3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mán 20. Sep 2021 20:27

Gerði nýjan þráð í stað https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=70704 þar sem OP er ekki að update'a

Gerði líka Top lista fyrir single GPU, multi gpus(Tók multi gpu út, SLi og Crossfire er hvort eð er dautt), því er 2 listar, aðal og laptops

ATH: Sama og áður, það er ekki nóg að skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

3D Mark - Timespy - Iceland


*ef þið sjáið errors let me know
Síðast breytt af Fletch á Fim 17. Okt 2024 12:08, breytt samtals 140 sinnum.


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Mán 20. Sep 2021 21:16

=D>


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Tbot » Þri 21. Sep 2021 08:59

Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Sep 2021 09:28

Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Tbot » Þri 21. Sep 2021 09:35

GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy


Venjan er að besta skor gildi.

Annars væri t.d. hægt að setja inn skor frá 386 og 486 vélunum. :megasmile
Síðast breytt af Tbot á Þri 21. Sep 2021 09:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Haraldur25 » Þri 21. Sep 2021 14:13

Snillingur. Lengi búinn að bíða eftir þessu =D>


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Nariur » Þri 21. Sep 2021 21:39

Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.

http://www.3dmark.com/3dm/66335321?logi ... tMSbFWuSAQ
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (184.33 KiB) Skoðað 36096 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 22. Sep 2021 17:28

Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Dr3dinn » Mið 22. Sep 2021 20:12



Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Mið 22. Sep 2021 20:42

Dr3dinn skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/66367006?


image_2021-09-22_204707.png
image_2021-09-22_204707.png (18.29 KiB) Skoðað 36009 sinnum

þarf að vera valid test
Síðast breytt af Fletch á Mið 22. Sep 2021 20:47, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Nariur » Fim 23. Sep 2021 17:33

Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (185.62 KiB) Skoðað 35940 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Fim 23. Sep 2021 19:28

Nariur skrifaði:
Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?


score updated

þetta er soldið dútl að finna timings með DRAM calculater en well worth it í benchmarking á Ryzen

mitt samsung b-die er t.d. rated DDR3600 16-16-16-38 en ég er að keyra það á DDR3800 14-14-14-28, öll subtimings tweaked líka :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf dabbihall » Fim 23. Sep 2021 23:04



5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Nariur » Fös 24. Sep 2021 00:34

Ég er búinn að vera að í 6 tíma. Ég er hættur. Minnið fer þangað og ekki lengra. Ef þið viljið há Time Spy skor á Ryzen kaupið Samsung b-die.

http://www.3dmark.com/3dm/66407974?logi ... nInzxje-Uw
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (179.95 KiB) Skoðað 35862 sinnum


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf ecoblaster » Fös 24. Sep 2021 00:51





Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 621
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Dr3dinn » Sun 26. Sep 2021 17:20

https://www.3dmark.com/3dm/66505492?
Tók alveg nokkrar tilraunir að ná valid :L


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Sun 26. Sep 2021 18:20

Síðast breytt af einar1001 á Sun 26. Sep 2021 20:00, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Haraldur25 » Mán 27. Sep 2021 21:25



Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Brynjarolafur
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 14. Des 2016 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Brynjarolafur » Þri 28. Sep 2021 19:48





trojan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 01. Apr 2021 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf trojan » Fim 07. Okt 2021 10:20





trojan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 01. Apr 2021 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf trojan » Mið 17. Nóv 2021 18:36

https://www.3dmark.com/spy/24294863

10900k Aorus xreme 3080 aio waterforce




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fim 18. Nóv 2021 22:55

nýtt score

sry hérna er það
https://www.3dmark.com/3dm/68560331?
Síðast breytt af nonesenze á Fös 19. Nóv 2021 06:45, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf agnarkb » Lau 04. Des 2021 19:45

Svona skítsæmilegt

http://www.3dmark.com/spy/24680402

Hlakka til að uppfæra CPU!


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


batti01
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 30. Maí 2020 16:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf batti01 » Sun 05. Des 2021 15:32

Ye olde TS run, á eftir að yfirklukka minni & kæla örgjöfann betur

https://www.3dmark.com/spy/24208001



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Sun 23. Jan 2022 15:24

Gamla góða tímafreka timespy, á eftir að adda gpu í loopuna. Topp skor í single gpu virðist rangt merkt sem 10900k en er í raun 5950x?
https://www.3dmark.com/spy/25741486
20 277 in Time Spy.png
20 277 in Time Spy.png (580.09 KiB) Skoðað 32824 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.