Heyrist bara í örðrum hátalaranum


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heyrist bara í örðrum hátalaranum

Pósturaf ammarolli » Sun 09. Jan 2005 11:45

Jæja veit ekki hvar ég á að setja þetta inn enn skipir ekki...

Það heyrist bara í örðrum hátalaranum og ég er ekkert smá pirraður.
er með nýjasta Direct, hvað gæti verið að ?
Viðhengi
Sound.JPG
Sound.JPG (55.26 KiB) Skoðað 1540 sinnum


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 09. Jan 2005 11:55

„Spuring er ekki nógu góð ef að henni þarf að svara með spurningu...........“

Er „Balance“ rétt stillt í „Volume Control“?
Eru hátalarnir örugglega rétt/vel tengdir?
Virkar hátalarnir rétt með einhverju öðru(t.d. geislaspilara)?
Ertu með réttan driver fyrir hljóðkortið?
Ef að það fylgdi stillingarforrit með hljóðkortinu, er það rétt stillt?
Gerist þetta í öllum forritum eða bara sumum?
Ef svo er, í hvaða forritum?
Hefur þetta alltaf verið svona?
Ef ekki, hvenær byrjaði þetta?
Hvað gerðirðu til þess að þetta byrjaði?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 09. Jan 2005 13:03

Ég var líka geðveitk lengi að reyna að laga þetta á 5.1 kerfi hjá mér.

Þangað til að ég fattaði að bassaboxið þar sem maður tengir allt í var með nokkrum slittnum vírum :dead




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Sun 09. Jan 2005 14:52

Er „Balance“ rétt stillt í „Volume Control“? það veist ég ekki.... hvernig gái ég að því ?
Eru hátalarnir örugglega rétt/vel tengdir? Jamm..
Virkar hátalarnir rétt með einhverju öðru(t.d. geislaspilara)? já hinni tölvuni
Ertu með réttan driver fyrir hljóðkortið? það veit ég.. finn enga..:S
Ef að það fylgdi stillingarforrit með hljóðkortinu, er það rétt stillt? neibbs :/
Gerist þetta í öllum forritum eða bara sumum? öllum.
Ef svo er, í hvaða forritum?
Hefur þetta alltaf verið svona? já allltaf
Ef ekki, hvenær byrjaði þetta?
Hvað gerðirðu til þess að þetta byrjaði?


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Þri 11. Jan 2005 15:41

hmm er einhver sem getur hjálpað mér ?


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 11. Jan 2005 15:54

go home




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 11. Jan 2005 17:59

Pandemic skrifaði:go home

Ég skil ekki þetta attitude... Hann gerði svosem ekki mikið rangt, hann útskýrði vandamálið kannski ekki nógu vel en þegar hann var spurður út í það þá svaraði hann eflaust því sem hann gat svarað. Hann veit kannski ekki hvernig maður stillir balance í volume control en það þýðir ekki að hann megi ekki spyrjast fyrir um vandamálið. :wink:

P.S. Þú stillir Balance með því að fara í "Volume Control". Þú ferð þangað með því að tvíklikka á gráa hátalarann niðri í taskbar (Neðst í hægra horninu).




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 11. Jan 2005 18:23

Birkir skrifaði:
Pandemic skrifaði:go home

Ég skil ekki þetta attitude... Hann gerði svosem ekki mikið rangt, hann útskýrði vandamálið kannski ekki nógu vel en þegar hann var spurður út í það þá svaraði hann eflaust því sem hann gat svarað. Hann veit kannski ekki hvernig maður stillir balance í volume control en það þýðir ekki að hann megi ekki spyrjast fyrir um vandamálið. :wink:

P.S. Þú stillir Balance með því að fara í "Volume Control". Þú ferð þangað með því að tvíklikka á gráa hátalarann niðri í taskbar (Neðst í hægra horninu).


Alveg sammála Birki , attitudeið hjá Pandemic á frekar heima á bt.is , og spáðu í því að þú hefðir verið fljótari að svara honum um hvar maður stillir þetta en að gera þennan slappa link á bt


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 11. Jan 2005 18:27

http://support.dell.com/support/downloads/type.aspx?c=us&l=en&s=dfh&SystemID=DIM_P4_4600&category=3&os=WW1&osl=en&deviceid=2430&devlib=3
Oft finnst mér eins og fólk nenni bara ekki að leita.

BTW ef þú ert með kort sem er optional þá geturu fundið drivera fyrir þau hér.
http://support.dell.com/support/downloads/devices.aspx?c=us&l=en&s=dfh&SystemID=DIM_P4_4600&category=3&os=WW1&osl=EN

til að komast í volume control er hægt að gera
start>run>sndvol32




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Mið 12. Jan 2005 19:02

huh... ég fattaði ekki hvað var verið að meina með því þarna Balance :roll:

annars nei ekki komið lag.. búinn að dl drivernum..


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 12. Jan 2005 20:04

virka aðrir hátalarar á sama tengi ?

get alveg ýmindað mér að tengið sé eitthvað skemmt



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Jan 2005 22:56

Oft þarf hugbúnaðurinn með hljóðkortinu á auto dedecta hvernig hlóðsystem þú ert með t.d með REALTEK kubbasettið á mínu móðurborð þarf að ítta á takka í hugbúnaðinum þannig að hann fatti hvort ég sé með microphone,5.1,power speakers etc.
Checkaðu hvort það sé ekki einhvað þannig forrit.

Annars er frábært ef þú myndir senda okkur Screenshot af volume control hjá þér og hafa sem flesta möguleika þar þannig að við getum skoðað hvort einhvað sé vitlaust stillt.

Edit: farðu í control panel í windows og þar í Sound and Audio devices farðu þar í Speak Volume og hafðu allt í high þar að segja báðar stikurnar. Og við hliðina á því er Advanced takki sem þú getur stillt hvernig hlóðkerfi þú ert með.




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Lau 15. Jan 2005 00:06

jæja afskaið hvað ég svara seint enn volme control Screenshotið
Viðhengi
volme control.JPG
volme control.JPG (53.56 KiB) Skoðað 1328 sinnum


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 15. Jan 2005 15:49

þar sem "front" er .. setja balanceið í miðjuna(sliderinn fyrir neðan front sem er alla leið til hægri núna) :D prófa það ?




Höfundur
ammarolli
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 19. Okt 2004 13:16
Reputation: 0
Staðsetning: Borg óttans
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ammarolli » Lau 15. Jan 2005 20:48

Já.. það virkaði, takk kærlega


MacBook 2,16GHz Intel Core 2 - Duo Sennheiser HD 465


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 15. Jan 2005 21:04

Það var ekkert :D




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 16. Jan 2005 00:28

Þetta var ansi skondin bilun, hún ætti allveg heima á BT.is en annars hef ég lennt í eins veseni með mic td, það var álíka heimskulegt.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 16. Jan 2005 16:38

Af hverju ætti hún frekar heima á bt.is en hérna?
Það voru miklu meiri líkur á að hann fengi lausn við þessu hér en á bt spjallinu. Hann gerði bara rétt í því að spyrja hér en ekki að leita ráða hjá einhverjum vitleysingum á bt spjallinu. Hann hafði líka vit á að vanda póstinn og reyna að koma öllum upplýsingum til skila þannig að ég skil ekki hvað menn eru endalaust að væla. :evil:



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Sun 16. Jan 2005 16:46

Sammála Birki. Maður þarf ekkert að skammast sín fyrir að kunna ekki eitthvað enda byrja allir á því að vera byrjendur.
Að þora ekki að spyrja er hinsvegar eitthvað sem er verulega slæmt!

Og ammarolli, ekki fara á BT-spjallið ef þú vilt læra eitthvað. *Horror*
Haltu þig frekar hérna hjá okkur og fyrr en varir verður þú líka farinn að svara spurningum eins og sannur Vaktari.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.