Studio Monitors


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Fim 30. Sep 2021 19:13

Sælir.

Ætla fá mér 2 studio monitora, mælir fólk með einhverju? Er Yamaha HS8 bara málið? Budget er svona 150k. Mest notað til að hlusta og semja tónlist. Vill helst fá með audio jack tengi, þekki ekki XLR dæmið nógu mikið.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolidFeather » Fim 30. Sep 2021 19:15

Krakkarnir elska HS8



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf appel » Fim 30. Sep 2021 20:17

Er með Yamaha HS8.
Átti áður Adam T5V.

Nærri því allir studio monitorar nota XLR. Ekkert að því. Googla bara TRS vs XLR, er persónulega ekki með neina sérstaka reynslu á það, en held að XLR sé betra.
Ég er reyndar bara með ódýrt hljóðkort, presonus audiobox itwo, það er bara með TRS út.
Var búinn að kaupa mér nýjan og vandaðri audio dac, með XLR út, en hann kom til mín DOA og þurfti að endursenda.

En mæli alveg með Yamaha HS8.
Ég bar HS8 saman vel við T5V þegar ég var með þá báða, skipti á milli til að heyra muninn og svona. Það var alveg stór munur, sérstaklega á bassa og hvað HS8 er með fyllri hljóm og breiðari fannst mér. Auðvitað munur á 8" vs 5" :)
Svo fer þetta eftir rýminu sem þú ert í. Yamaha HS8 njóta sín í stóru rými með pláss í kringum sig.

En þú þarft líka að gera ráð fyrir að kaplarnir og audio dac/hljóðkort kosti.
Hljóðkortið mitt og kaplarnir eru líklega á um 30-35 þús.

Svo er alltaf hægt að gera góð kaup í notuðum monitorum. Sá á facebook grúppuni (hljómborðsdót og stúdíódót til sölu) par af Adam A7X minnir mig, sem eru einnig þrusu vandaðir... ekki prófað þá en bara heyrt gott.


*-*


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Fim 30. Sep 2021 21:33

appel skrifaði:Er með Yamaha HS8.
Átti áður Adam T5V.

Nærri því allir studio monitorar nota XLR. Ekkert að því. Googla bara TRS vs XLR, er persónulega ekki með neina sérstaka reynslu á það, en held að XLR sé betra.
Ég er reyndar bara með ódýrt hljóðkort, presonus audiobox itwo, það er bara með TRS út.
Var búinn að kaupa mér nýjan og vandaðri audio dac, með XLR út, en hann kom til mín DOA og þurfti að endursenda.

En mæli alveg með Yamaha HS8.
Ég bar HS8 saman vel við T5V þegar ég var með þá báða, skipti á milli til að heyra muninn og svona. Það var alveg stór munur, sérstaklega á bassa og hvað HS8 er með fyllri hljóm og breiðari fannst mér. Auðvitað munur á 8" vs 5" :)
Svo fer þetta eftir rýminu sem þú ert í. Yamaha HS8 njóta sín í stóru rými með pláss í kringum sig.

En þú þarft líka að gera ráð fyrir að kaplarnir og audio dac/hljóðkort kosti.
Hljóðkortið mitt og kaplarnir eru líklega á um 30-35 þús.

Svo er alltaf hægt að gera góð kaup í notuðum monitorum. Sá á facebook grúppuni (hljómborðsdót og stúdíódót til sölu) par af Adam A7X minnir mig, sem eru einnig þrusu vandaðir... ekki prófað þá en bara heyrt gott.


Ef ég myndi þá fjárfesta í Yamaha HS8 myndi ég þá þurfa að kaupa hljóðkort í leiðinni? Auka kostnaður á hljóðkorti og snúrum er allavegana ekki vandamál en já gott að vita af því.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf Fletch » Fim 30. Sep 2021 21:42

Er með HS8 og 10" subwoofer, truflað sound :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf appel » Fim 30. Sep 2021 21:48

ElvarP skrifaði:
appel skrifaði:Er með Yamaha HS8.
Átti áður Adam T5V.

Nærri því allir studio monitorar nota XLR. Ekkert að því. Googla bara TRS vs XLR, er persónulega ekki með neina sérstaka reynslu á það, en held að XLR sé betra.
Ég er reyndar bara með ódýrt hljóðkort, presonus audiobox itwo, það er bara með TRS út.
Var búinn að kaupa mér nýjan og vandaðri audio dac, með XLR út, en hann kom til mín DOA og þurfti að endursenda.

En mæli alveg með Yamaha HS8.
Ég bar HS8 saman vel við T5V þegar ég var með þá báða, skipti á milli til að heyra muninn og svona. Það var alveg stór munur, sérstaklega á bassa og hvað HS8 er með fyllri hljóm og breiðari fannst mér. Auðvitað munur á 8" vs 5" :)
Svo fer þetta eftir rýminu sem þú ert í. Yamaha HS8 njóta sín í stóru rými með pláss í kringum sig.

En þú þarft líka að gera ráð fyrir að kaplarnir og audio dac/hljóðkort kosti.
Hljóðkortið mitt og kaplarnir eru líklega á um 30-35 þús.

Svo er alltaf hægt að gera góð kaup í notuðum monitorum. Sá á facebook grúppuni (hljómborðsdót og stúdíódót til sölu) par af Adam A7X minnir mig, sem eru einnig þrusu vandaðir... ekki prófað þá en bara heyrt gott.


Ef ég myndi þá fjárfesta í Yamaha HS8 myndi ég þá þurfa að kaupa hljóðkort í leiðinni? Auka kostnaður á hljóðkorti og snúrum er allavegana ekki vandamál en já gott að vita af því.


Það er mögulegt að nota audio out á móðurborðinu á pc tölvunni þinni, en ég veit ekkert hvernig slíkt hljóð kemur út, ekki reynt það, myndi þurfa finna réttu kaplana í það því þeir skipta miklu máli. Væri til í að prófa það. Þú gætir testað það hjá þér fyrst, en líklega færðu ekki bestu hljóðgæðin.
En það fylgir yfirleitt svona innbyggðum hljóðkortum allskonar suð og svona, þessvegna fá sér margir utánliggjandi hljóðkort tengt með usb, og margir tengja heyrnartól við utánliggjandi headphone dac/amp.

Hljóðkortið eða audio dac sem ég pantaði mér kostaði 100 þús kr, jafn mikið og hátalarnir. Getur keypt miklu dýrari. Þetta sem ég er með núna var bara svona til að koma mér af stað.

Svo er stór kostur við svona utánliggjandi box einsog ég er með ... að það er svona analog volume dial, og það er líka headphone tengi með sér volume dial. Maður er fljótur að hækka og lækka, enda boxið við hliðina á tölvumúsinni. Persónulega myndi ég alltaf vilja svona volume dial innan seilingar.
Síðast breytt af appel á Fim 30. Sep 2021 21:48, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolidFeather » Fim 30. Sep 2021 21:51

ElvarP skrifaði:
appel skrifaði:Er með Yamaha HS8.
Átti áður Adam T5V.

Nærri því allir studio monitorar nota XLR. Ekkert að því. Googla bara TRS vs XLR, er persónulega ekki með neina sérstaka reynslu á það, en held að XLR sé betra.
Ég er reyndar bara með ódýrt hljóðkort, presonus audiobox itwo, það er bara með TRS út.
Var búinn að kaupa mér nýjan og vandaðri audio dac, með XLR út, en hann kom til mín DOA og þurfti að endursenda.

En mæli alveg með Yamaha HS8.
Ég bar HS8 saman vel við T5V þegar ég var með þá báða, skipti á milli til að heyra muninn og svona. Það var alveg stór munur, sérstaklega á bassa og hvað HS8 er með fyllri hljóm og breiðari fannst mér. Auðvitað munur á 8" vs 5" :)
Svo fer þetta eftir rýminu sem þú ert í. Yamaha HS8 njóta sín í stóru rými með pláss í kringum sig.

En þú þarft líka að gera ráð fyrir að kaplarnir og audio dac/hljóðkort kosti.
Hljóðkortið mitt og kaplarnir eru líklega á um 30-35 þús.

Svo er alltaf hægt að gera góð kaup í notuðum monitorum. Sá á facebook grúppuni (hljómborðsdót og stúdíódót til sölu) par af Adam A7X minnir mig, sem eru einnig þrusu vandaðir... ekki prófað þá en bara heyrt gott.


Ef ég myndi þá fjárfesta í Yamaha HS8 myndi ég þá þurfa að kaupa hljóðkort í leiðinni? Auka kostnaður á hljóðkorti og snúrum er allavegana ekki vandamál en já gott að vita af því.


Ég er með studio monitora tengda beint við móðurborðið með TRS tengjum, það er ekkert að því. Prófaðu það fyrsst áður en þú ferð í einhverjar hljóðkortspælingar.




Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf Slayer » Fim 30. Sep 2021 22:22

ég er með hs7 í "untreated" herbergi,skelfilegt alveg! og UAD Apollox8 og Twin Mk2 mig þykir þetta vera hand-ónýtt drasl mónitorar en ég mæli samt eindregið með þessu sem budget, þar sem ég er ekki með neinn outboard analog búnað þá þarf ég ekkert á einhverju fancy að halda.
þetta er fermingagræja og low budget og það er alveg hægt að mixa á þessu :)



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf Dropi » Fös 01. Okt 2021 08:14

Ég hef lengi átt HS50 og var lengi með subwoofer þangað til flutningar neyddu mig til að losna við subinn, þá notaði ég software equalizer til að jafna hljóðið og er ennþá í skýjunum með þá.

Reyndar skipti ég um spennubreyta í báðum strax, setti steypta toroida, skipti um þétta og keypti mér góðan DAC sem er einangraður frá tölvunni með optical, DACinn er líka með góðum toroid. Ég var að verða geðveikur á suði ofl sem kom allstaðar frá. Studio hátalarar geta verið mjög næmir fyrir truflun frá tölvunni og rafmagni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 01. Okt 2021 11:35

Skipti núna um daginn úr HS7 yfir í Focal Alpha 50. Allt annar standard af clarity í soundi. Gömlu HS7 hljóma svo harðir og vantar body í þá m við Focals. Ég er í þokkalega stóru herbergi með ágætis treatment. En leið miklu betur með mixin mín í þeim heldur en HS7. HS7 fer lengra niður í sub frequencies, en var rosalega lacking í lower mids sem Focalinn var mjög skýr í. En focalarnir alveg flengja alveg Yamaha og flesta þegar kemur að tweeternum, vá.
Herbergið skiptir samt svo miklu máli, má ekki gleyma því. Þú getur eytt 300þ í geggjaða speakers, en ef ekkert af budgetinu fer í að bæta hvernig herbergið soundar, þá munu þeir ekki sounda eins og 300þ speakers. Ekki bara henda upp einhverjum random 3cm þykkum svamp hér og þar. Finndu steinull og hentu í einfalda tré ramma. Mikið af upplýsingum að búa þetta til á Youtube.

Herbergið sjálft>staðsetning hátalara>Gæði hátalara>Hljóðkort>allt hitt.


No bullshit hljóðkall


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Fös 01. Okt 2021 15:30

Takk fyrir svörin. Held ég kýli á HS8, verst að þeir eru ekki til í hljóðfærahúsinu í augnablikinu.

Var að fatta að það væri alveg nice að nota hljóðkort útaf maður vill hafa möguleika að nota heyrnatól sem eru með MIC með (án þess að þurfa alltaf aftengja og skipta um snúrur) og jú væri nice að hafa svona analog volume dial. Mælir fólk með hljóðkorti fyrir það? Veit ekki með budget en er alveg til í að spenda big bucks. En á meðan maður er ekki með hljóðkort, getið þið sagt mér hvernig snúru maður þarf að kaupa til að tengja hátalarana við tölvuna?

En já mun definitely skoða þetta með herbergið og reyna betrumbæta það eins og ég get.
Síðast breytt af ElvarP á Fös 01. Okt 2021 15:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf Fletch » Fös 01. Okt 2021 15:43

Þeir eru líka seldir í elko og origo


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Fös 01. Okt 2021 15:50

Fletch skrifaði:Þeir eru líka seldir í elko og origo


Já var bara að sjá það núna, var að frátaka 2 eintök í elko bara rétt í þessu.
Síðast breytt af ElvarP á Fös 01. Okt 2021 15:51, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolidFeather » Fös 01. Okt 2021 15:51

ElvarP skrifaði:Takk fyrir svörin. Held ég kýli á HS8, verst að þeir eru ekki til í hljóðfærahúsinu í augnablikinu.

Var að fatta að það væri alveg nice að nota hljóðkort útaf maður vill hafa möguleika að nota heyrnatól sem eru með MIC með (án þess að þurfa alltaf aftengja og skipta um snúrur) og jú væri nice að hafa svona analog volume dial. Mælir fólk með hljóðkorti fyrir það? Veit ekki með budget en er alveg til í að spenda big bucks. En á meðan maður er ekki með hljóðkort, getið þið sagt mér hvernig snúru maður þarf að kaupa til að tengja hátalarana við tölvuna?

En já mun definitely skoða þetta með herbergið og reyna betrumbæta það eins og ég get.


Ég nota svona snúrur, þetta ætti að fást í hljóðfærahúsinu:

Mini jack í rca spiller sem tengist í tölvuna
Mynd

trs yfir í rca sem tengist í hátalarana og í splitterinn.
Mynd


Edit: Svo ætti þetta auðvitað að virka:

https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... 2xjack-15m
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 01. Okt 2021 15:54, breytt samtals 1 sinni.




utilman
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 22. Maí 2021 20:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf utilman » Fös 01. Okt 2021 16:44

Thad skipta ekki miki máli hvernig typa af monitors thú fá ther. Thad skipta mesta málid hvernig herbergi thitt er (veggur) osf.

->https://homestudioexpert.com/what-is-the-best-wall-material-for-my-recording-studio/#:~:text=The%20best%20wall%20material%20for%20your%20recording%20studio%20is%20mass,to%20the%20studio's%20reflective%20areas.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf appel » Fös 01. Okt 2021 17:31

ElvarP skrifaði:Takk fyrir svörin. Held ég kýli á HS8, verst að þeir eru ekki til í hljóðfærahúsinu í augnablikinu.

Var að fatta að það væri alveg nice að nota hljóðkort útaf maður vill hafa möguleika að nota heyrnatól sem eru með MIC með (án þess að þurfa alltaf aftengja og skipta um snúrur) og jú væri nice að hafa svona analog volume dial. Mælir fólk með hljóðkorti fyrir það? Veit ekki með budget en er alveg til í að spenda big bucks. En á meðan maður er ekki með hljóðkort, getið þið sagt mér hvernig snúru maður þarf að kaupa til að tengja hátalarana við tölvuna?

En já mun definitely skoða þetta með herbergið og reyna betrumbæta það eins og ég get.


Þykk gólfmotta, eða teppi á gólfi, gerir voða mikið.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf appel » Fös 01. Okt 2021 23:44

ElvarP skrifaði:
Fletch skrifaði:Þeir eru líka seldir í elko og origo


Já var bara að sjá það núna, var að frátaka 2 eintök í elko bara rétt í þessu.


Sniðugt að kaupa í elko, getur alltaf skilað þar. Þegar ég keypti af Eko voru boxin merkt með Origo límmiðum, þannig að sennilega hefur Origo verið upphaflegur seljandi :) Einsog ég hef sagt, HS8 í elko er einsog að Hljóðfæraverslunin færi að selja Sonos.

Ég spurði einmitt Elko út í það hvort ég gæti fengið HS8 til prófunar, þau sögðu mér bara að skila ef mér líkaði ekki.
Síðast breytt af appel á Fös 01. Okt 2021 23:45, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf chaplin » Lau 02. Okt 2021 11:52

HS8, bestu hátalarar sem ég hef átt.




Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Lau 02. Okt 2021 15:53

Jæja þá er maður kominn með HS8 í hendurnar, keypt frá Elko, keypti samt greinilega vitlausa snúru, keypti mér þessa snúru hérna: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -2-jack-3m

Splitterinn er semsagt nær TRS tengjunum en ekki hjá 3.5mm jackinum, eins og þessi hér:

Mynd

Vildi auðvitað geta splittað snúrunum lengra svo ég gæti tengt báða hátalarana í einu eins og þessi:

Mynd

Prófaði samt að tengja bara einn hátalara fyrst ég gat það, djöfull er gott sound í þessu! mjög sáttur :happy




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 03. Okt 2021 18:07

Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!


No bullshit hljóðkall


Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Sun 03. Okt 2021 19:43

SolviKarlsson skrifaði:Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!



Heyrðu já, það er alveg rosalegt suð núna (var líka að heyra það þegar ég var bara nota heyrnatólin) þannig að fá hljóðkort er algjört must fyrir mig.

Var að pæla í þessu hljóðkorti hérna en veit lítið um hljóðkort yfir höfuð: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 03. Okt 2021 20:01

ElvarP skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!



Heyrðu já, það er alveg rosalegt suð núna (var líka að heyra það þegar ég var bara nota heyrnatólin) þannig að fá hljóðkort er algjört must fyrir mig.

Var að pæla í þessu hljóðkorti hérna en veit lítið um hljóðkort yfir höfuð: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo



Já þetta er eflaust fínt, hef líka heyrt Audient id14 fá flotta dóma. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... d-id4-mkii.


No bullshit hljóðkall


Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf Slayer » Sun 03. Okt 2021 20:49

SolviKarlsson skrifaði:
ElvarP skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!



Heyrðu já, það er alveg rosalegt suð núna (var líka að heyra það þegar ég var bara nota heyrnatólin) þannig að fá hljóðkort er algjört must fyrir mig.

Var að pæla í þessu hljóðkorti hérna en veit lítið um hljóðkort yfir höfuð: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo



Já þetta er eflaust fínt, hef líka heyrt Audient id14 fá flotta dóma. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... d-id4-mkii.

+1 fyrir Audient :happy




Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf ElvarP » Sun 03. Okt 2021 21:28

SolviKarlsson skrifaði:
ElvarP skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!



Heyrðu já, það er alveg rosalegt suð núna (var líka að heyra það þegar ég var bara nota heyrnatólin) þannig að fá hljóðkort er algjört must fyrir mig.

Var að pæla í þessu hljóðkorti hérna en veit lítið um hljóðkort yfir höfuð: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo



Já þetta er eflaust fínt, hef líka heyrt Audient id14 fá flotta dóma. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... d-id4-mkii.



Já mér líst líka mjög vel á þennan, er með tvær spurningar samt.

Þetta headphone output, styður það að tengja heyrnatól sem eru líka með míkrafón á sér? Er með Senneheiser Game One heyrnatól og það er must fyrir mig að geta notað míkrafóninn. Er semsagt að spurja hvort að mini jack inputtið styður míkrafóninn með.
Önnur spurning, myndi ég bara tengja hátalarana með við hljóðkortið með tveimum svona TRS snúru? Mér sýnist það https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... rs-trs-3-m



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Studio Monitors

Pósturaf appel » Sun 03. Okt 2021 23:09

ElvarP skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:
ElvarP skrifaði:
SolviKarlsson skrifaði:Það góða sem þú færð í viðbót, með hljóðkorti er að geta tengt Balanced hljóðsnúrur í Hátalarana. Það eliminatear allt suð sem gæti borist í kapalinn á leiðinni í hátalarana. T.d. úr einhverjum spennubreyti, mini ískápnum þínum eða túbúsjónvarpinu.

En gott að heyra að þú sért sáttur, það er það eina sem skiptir máli!



Heyrðu já, það er alveg rosalegt suð núna (var líka að heyra það þegar ég var bara nota heyrnatólin) þannig að fá hljóðkort er algjört must fyrir mig.

Var að pæla í þessu hljóðkorti hérna en veit lítið um hljóðkort yfir höfuð: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... iobox-itwo



Já þetta er eflaust fínt, hef líka heyrt Audient id14 fá flotta dóma. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... d-id4-mkii.



Já mér líst líka mjög vel á þennan, er með tvær spurningar samt.

Þetta headphone output, styður það að tengja heyrnatól sem eru líka með míkrafón á sér? Er með Senneheiser Game One heyrnatól og það er must fyrir mig að geta notað míkrafóninn. Er semsagt að spurja hvort að mini jack inputtið styður míkrafóninn með.
Önnur spurning, myndi ég bara tengja hátalarana með við hljóðkortið með tveimum svona TRS snúru? Mér sýnist það https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... rs-trs-3-m


Sýnist vera sér svona mini jack fyrir microphone á þessum headphones, þannig að þú gætir notað hann og tengt í microphone input á þessu audient id4.
Annars skil ég ekki alveg samt, þú getur skipt á milli audio devica í windows, þannig að þú gætir notað sennheiser gamer headphones áfram einsog áður og bara valið hvaða audio device er virkt.

Svo eru svona tæki ekki alveg hugsuð fyrir svona notkun... þetta er hannað fyrir tónlistamenn til að taka upp hljóð og söng. Ekki fyrir online games :)


Sýnist að audient id4 er með svona TRS output. HS8 er með tvö input, XLR og einnig TRS. Þannig að þú getur keypt TRS-Í-XLR eða TRS-í-TRS. Sýnist TRS-í-TRS vera ódýrari!

Mæli með nægilega löngum snúrum, aldrei að vita hvort þú viljir setja þetta upp einhversstaðar annarsstaðar þar sem er nóg rými. 3 metrar er fínt til heimabrúks.
Síðast breytt af appel á Sun 03. Okt 2021 23:12, breytt samtals 3 sinnum.


*-*