Sæl/ir !
Ég ætla að setja saman kassa handa konunni, hún notar hana mest til að spila basic leiki eins og Diablo, League of Legends og svoleiðis en væri næs að geta spilað Cyberpunk, svo er hún eitthvað í Photoshop.
Hvernig líst ykkur á þessa samsetningu? Vantar skjákort þar sem ég er nú þegar með skjákort til (970 - veit ekki besta kortið en mun uppfæra það seinna er á pínu budget eins og er)
Álit á tölvu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Álit á tölvu
- Viðhengi
-
- Hugmynd1.jpg (104.23 KiB) Skoðað 1517 sinnum
-
- hugmynd2.jpg (73.83 KiB) Skoðað 1517 sinnum
Síðast breytt af Gerbill á Sun 22. Ágú 2021 14:23, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Ég mundi gera þetta svona.
https://builder.vaktin.is/build/4CBD3
Þetta mb styður 3200mhz sem er hámarks hraði fyrir 11400 örrann (hitt gerir það ekki) og þá getur þú uppfært í 3200mhz ram. Sama mb er til hjá kísildal fyrir smá hærri upphæð ef þú vilt kaupa allt á sama stað.
Ég veit ekki hvað útsalan er lengi hjá TL en þessi M.2 diskur á þessu verði eru kjarakaup.
https://builder.vaktin.is/build/4CBD3
Þetta mb styður 3200mhz sem er hámarks hraði fyrir 11400 örrann (hitt gerir það ekki) og þá getur þú uppfært í 3200mhz ram. Sama mb er til hjá kísildal fyrir smá hærri upphæð ef þú vilt kaupa allt á sama stað.
Ég veit ekki hvað útsalan er lengi hjá TL en þessi M.2 diskur á þessu verði eru kjarakaup.
Gigabyte B360 ITX - i9 9900k - Zotac RTX 3070 Twin Edge - Corsair Vengeance 2x8gb 3000mhz - WD Blue 1tb - InWin 750w 80+ Gold - Deepcool AG400 - InWin A1 Plus ITX
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Bangsimon88 skrifaði:Ég mundi gera þetta svona.
https://builder.vaktin.is/build/4CBD3
Þetta mb styður 3200mhz sem er hámarks hraði fyrir 11400 örrann (hitt gerir það ekki) og þá getur þú uppfært í 3200mhz ram. Sama mb er til hjá kísildal fyrir smá hærri upphæð ef þú vilt kaupa allt á sama stað.
Ég veit ekki hvað útsalan er lengi hjá TL en þessi M.2 diskur á þessu verði eru kjarakaup.
Kærar þakkir fyrir ábendingarnar!
Líst vel á að taka hraðari minni og var ekki búinn að taka eftir þessu tilboði á M.2 diskinum en mun grípa svoleiðis!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Álit á tölvu
Er ekki ennþá Intel bias í Adobe forritum?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Er það? Ég var einmitt búinn að skoða samanburð og 11400f virðist talsvert öflugri, eini vinningurinn sem 3600 hefur yfir er að hann þarfnast minni orku (m.v. síðurnar sem ég skoðaði).
https://cpu.userbenchmark.com/Compare/I ... 4111vs4040
https://nanoreview.net/en/cpu-compare/i ... zen-5-3600
Síðast breytt af Gerbill á Sun 22. Ágú 2021 21:35, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Gerbill skrifaði:
Er það? Ég var einmitt búinn að skoða samanburð og 11400f virðist talsvert öflugri, eini vinningurinn sem 3600 hefur yfir er að hann þarfnast minni orku (m.v. síðurnar sem ég skoðaði).
https://cpu.userbenchmark.com/Compare/I ... 4111vs4040
https://nanoreview.net/en/cpu-compare/i ... zen-5-3600
Hér er Cinebench:
https://www.cpu-monkey.com/en/compare_c ... 5_3600-927
https://cpu-comparison.com/intel-core-i ... en-5-3600/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Álit á tölvu
Sallarólegur skrifaði:Hér er Cinebench:
https://www.cpu-monkey.com/en/compare_c ... 5_3600-927
https://cpu-comparison.com/intel-core-i ... en-5-3600/
Þeir eru að tala um 11400F, ekki 10400F
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á tölvu
Klemmi skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Hér er Cinebench:
https://www.cpu-monkey.com/en/compare_c ... 5_3600-927
https://cpu-comparison.com/intel-core-i ... en-5-3600/
Þeir eru að tala um 11400F, ekki 10400F
Já djók. My bad
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Álit á tölvu
3600 er góður í benchmarks og í allskonar task, flottur í leikina líka...
https://www.cpubenchmark.net/compare/AM ... 3481vs4226
En... YouTube lýgur ekki... 11400F is the winner ef þú ert að hugsa um leikjavél.. enda miklu nýrri
https://youtube.com/watch?v=MJZieDHm9nE&feature=share
https://www.cpubenchmark.net/compare/AM ... 3481vs4226
En... YouTube lýgur ekki... 11400F is the winner ef þú ert að hugsa um leikjavél.. enda miklu nýrri
https://youtube.com/watch?v=MJZieDHm9nE&feature=share