Jæja, ég ég ákvað að skipta út gömlu diskunum mínum.
Ég var með 2 40gb Western Digital diska, og ég runaði SiSoft Sandra 2005 á þá
niðurstaða:
þessir diskar voru bæði háværir og voru algjör flöskuháls á allri vinnslu á nýju vélinni!!
þannig ég ákvað að fá mér 2 80gb SATA diska á Raid0, og runaði ég einnið SiSoft Sandra 2005 á þá..
ÞVÍLÍK SNILLD!!
niðurstaða:
eins og þið sjáið þá er meira enn helmings munur á gömlu og nýju diskunum, og vinnslan á vélinni er barasta hrein SNILLD!
Ég mæli sko sannarlega með þessu, það er óhætt að segja!
Var að fá mér nýja harðadiska, sjáið muninn!! :)
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Var einmitt með 2x samsung 120gb ide diska á raid 0 og var með windows á þeim.
Fannst það alltaf frekar scary að ég myndi missa öll mín gögn ef að annar diskurinn skemmist. Þannig að ég ákvað fyrir stuttu að breyta þessu og hætti með raid dótið.
Fannst það alltaf frekar scary að ég myndi missa öll mín gögn ef að annar diskurinn skemmist. Þannig að ég ákvað fyrir stuttu að breyta þessu og hætti með raid dótið.
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W
-
- Staða: Ótengdur