Ég veit ekki hvaða leikur þetta er en þetta er sá raunveruleiki sem er farinn að koma fram í dag.
Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Held þetta verður áhugaverð þróun
Ef þú ætlar að svindla í t.d fps leikjum þá ef ég man rétt þarftu að diseabla Secure boot og tpm í bios
En að koma í veg fyrir svindl server side er hæpið og fer rosalega eftir leikjum
Ef þú ætlar að svindla í t.d fps leikjum þá ef ég man rétt þarftu að diseabla Secure boot og tpm í bios
En að koma í veg fyrir svindl server side er hæpið og fer rosalega eftir leikjum
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Mætti að mínu mati vera algengara, Riot fær almennt hrós frá spilurum fyrir anti-cheat.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
TheAdder skrifaði:Mætti að mínu mati vera algengara, Riot fær almennt hrós frá spilurum fyrir anti-cheat.
Gallinn er bara hversu ógeðfellt þetta anti-cheat software er. Sá umræðu um að þú getir ekki uninstallað því að fullu nema strauja tölvuna
Ég mun aldrei treysta kínversku fyrirtæki (Tencent) fyrir svona djúpu aðgengi á mína vél
:tinfoil:
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Tpm og secure boot er ekki frá þeim en sé fram á að fleiri leikir munu krefjast þessara eiginleika Í biosnum vera virkann í framtíðinni
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
þetta er framtíðin, mun engin vél í framtíðinni getað keyrt windows 11 án þess að vera með secure boot og tpm 2.0.
þetta er besta mál, hætti fyrir löngu að spila fps leiki útaf svindli.
þetta er besta mál, hætti fyrir löngu að spila fps leiki útaf svindli.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni.
Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Docker og það er ennþá hellingur af svindlurum á Faceit
Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni.
Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Docker og það er ennþá hellingur af svindlurum á Faceit
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
gnarr skrifaði:Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni.
Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Docker og það er ennþá hellingur af svindlurum á Faceit
Ég má ekki einu sinni nota Xbox adaptive controller á faceit útaf svindlurum útaf það er tengt sem joystick...
Síðast breytt af ZiRiuS á Mið 22. Sep 2021 14:36, breytt samtals 1 sinni.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Þeir sem eiga stærstan hluta í Tencent eru Naspers, Suður-Afrískt fyrirtæki með Hollenskan CEO. Þeir sem eiga megnið í Naspers eru svo Probus, sem er Evrópskt fyrirtæki. Að Riot Games séu eitthvað mega undir hælnum á einhverum erki-vondum Kínverjum er sennilega þrálát mýta sem er vinsæl hjá gamers, enda alltaf að sjá þetta á Reddit, "tEnCent Er kÍnVeRsK öRyGgIsÓgN!!1."Zethic skrifaði:Ég mun aldrei treysta kínversku fyrirtæki (Tencent) fyrir svona djúpu aðgengi á mína vél :tinfoil:
- Prosus, the European-based technology listed subsidiary of South African giant Naspers, has bought 49.5% of its parent, in a move widely considered a means of moving the hugely valuable one-third stake of mobile giant Tencent from Africa into Europe.
The Amsterdam-based Prosus would remain under Naspers control, through its controlling stake in Prosus, but both firms believe it will increase both of their valuations
https://www.forbes.com/sites/tobyshapsh ... to-europe/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 642
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
gnarr skrifaði:Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki.
Þetta stoppar ekki svindlarana heldur gerir það auðveldara að banna þá sem eru staðnir að svindli.
ps5 ¦ zephyrus G14