Leit að USB-c snúru


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Leit að USB-c snúru

Pósturaf Frussi » Fim 23. Sep 2021 00:04

Veit einhver hvar ég get fengið 3m+ USB snúru fyrir Quest 2? Má vera c í c eða c í a amk 3.0
Mér gengur furðulega illa að finna þetta


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf Lexxinn » Fim 23. Sep 2021 00:15

Síðast breytt af Lexxinn á Fim 23. Sep 2021 00:15, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf Frussi » Fim 23. Sep 2021 00:28

Lexxinn skrifaði:Hjálpar þetta? https://ja.is/vorur/?q=usb%20c%203m&max_price=13000

Sýnist þetta vera sá ódýrasti: https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 563.action


Ekkert nema USB 2.0, vantar helst 3.0 eða betra :/


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf Lexxinn » Fim 23. Sep 2021 00:50

Frussi skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Hjálpar þetta? https://ja.is/vorur/?q=usb%20c%203m&max_price=13000

Sýnist þetta vera sá ódýrasti: https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 563.action


Ekkert nema USB 2.0, vantar helst 3.0 eða betra :/


Æji ég las það í upphaflega innlegginu sem enn eitt 3.0m pælinguna.

Hérna er reyndar 2m ef það gæti dugað: https://www.heimkaup.is/sinox-hledslu-o ... vid=231377

Annars er það bara ebay/amazon




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf jonfr1900 » Fim 23. Sep 2021 01:49

Hérna er 2 metra USB-C í USB-C snúra.

https://www.att.is/manhattan%20usb-c%20 ... artur.html



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf audiophile » Fim 23. Sep 2021 08:13

Getur alltaf fengið þér Oculus Link snúruna á gjafaverði :D

https://elko.is/oculus-link-5-metra-snura-oculus5411640


Have spacesuit. Will travel.


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf dadik » Fim 23. Sep 2021 08:14



ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf worghal » Fim 23. Sep 2021 08:17



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf bjornvil » Fim 23. Sep 2021 09:28

Ég keypti 3m USB 3.0 C í C snúru af Ali Express... hún dó einn daginn, allavega hætti Oculus Link að fíla hana, hún virkar að öðru leiti fyrir annað. Endaði á að kaupa 2 m snúru í Computer.is, sem er nógu langt fyrir mig þar sem ég er bara að spila flugherma sitjandi við tölvuna, annars nota ég bara Air Link eða Virtual Desktop. Eini gallinn við þá snúru er að hún er súper þykk og níðþung og ég finn ferlega mikið fyrir þyngdinni á henni þegar ég er að spila.

Ef þú finnur einhverja snúru sem er ekki hálft kíló máttu endilega deila :)



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf bjornvil » Fim 23. Sep 2021 09:32

audiophile skrifaði:Getur alltaf fengið þér Oculus Link snúruna á gjafaverði :D

https://elko.is/oculus-link-5-metra-snura-oculus5411640


Þeir hjá Elko mega eiga það að þeir eru ekki að smyrja hressilega ofan á verðið á snúrunni eins og þeir gera með Questið sjálft. Snúran kostar 99 EUR hjá Oculus sem er bara sama verð og hjá Elko.

Vafalaust eina vitið að kaupa þessa snúru ef þú vilt spila standandi VR tengdur með snúrunni. Annars virkar þráðlaust ferlega vel.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf oliuntitled » Fim 23. Sep 2021 10:17

Ég endaði á því að panta mér kapal frá Anker, var alveg ágætlega dýrt og þurfti að bíða soldið en var vel þess virði. (var samt ódýrari en snúran frá oculus)



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leit að USB-c snúru

Pósturaf bjornvil » Fim 23. Sep 2021 10:35

Spurning með þennan:
https://www.kiwidesign.shop/products/qc ... compatible

Ég ætla allavega að prufa 3 m snúruna þeirra.
Síðast breytt af bjornvil á Fim 23. Sep 2021 10:42, breytt samtals 1 sinni.