifaði: Þetta hefur virkað skothelt fyrir mig, en hef ekki ennþá þurft að bæta diskum við þannig að ég get ekkert sagt hversu mikið vesen (or not) það væri