ég er með
https://rog.asus.com/graphics-cards/gra ... ing-model/
Asus strix RTX 2080s
viftan stoppar ekki við lágmarks vinnslu (desktop)
Er möguleiki að stoppa hana með þvi að flassa bios? Eða með stillingum.
ps. Það virkar ekki að setja hana í 0% í afterburner. lágmark er 20%
mbk.
Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
Er ekki einhver fídus að svissa yfir á innbyggðu skjástýringuna þegar maður er í desktop vinnslu þannig skjákortið sé ekki í notkun? Man ekki hvað það heitir akkúrat núna.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
Er þetta ekki hugbúnaðurinn til að setja upp og velja silent mode?
ASUS GPU Tweak II utility https://www.asus.com/us/site/graphics-c ... -tweak-ii/
K.
ASUS GPU Tweak II utility https://www.asus.com/us/site/graphics-c ... -tweak-ii/
K.
Re: Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
Ef þú ýtir á default setting í afterburner þá á vifta ekki að fara í gang fyrr en skjákortið er komið yfir 55c
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Asus 2080super strix - stoppa viftu við núll vinnslu
To sum it up, quiet bios adds the fan stop feature which will turn off the GPU fan under a certain temperature. Quiet mode runs 10C hotter than performance, but the temperature is already in a safe area that it doesn't matter. Note that temps should run hotter on Super cards.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz