hvað bækur eru menn að lesa?

Allt utan efnis

Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Semboy » Mið 18. Ágú 2021 17:25

Ég er mjög pepp á kvöldin að lesa allavega 50bls af einhverju.
Bækur sem ég er að lesa núna eru: Barnið í garðinum, Biblían - nýja testimentið og Sapiens: A Brief History of Humankind


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf urban » Mið 18. Ágú 2021 19:02

Ekki bækur með réttu, en ég hef alveg dottið þetta :)
https://deathworlders.fandom.com/wiki/Jenkinsverse

og svo svipaðar sögur af reddit.com/HFY

auðvitað ekkert sem að er að gera mann betri eða eitthvað sem að maður er að læra eitthvað af, bara skemmtiefni :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf GullMoli » Mið 18. Ágú 2021 19:56

Hef verið að hlusta á bækur í gegnum Audible. Er í smá memoir sessioni einmitt núna sem er extra skemmtilegt ef bókin er lesin af höfundinum.

Búinn að taka:

Greenlights by Matthew McConaughey
Skemmtileg bók og mjög skemmtilega lesin af honum. Sumum gæti fundist hann hljóma of sjálfhverfur í tóni en ég held að hann sé bara svona einstaklingur. Mæli með henni.

Total Recall: My Unbelievably True Life Story by Arnold Schwarzenegger
Arnold les fyrsta og síðasta kaflann, auðvelt að hlusta á hana á 1.5x hraða þar sem hún er lesin frekar hægt. Byrjar frekar áhugaverð, sögur úr æsku og frá því að hann var í hernum. Endar pínu í því hvernig hann varð successful í business heiminum.

Born a Crime: Stories From a South African Childhood by Trevor Noah
Trevor les þessa bók mjög skemmtilega. Mæli með.

Becomingby Michelle Obama
Er nýlega byrjaður á þessari, hún er aðeins rólegri en hinar þrjár.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 18. Ágú 2021 20:20

The Phoenix Project og The Unicorn Project


Just do IT
  √

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 18. Ágú 2021 20:21

Get ekki lesið bækur, alltof mikill athyglisbrestur.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf urban » Mið 18. Ágú 2021 20:26

Moldvarpan skrifaði:Get ekki lesið bækur, alltof mikill athyglisbrestur.


Ég næ oft að hyperfókusa og get því lesið helling, en þá líka stoppa ég yfirleitt alltof seint (hef nokkrum sinnum staðið mig að því að klukkan er allt í einu 03:30 þegar að ég á að mæta í vinnu klukkan átta og ég ætlaði bara aðeins að lesa smá fyrir svefninnn.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf GunZi » Mið 18. Ágú 2021 21:01

Svona hefur þetta árið verið hjá mér:

Kláraði Stormlight Archive seríuna eftir Brandon Sanderson fyrr á árinu, svakalega langar en góðar bækur. Tók mig nokkra mánuði að hlusta í gegnum þær allar, sé ekki eftir því. Hlustaði svo á nýjustu Star Wars Thrawn bækurnar eftir Timothy Zahn.

Eftir það hlustaði ég á tvær bækur sem eru meira um vísindi, bara til að breyta aðeins til:

* Breath: The new science of a lost art, eftir James Nestor
* Unsettled, eftir Steven E. Koonin

Reyndi að klára 'Truflunin' eftir Steinar Braga en gafst upp, keypti hana aðallega því ég var hissa að sjá íslenska vísindaskáldsögu og var forvitinn.

Er núna að lesa og hlusta á Discworld bók, þær eru alltaf skemmtilegar :)


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Brimklo » Mið 18. Ágú 2021 21:16

Er að fara í gegnum Horus Heresy bækurnar á audible, fínar bækur en erfitt að halda athygli við hlustun haha.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf axyne » Mið 18. Ágú 2021 22:28

Er að hlusta núna Awaken Online: Hellion


Electronic and Computer Engineer


Bordsalt
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Þri 23. Des 2014 23:11
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Bordsalt » Mið 18. Ágú 2021 22:40

GullMoli skrifaði:Hef verið að hlusta á bækur í gegnum Audible. Er í smá memoir sessioni einmitt núna sem er extra skemmtilegt ef bókin er lesin af höfundinum.

Búinn að taka:

Greenlights by Matthew McConaughey
Skemmtileg bók og mjög skemmtilega lesin af honum. Sumum gæti fundist hann hljóma of sjálfhverfur í tóni en ég held að hann sé bara svona einstaklingur. Mæli með henni.

Total Recall: My Unbelievably True Life Story by Arnold Schwarzenegger
Arnold les fyrsta og síðasta kaflann, auðvelt að hlusta á hana á 1.5x hraða þar sem hún er lesin frekar hægt. Byrjar frekar áhugaverð, sögur úr æsku og frá því að hann var í hernum. Endar pínu í því hvernig hann varð successful í business heiminum.

Born a Crime: Stories From a South African Childhood by Trevor Noah
Trevor les þessa bók mjög skemmtilega. Mæli með.

Becomingby Michelle Obama
Er nýlega byrjaður á þessari, hún er aðeins rólegri en hinar þrjár.


Hef verið í svipuðum dúr. Langar líka að mæla með:

The Desert and the Sea: 977 Days Captive on the Somali Pirate Coast eftir Michael Scott Moore
Rosaleg saga blaðamanns sem var í haldi Sómalskra sjóræningja í 977 daga.

Running for My Life: One Lost Boy's Journey from the Killing Fields of Sudan to the Olympic Games eftir Lopez Lomong
Saga stráks sem var ættleiddur til Bandaríkjanna frá Súdan og keppti svo á Ólympíuleikunum fyrir Bandaríkin.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf KristinnK » Fim 19. Ágú 2021 08:26

Einmitt núna er ég að lesa Stranger in a Strange Land eftir Heinlein og The Scar eftir Miéville. Ég er líka byrjaður á Sabriel eftir Nix en setti hana á pásu.

GunZi skrifaði:Kláraði Stormlight Archive seríuna eftir Brandon Sanderson fyrr á árinu, svakalega langar en góðar bækur.


Stormlight eru alveg topp bækur.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf HalistaX » Fim 19. Ágú 2021 09:36

urban skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Get ekki lesið bækur, alltof mikill athyglisbrestur.


Ég næ oft að hyperfókusa og get því lesið helling, en þá líka stoppa ég yfirleitt alltof seint (hef nokkrum sinnum staðið mig að því að klukkan er allt í einu 03:30 þegar að ég á að mæta í vinnu klukkan átta og ég ætlaði bara aðeins að lesa smá fyrir svefninnn.

Jaaa kannast við þetta með Hyperfocus'ið, maður er búinn að læra svoldið á það í gegnum tíðina. Það er ákveðin tækni til þess að tap into það. Eins með Flowstate. Trade secrets sem ADHD'ið sýnir manni með tímanum.

Annars er ég að lesa AA bókina á PPG fundum, þar sem lesin er spurning og þá les sá næsti í röðini næstu línu sem á að lesa og passar það saman. Mjög töff dæmi.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf J1nX » Fim 19. Ágú 2021 09:52

var að klára nýjustu hljóðbókina af Noobtown seríunni, geggjuð sería, er svo núna að hlusta á Life Reset (er mikið í litRPG seríum) :D




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf sigurdur » Fim 19. Ágú 2021 10:04

Hef verið að lesa eftirfarandi seríur í bland síðustu 1-2 árin:

Dresden Files - Galdrakarl í Chicago
Sandman Slim - dúddi sem sleppur úr helvíti eftir nokkurra ára vist
Mercy Thompson - varúlfar, shapeshifterar, vampýrur og fleira skemmtilegt

Og svo Expanse.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Semboy » Fim 19. Ágú 2021 12:50

GullMoli skrifaði:Hef verið að hlusta á bækur í gegnum Audible. Er í smá memoir sessioni einmitt núna sem er extra skemmtilegt ef bókin er lesin af höfundinum.
Er nýlega byrjaður á þessari, hún er aðeins rólegri en hinar þrjár.


Venst maður þessu. Þetta audible dæmi, ég hef prófað og prófað en gleymi jafnóðum hvað manneskjan sagði fyrir nokkrum minútum :(
á bátt með púsla saman.. sagan í heild eftir hún er lesin.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf brain » Fim 19. Ágú 2021 13:02

er að lesa Tom Clancy, Red Storm Rising aftur.

skelfilega góð finnst mér




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf MrIce » Fim 19. Ágú 2021 15:55

Veiðar á villtum fuglum og spendýrum er aðal lestrarefnið þessa dagana, stefni á veiðileyfið soonish :P

Þess á milli er það Horus Heresy serían.


-Need more computer stuff-


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf J1nX » Fim 19. Ágú 2021 17:02

Semboy skrifaði:
Venst maður þessu. Þetta audible dæmi, ég hef prófað og prófað en gleymi jafnóðum hvað manneskjan sagði fyrir nokkrum minútum :(
á bátt með púsla saman.. sagan í heild eftir hún er lesin.


ég get ómögulega hlustað (haldið athygli) ef ég er t.d. að gera eitthvað í tölvunni, hlusta bara á meðan ég er að keyra í og úr vinnunni (klukkutími á dag og bý út á landi þannig maður þarf lítið að pæla í umferðinni) :P




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf JReykdal » Fim 19. Ágú 2021 18:47

Laundry files, Bobiverse og Murderbot diaries eru ágætis heilalaus skemmtun.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Tengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf mikkimás » Fim 19. Ágú 2021 19:41

Moldvarpan skrifaði:Get ekki lesið bækur, alltof mikill athyglisbrestur.

Ég er eins, en það hjálpar mér að lesa á þrekhjólinu, þ.e. ef bókin er á rafrænu formi í spjaldtölvunni minni.

Margt fólk í sömu stöðu notar líka hlaupabretti, á gönguhraða að sjálfsögðu.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Frussi » Fös 20. Ágú 2021 07:37

+1 á stormlight archives.
Annars gleypi ég allt eftir Brandon Sanderson, sérstaklega Mistborn seríuna.
Haruki Murakami er með allskonar áhugavert.
His Dark Materials er ein besta sería sem ég hef lesið, Gyllti áttavitinn, lúmski hnífurinn og skuggasjónaukinn.
Kláraði Pines fyrir stuttu, skemmtilegur mystery thriller


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf netkaffi » Fös 20. Ágú 2021 08:10

byrja á Speaker for the Dead, framhald af Ender's Game sem var gerð að hollywood mynd með Harrison Ford hérna um árið. las bókina áður en myndin kom út og var mjög sáttur, meiri smooth lestur en flest annað sem ég hef lesið, en samt heillandi og spennandi. langar líka að lesa bók nr 2 (Count Zero) frá William Gibson, en fannst ég einhvernvegin fá nóg af ritstílnum í Neuromancer í þeirri bók.
Síðast breytt af netkaffi á Fös 20. Ágú 2021 08:12, breytt samtals 1 sinni.




SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf SE-sPOON » Fös 20. Ágú 2021 09:11

First Law serían eftir Joe Abercrombie, veit ekki af hverju ég var ekki löngu byrjaður á henni.
Gott stöff.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Hrotti » Fös 20. Ágú 2021 23:14

Ég er loksins að lesa- The Demon-Haunted World: Science as a Candle in the Dark eftir Carl Sagan. Helvíti mögnuð.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvað bækur eru menn að lesa?

Pósturaf Jón Ragnar » Lau 21. Ágú 2021 16:32

Brimklo skrifaði:Er að fara í gegnum Horus Heresy bækurnar á audible, fínar bækur en erfitt að halda athygli við hlustun haha.



Warhammer 40k er með svo geggjað lore og HH er alveg klikkað stórt dæmi!



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video