Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
Mælið þið með einhverjum sjónvarps veggfestingum? Vantar tilt and swivel fyrir 75" sjónvarp. helst ekki eitthvað alltof dýrt en samt sem áður ef það er mikill munur á gæðum þá splæsi ég frekar í eitthvað almennilegt.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
Ég keypti slíka festingu í Ormsson með 65" Qled tæki, kostaði 20þ, flott festing og virkar vel.
Hinsvegar mæli ég alfarið gegn svona festingum. Það er ekkert nema höfuðverkur að draga svona stór tæki út, balancera þau og stilla þessar festingar. Hálfsé eftir mínum kaupum. Ef ég gæti breytt hefði ég keypt fasta veggfestingu eða slíka sem hægt væri að tilta sjónvarpinu örlítið.
Edit: ég keypti eins og þessa nema mín rateuð upp í 75": https://ormsson.is/product/veggfesting- ... motion-tv2
Kærastan er hinsvegar í skýjunum með þetta.
Hinsvegar mæli ég alfarið gegn svona festingum. Það er ekkert nema höfuðverkur að draga svona stór tæki út, balancera þau og stilla þessar festingar. Hálfsé eftir mínum kaupum. Ef ég gæti breytt hefði ég keypt fasta veggfestingu eða slíka sem hægt væri að tilta sjónvarpinu örlítið.
Edit: ég keypti eins og þessa nema mín rateuð upp í 75": https://ormsson.is/product/veggfesting- ... motion-tv2
Kærastan er hinsvegar í skýjunum með þetta.
Síðast breytt af Lexxinn á Mán 20. Sep 2021 13:42, breytt samtals 2 sinnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
Costco er með mjög góðar festingar, ég er með fyrir 65" sjónvarp. Þeir hljóta að eiga fyrir 75" líka. Annars er ég að vissu leiti sammála fyrra kommenti, það er erfitt að ná að stilla þetta rétt.