Xbox Game pass á íslandi

Skjámynd

Höfundur
Ásmundur Grettir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 29. Nóv 2020 16:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf Ásmundur Grettir » Mið 25. Ágú 2021 17:46

Hvernig er hægt ap fá xbox game pass á íslandi?



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf Longshanks » Mið 25. Ágú 2021 19:21

Hérna og notar bara Íslenskt kort https://www.xbox.com/en-US/xbox-game-pass/pc-games


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf gutti » Mið 25. Ágú 2021 20:39

ég breyti region í uk reste pc þá virkaði að nota kortið er en þá að borga xbox
game pass




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf wicket » Fim 26. Ágú 2021 08:56

Er með US aðgang og kaupi bara Game Pass kóða á netinu á 3-6 mán fresti.
UK reikningar geta notað íslenskt kreditkort á Xbox en ekki US reikningar ef að ég man rétt.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf Longshanks » Fim 26. Ágú 2021 19:37

Ég er með US account og borga með Íslensku korti, tölvan er á US tíma og region.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf elv » Fim 26. Ágú 2021 22:04

Er með UK account og borga allt með paypal




krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf krani » Fös 27. Ágú 2021 15:17

Er með uk account og nota kreditkort eða paypal, man það ekki




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf netkaffi » Lau 28. Ágú 2021 12:03

Var enginn sem keypti Xbox Live áskriftir eða hvað var það, EA áskriftir og convertaði þeim í Xbox Game Pass áskriftir? Það var hægt stunda þetta í massavís og fá 36 mánuði af Game Pass á klink.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Game pass á íslandi

Pósturaf Frost » Lau 28. Ágú 2021 20:16

Ég breytti region í UK í Windows og það hefur ekki verið vesen fyrir mig.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól