League of Legends mótið á Íslandi?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf appel » Þri 07. Sep 2021 21:19

https://www.mbl.is/sport/esport/2021/09 ... a_islandi/

Þetta er alveg risa mót og gríðarlega mikilvægt í e-sports heiminum.

Væri gaman að kíkja á svona e-sports mót svona upp á forvitnina. Hef ekki spilað League of Legends, en spilaði mikið Starcraft 2 og hef enn áhuga á honum og fylgdist með svona mótum þar...svaka spennandi.
Maður yrði sennilega 20 árum yfir meðalaldrinum, en maður þarf bara að kyngja því :megasmile
Reyndar held ég að svona mót séu ekkert vinsæl á Íslandi og fáir íslendingar fylgjist með þessu. Þannig að líklega verða áhorfendur svona 95% útlendingar.


*-*


isaaarn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 02. Júl 2019 14:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf isaaarn » Þri 07. Sep 2021 21:50

Sammála með að það yrði forvitnilegt að mæta að horfa á svona mót!
Bara spurning hvort áhorfendur verða leyfðir eða hvort þetta verður bara sýnt online eins og síðasta mót..




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf J1nX » Þri 07. Sep 2021 22:00

appel skrifaði:en spilaði mikið Starcraft 2 og hef enn áhuga á honum og fylgdist með svona mótum þar...svaka spennandi.


ohh ég sakna svo tímans þegar Starcraft var stór leikur, var svo gaman að horfa á mótin :dissed

kíki núna af og til í co-op mode-ið en er alveg hættur að spila ladderinn



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf Halli25 » Mið 08. Sep 2021 13:54

Er þetta ekki ástæðan fyrir að mótið er haldið hér svo að það sé hægt að hafa mótið án áhorfenda og spilarar í covid loftbólu


Starfsmaður @ IOD


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 09. Sep 2021 16:36

Jú finnst mjög ólíklegt að það verði áhorfendur á mótinu sjálfu. Þau eru ný búin að færa staðsetninguna á mótinu, átti upphaflega að fara fram í Kína. Að bæta ofan á allt skipulagið og það flækjustig að hafa breytt með 2 mánaða fyrirvara. Þá er að arrangea áhorfendum rosalega mikill hausverkur ofan í þann hrærigraut. En þetta er svo geggjað. Skilst það var búið að ljósleiðaravæða alla Laugardalshöll fyrir MSI í vor og þau nýbúin að nota kerfið og kynanst öllu þar. Svo þetta mót ætti vonandi að fara mjög smooth og vera geggjað.


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf osek27 » Fim 09. Sep 2021 21:47

Var að vinna á þessu móti. Þvílik upplifun. Klikkað að sjá þetta á staðnum.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf appel » Fim 09. Sep 2021 22:02

Væri gaman að kíkja á þetta. Vitiði hvort þeir selji miða á þetta?


*-*


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: League of Legends mótið á Íslandi?

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 09. Sep 2021 22:06

appel skrifaði:Væri gaman að kíkja á þetta. Vitiði hvort þeir selji miða á þetta?


Ekkert staðfest ennþá, finnst ólíklegt að það yrði selt inn á alla keppnisdaga, en kannski finals ef eitthvað. Það væri amk stuurlað að geta séð og fylgst með þessu úr sal.
Lýsendurnir hafa samt síðustu skipti broadcastað frá Berlín, þannig það er spurning hvernig þau útfæra það atriði þetta skiptið.


No bullshit hljóðkall