RX6700XT Reynsla


Höfundur
Thomzen1
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

RX6700XT Reynsla

Pósturaf Thomzen1 » Fös 13. Ágú 2021 11:29

Sælir/ar,

Hefur einhver hér fengið sér RX6700XT?
- væri áhugavert að heyra hvernig reynsla er á þessu korti?
- úr hverju þið uppfærðuð í 6700XT og eru þið ánægðir/ar?
bkv.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: RX6700XT Reynsla

Pósturaf Dropi » Fös 13. Ágú 2021 15:10

Mig langar að vita afhverju 6700 og 6600 seríurnar vantar á yfirlit vaktarinnar... https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=12


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RX6700XT Reynsla

Pósturaf Dr3dinn » Fös 13. Ágú 2021 18:09

Dropi skrifaði:Mig langar að vita afhverju 6700 og 6600 seríurnar vantar á yfirlit vaktarinnar... https://www.vaktin.is/index.php?action= ... lay&cid=12


Fínt að fá þau svo sem inn EN þessar tvær týpur fengu alveg hrikalega slæma dóma.
(2070 að taka 6700xt i akveðnum benchum en 14% total betra :S)

Alltof alltof dýr miðað við getu.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB