machinefart skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þessi fækkun hluthafa var svo fyrirsjánaleg, það heldur aftur af hækkunum meðan fólk sættir sig við 35% hagnað.
Þegar litlu hluthöfunum fækkar þá neyðast hákarlarnir til að borga hærra verð fyrir útistandandi hluti og verðið fer upp.
https://www.visir.is/g/20212133038d/hlu ... ur-thusund
"Sætta sig við" bara 35% ávöxtun á mánuði... Þú verður ansi fljótt ríkur með þá ávöxtunar kröfu ef það gengur eftir.
Af hverju að sætta sig við 35% þegar þú getur fengið 100% ?