Hljóðkerfi fyrir foreldra

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Klaufi » Lau 02. Okt 2021 22:02

Sælir,

Nú voru foreldrar mínir að flytja í íbúð og þurfa að fjárfesta í hljómflutningstækjum.
Þetta er fólk sem er að detta á aldur og eru að leita að alvöru græjum, en þetta þarf að vera þannig að ég fái ekki símtal í hvert skipti sem það á að láta heyrast í þessu.

Þar sem ég er yfirleitt með headphone eða airpods á eyrunum er ég ekki mikið inni í þessum málum.

Hvað er málið fyrir fólk sem vill alvöru græjur með góðu viðmóti í snyrtilegri lausn í dag?

-Systir mín er með Bose kerfi sem ég hef ekki getað fundið neina vankanta á.
-Tengdó var með Sonos fyrir tveimur árum og mig rámar í að það hafi verið bölvað bras með að geta spilað hvað sem er (auka app í símann etc).

Eru ekki einhverjir audiophílar hérna sem geta mælt með einhverju einföldu sem lúkkar nógu vel til að hafa í stofunni?


Mynd

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf appel » Lau 02. Okt 2021 22:06

Er þetta hugsað bara til að spila tónlist, þ.e. ekki eitthvað heimabíó dæmi?

Eru foreldrarnir að nota spotify, eða hlusta bara á vínyl plötur? :)


*-*

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Klaufi » Lau 02. Okt 2021 22:09

appel skrifaði:Er þetta hugsað bara til að spila tónlist, þ.e. ekki eitthvað heimabíó dæmi?

Eru foreldrarnir að nota spotify, eða hlusta bara á vínyl plötur? :)


Þetta eru stofugræjur, bara fyrir tónlist, útvarp etc..

Þau nota Spotify og Spilarann, en vilja getað castað af youtube og öðrum miðlum líka.

Kannski gott að taka fram að þau eru bæði með Iphone.


Mynd

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf appel » Lau 02. Okt 2021 22:20

Ég var með síðustu helgi í láni Sonos Move, fannst það drullusniðugt, tengir bara með bluetooth og spilar úr símanum.

En kannski vilja þau eitthvað vandaðra.

Getur keypt magnara með bluetooth, og svo er ég persónulega doldið hrifinn af Dali gólfhátölurum.
En kannski vilja þau ekki gólfhátalara.

Kannski ágætt að nefna budget :)


*-*

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Klaufi » Lau 02. Okt 2021 22:24

Budget er alveg óráðið, en það er ekki verið að leitast eftir bluetooth hátalara fyrir 30k ;)
Frekar að kaupa bara almennilegar græjur og gera það einu sinni.

Eins og ég minntist á, ég veit ekki hvað er í boði, en ég myndi helst vilja eitthvað þar sem þau þurfa ekki að tengjast bluetooth í hvert skipti sem það á að spila eitthvað.

*Edit* Spilunin gæti verið að koma frá tveimur símum og einum ipad.
Síðast breytt af Klaufi á Lau 02. Okt 2021 22:28, breytt samtals 2 sinnum.


Mynd


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf njordur9000 » Lau 02. Okt 2021 22:50

Ef þau vilja eitthvað almennilegt er langskemmtilegast að kaupa góða passíva hátalara og para svo bara góðan nýlegan móttakara/magnara við. Ef þau eru með iPhone liggur beinast við að finna einhvern sem styður Airplay til að allt sé sem einfaldast. Yamaha magnararnir í Raflandi styðja það sem dæmi. Svo er bara að finna góða hátalara sem passa í stofuna, sjálfur er ég veikur fyrir Dali (Heimilistækjum) og Focal (Hljóðfærahúsið) upp á útlitið en það er smekksatriði.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Farcry » Lau 02. Okt 2021 22:57

Fékk mér svona magnara um daginn , gæti ekki verið sáttari , getur tengt allt við þetta og streymt nánast öllu í hann
https://www.marantz.com/en-gb/product/a ... rs/pm7000n

Ef þau vilja tengja hann við sjónvarpið þá er Marantz með þennan magnara sem er mjög sniðugur
https://www.marantz.com/en-gb/product/a ... ers/nr1200

Svo bara 2 góða hátalara

Fæst í Hljómsyn ármúla



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf dori » Sun 03. Okt 2021 13:28

Ef þau eru bæði með Apple tæki þá væri örugglega auðveldast að setja upp Sonos umhverfi.

Nýju tækin frá þeim styðja AirPlay þannig að þú getur spilað inná þau án þess að nota appið en svo er það þarna fyrir meiri stjórn.

Það er erfitt að fokka upp þannig uppsetningu þannig að það þurfi að hringja eftir hjálp. Ef ég væri með eitthvað næs budget fyrir mig myndi ég örugglega skoða svona magnara eins og er stungið uppá hérna en ég myndi ekki alveg treysta mér til að setja þannig upp fyrir minna tæknivædda ættingja og “þjónusta það”.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Moldvarpan » Sun 03. Okt 2021 13:32

Er ekki nóg góður soundbar, með einfaldri fjarstýringu?

Yamaha.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf brain » Sun 03. Okt 2021 15:38

Myndi beina þeim til Ormsson

Pinonerr + Jamo hátalarar er solid lausn.

Ef þau vilja meir pro græjur, þá kíkja í Hljómsýn Ármúla
Síðast breytt af brain á Sun 03. Okt 2021 15:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf MrSparklez » Mán 04. Okt 2021 09:28

Wharfdale Linton og góðann Yamaha stereo magnara ef budget er ekki vandamál.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf DJOli » Mán 04. Okt 2021 14:43

Og til að forðast vesen með plötuspilara by the way, að reyna að finna magnara með innbyggðum formagnara.
Ódýri Pioneer heimabíómagnarinn sem ég verslaði mér hjá Ormsson í fyrra eða hittífyrra er ekki með innbyggðum formagnara, svona sem dæmi.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Squinchy » Mán 04. Okt 2021 21:12

Hands down Klipsch The Fives allann daginn
https://ormsson.is/product/klipsch-the-fives-walnut
https://youtu.be/KwstRz7JUwc
Foreldrar mínir eru með þessa og það er asnalegt hvað þetta hljómar vel
Síðast breytt af Squinchy á Mán 04. Okt 2021 21:13, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 05. Okt 2021 07:56

Squinchy skrifaði:Hands down Klipsch The Fives allann daginn
https://ormsson.is/product/klipsch-the-fives-walnut
https://youtu.be/KwstRz7JUwc
Foreldrar mínir eru með þessa og það er asnalegt hvað þetta hljómar vel



þessi maður með þetta review er nú meiri incelinn en þetta eru flottir hátalarar



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Viktor » Þri 05. Okt 2021 09:05

Ég myndi taka tvo svona, nota Apple TV, og tengja hátalarana við sjónvarpið :)

Það er hægt að hafa samband við Origo og fá afslátt. Minnir að ég hafi borgað 70K fyrir tvö stykki fyrir ekki svo löngu.

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 122.action
Viðhengi
genelec.jpg
genelec.jpg (133.99 KiB) Skoðað 3080 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf Hausinn » Þri 05. Okt 2021 09:36

Ef þetta er einungis fyrir tónlist væri góður kostur að kaupa einhvern stereo magnara eins og þennan:
https://ht.is/product/2x40w-magnari

Og kaupa síðan standandi hátalara notaða einhvernstaðar á Bland eða Facebook. Mun gefa mjög góðan hljóm á hagstæðu verði.
Síðast breytt af Hausinn á Þri 05. Okt 2021 09:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Pósturaf appel » Þri 05. Okt 2021 11:00

Þetta er dilemma, þegar hljóðgræjurnar eru í stofunni, og sjónvarpið er í stofunni.... þá meikar sense að þú sért að samnýta hljóðgræjurnar? Þú ert ekki að hlusta á sjónvarpið og spila tónlist á sama tíma!?! er það nokkuð?

Persónulega veit ég ekki einu sinni hvað ég vil sjálfur :) þannig að þetta er bara spurning um að taka ákvörðun um eitthvað settup.

Hljóðstöng
Sonos græja
Heimabíó 2.1 eða 3.1 eða 5.1 eða 7.1
Hifi stereo setup, magnari + 2 hifi speakers

Þannig að þetta er spurning hvað ÞAU VILJA!

Vilja þau mikið footprint af hátölurum í umhverfi sínu?
Eða eitthvað low-footprint einsog Sonos græja eða hljóðstöng.
Vilja þau sameina TV og tónlista-græjurnar?

Held að flestir vilji low footprint og sameina þetta tvennt. Spurning um Sonos ARC?


*-*