Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Hvar er best að kaupa c.a. 65" snjallsjónvarp í dag? Er það bara costco eða?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Af öllum sjónvarpsverslunum á landinu þá er Costco ódýrast og best af því sem ég hef séð.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Ég hef keypt sjónvarp hjá eftirfarandi aðilum:
Elko
Costco
SM
Ormsson
Þjónustan var fín á öllum stöðum. Hef ekki lent í neinum ábyrgðarmálum. Á endanum snýst þetta um hvernig tæki þú ert að kaupa (sjónvarp er alls ekki sama og sjónvarp) og á hvaða verði þú ert að fá það.
Elko
Costco
SM
Ormsson
Þjónustan var fín á öllum stöðum. Hef ekki lent í neinum ábyrgðarmálum. Á endanum snýst þetta um hvernig tæki þú ert að kaupa (sjónvarp er alls ekki sama og sjónvarp) og á hvaða verði þú ert að fá það.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
dadik skrifaði:Ég hef keypt sjónvarp hjá eftirfarandi aðilum:
Elko
Costco
SM
Ormsson
Þjónustan var fín á öllum stöðum. Hef ekki lent í neinum ábyrgðarmálum. Á endanum snýst þetta um hvernig tæki þú ert að kaupa (sjónvarp er alls ekki sama og sjónvarp) og á hvaða verði þú ert að fá það.
+1
ég myndi fyrst athuga nákvæmlega hvaða sjónvarp ég vil að kaupa (framleiðandi og týpunúmer...ekki bara "ég vil QLED sjónvarp" eða "ég vil OLED sjónvarp") og fer svo í búð sem er selur það á lægsta verð
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Er ekkert hægt að sjá sjónvörpin sem eru í boði þarna í Costco einhvers staðar á netinu?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Hvaða sjónvörp er costco með?
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Ef þú ert að pæla í OLED, þá sá ég Sony A80J og LG C1 um daginn. Sony tækið var um 40þ kr ódýrara en í elko. Svo var gomma af öðrum LG, Sony og Samsung tækjum, eitthvað current gen og eitthvað eldra.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
stefhauk skrifaði:Hvaða sjónvörp er costco með?
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Akkúfokkingrat!!!
Það er ömurlegt að fá ekki að vita hvað er hægt að kaupa þarna án þess að mæta á staðinn OG að þeir séu ekki með netverslun eins og tíðkast í nútíma samfélagi...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
HalistaX skrifaði:stefhauk skrifaði:Hvaða sjónvörp er costco með?
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Akkúfokkingrat!!!
Það er ömurlegt að fá ekki að vita hvað er hægt að kaupa þarna án þess að mæta á staðinn OG að þeir séu ekki með netverslun eins og tíðkast í nútíma samfélagi...
Verðin eru lægri af ástæðu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Dóri S. skrifaði:HalistaX skrifaði:stefhauk skrifaði:Hvaða sjónvörp er costco með?
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Akkúfokkingrat!!!
Það er ömurlegt að fá ekki að vita hvað er hægt að kaupa þarna án þess að mæta á staðinn OG að þeir séu ekki með netverslun eins og tíðkast í nútíma samfélagi...
Verðin eru lægri af ástæðu.
Já ég veit. Þetta er samt bara svo gamaldags og weird...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
HalistaX skrifaði:Dóri S. skrifaði:HalistaX skrifaði:stefhauk skrifaði:Hvaða sjónvörp er costco með?
Þarf að fara uppfæra tækið hjá mér en vont að geta ekki séð hvað er í boði hjá costco án þess að þurfa fara í búðina.
Akkúfokkingrat!!!
Það er ömurlegt að fá ekki að vita hvað er hægt að kaupa þarna án þess að mæta á staðinn OG að þeir séu ekki með netverslun eins og tíðkast í nútíma samfélagi...
Verðin eru lægri af ástæðu.
Já ég veit. Þetta er samt bara svo gamaldags og weird...
Þetta er reyndar bara bissniss módelið hjá Costco, heila ástæðan fyrir þessu fyrirtæki. Þeir vilja að þú komir og finnir einhver góðan díl, því þá kemurðu aftur og aftur að leita að góðum díl. Meðan þú ert að leita kaupirðu allskonar annað líka svo þeir fá fína veltu.
Verður líka að kaupa hlutinn þegar þú finnur hann, því það er ekki víst að hann verði nokkurntíman aftur til.
Mín tilfinning er að þeir séu með fín verð á mid/low tier raftækjum, sem eru þá oft eldri útgáfur líka. Samanber Bose Soundlink mini vs mini II verðstríðið við opnun.
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Daz skrifaði:Þetta er reyndar bara bissniss módelið hjá Costco, heila ástæðan fyrir þessu fyrirtæki. Þeir vilja að þú komir og finnir einhver góðan díl, því þá kemurðu aftur og aftur að leita að góðum díl. Meðan þú ert að leita kaupirðu allskonar annað líka svo þeir fá fína veltu.
Verður líka að kaupa hlutinn þegar þú finnur hann, því það er ekki víst að hann verði nokkurntíman aftur til.
Ekki alveg, US og UK bjóða í það minnsta upp á eitthvað á netinu. Veit ekki hvernig er að panta hjá þeim en það er ekki annað að sjá en að það sé eitthvað í boði.
https://www.costco.com/televisions.html
https://www.costco.co.uk/Electronics-Se ... /cos_1.1.1
Skil ekki af hverju aðrir markaðir hjá þeim ættu ekki að fylgja líka.