Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Ágú 2021 12:26

Þá er komið að endurnýjun trygginga, spurning hvort maður eigi að halda kaskóinu áfram, er á báðum áttum hvort það sé þess virði.
Kostar 40 þúsund á ári og verðgildi bílsins sem er Skoda Oktavia 2013 er líklega í kringum 900k.
Hvaða viðmið hafið þið varðandi kaskó tryggingar?




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3022
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf gunni91 » Mið 11. Ágú 2021 12:43

Hef oft miðað við milljón kall.

Skiptir engu máli hveru góður ökumaður maður er... Það gerast óhöpp á einhverjum tímapunkti og fólk í kringum mann getur verið hættulegt og skapað fáránlegar aðstæður að maður sé í óretti.

Eftir að maður hefur eignast krakka, hús og hund borgar maður bara fyrir bestu tryggingarnar og reyni að hugsa ekki frekar úti það :sleezyjoe

Um að gera samt að reyna fá besta dílinn árlega milli félaga og væri ég sennilega á báðum áttum með að setja þennan bíl í kaskó.

Ef það eru margir fjölskyldumeðlimir að keyra kaggann væri ekkert vitlaust að henda honum í kaskó




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Tbot » Mið 11. Ágú 2021 13:00

Viðmiðið hjá mörgum er þessi 1 milljón.

Hitt er, ef bíllinn eyðilegst á morgun, ertu þá klár að henda út 900 þús í nýjan (gamlan) bíl.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 11. Ágú 2021 14:06

shit happens.. myndi hafa hann í kaskó.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Ágú 2021 15:03

Jamm, ætla að hlusta á ykkur of kaskótryggja alla vega eitt ár enn. :happy



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf rapport » Fim 12. Ágú 2021 15:50

Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Ágú 2021 15:53

rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki

Sjálfsábyrgðin er 101.400.-



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf rapport » Fim 12. Ágú 2021 19:22

:8)
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki

Sjálfsábyrgðin er 101.400.-


Þannig að tryggingin borgar í raun bara ef þú ert í órétti og nánast stútar bílnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Ágú 2021 20:41

rapport skrifaði::8)
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Hvað er sjálfsábyrgðin há? Ef hún er lág, þá meikar þetta sens annars ekki

Sjálfsábyrgðin er 101.400.-


Þannig að tryggingin borgar í raun bara ef þú ert í órétti og nánast stútar bílnum.


Í raun já :catgotmyballs




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Manager1 » Fim 12. Ágú 2021 21:26

Reyndar eru margar viðgerðir ótrúlega kostnaðarsamar, eins og t.d. boddíviðgerðir, þannig að ef einhver t.d. lyklar bílinn þinn illa þá er þessi sjálfsábyrgð ekki mikið m.v. kostnaðinn að gera við.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf kjartanbj » Fim 12. Ágú 2021 21:37

Hef aldrei verið með bíl í kaskótryggingu nema ég sé með hann á lánum, myndi ekki standa í því með 8 ára gamlan bíl sem er kominn undir milljón í verðmæti




ABss
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf ABss » Fös 13. Ágú 2021 08:12

Jamm, úr kaskó með þennan.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Dúlli » Fös 13. Ágú 2021 09:50

Hef persónulega miðað við 400-500þ. Gott að spurja sig ertu tilbúin og hefur þú færri að punga út 1k +/- ef bílinn stútast og þig vantar bíl strax.




Gemini
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Gemini » Fös 26. Ágú 2022 15:34

Trygging sem breytir ekki verði út frá því hvað er borgað út við altjón er bara svindl í mínum huga. Ef þú ert ekki píndur til að taka þetta útaf kaupleigu eða öðru eða ert algjör klaufabárður er best að sleppa þessu alfarið og tryggja bara sjálfan sig.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Hlynzi » Fös 26. Ágú 2022 21:31

Ég held að ágætt sé að miða við bílvirði uppá 1 milljón eða meira, ásamt því að ef þú getur fengið þetta sem hluta af einhverjum tryggingarpakka segjum t.d. auka 30.000 kr. á ári gæti þetta verið þess virði.

Annars hef ég svona haldið grófa tölu um öll þau tjón sem mínir bílar hafa lent í og mín iðgjöld hafa náð að dekka það leikandi (á tímabili í kaskó með suma bílana), algjörlega óháð hvar var ábyrgur fyrir tjónunum.


Hlynur

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf pattzi » Fös 26. Ágú 2022 22:04

Já er með 11 ára bmw í kaskó verðmæti c.a 1-1.4 milljón borga 50þ auka á ári c.a 180 þ á ári í heild af þeim bíl

en sjálfábyrgð 90þ hef sjálfur aldrei verið með bíla í kaskó fyrr en þennan því hann er það heill....

nema einhver lyklaði hann um daginn og þá einmitt gæti ég væntanlega borgað 90.000 kall og fengið það bætt

á svo range rover sem er c.a 800-900þ kall og hann er ekki í kaskó t.d
Síðast breytt af pattzi á Fös 26. Ágú 2022 22:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf rapport » Fös 26. Ágú 2022 22:17

Það sem stútar gömlum bílum eru bilanir, ekki árekstrar... (einn sár ...)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf appel » Fös 26. Ágú 2022 23:14

Menn geta bara talað út frá persónulegri reynslu.

Það hefur verið keyrt á mig þrisvar sinnum, og ég hef keyrt á einu sinni á síðustu 25 árum. Öll skiptin svona fender-bender.

Eina skiptið sem ég keyrði aftan á þá var það asíubúi og hann var mjög vingjarnlegur og sagði þetta ekkert mál og engin eftirmál urðu, enda gerðist ekkert fyrir hans bíl en ljós brotnaði á mínum sem ég bara skipti um sjálfur.

Öll hin þrjú skiptin voru það ungar konur sem keyrðu á mig. Ein missteig sig á bremsu/bensíngjöf, önnur bakkaði á mig fyrir utan Smáralind og var svo vingjarnleg að skila eftir skilaboð, þriðja bakkaði á mig fyrir utan bensínstöð, og þó það kom smá smá skaði á stuðarann þá lét ég það eiga siga, enda bíllinn kominn með annan fótinn í pressuna.

(allt sami bíllinn minn)

Þannig að það hefur aldrei reynt á kaskó hjá mér. Ég hætti að borga kaskó eftir 7 ár. Fannst það óþarfi. Ég keyri ekki mikið úti á landi, bara til vinnu og heim aftur, keyri gætilega, keyri lítið. Kaskó er algjört bruðl finnst mér ef bíllinn er bara 1-2 milljón króna virði.


Grundvallarlögmál hvað að-tryggja-þig-varðar er að þú tryggir þig fyrir einhverju sem þú hefur ekki efni á, ekki því sem þú hefur efni á. Ef þú átt 5 milljónir á bankabók og keyrir um á kaskó tryggðum eins milljón króna bíl þá er það bara brandari.

Vildi bæta við: Það sem ég greiddi í kaskó tryggingar á þessum 7-8 árum hefðu nægt fyrir kaupvirði bílsins (ekki reiknað með verðbólgu).
Síðast breytt af appel á Fös 26. Ágú 2022 23:24, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf urban » Lau 27. Ágú 2022 00:20

Myndirðu fá þér annan 900 þús króna bíl ef að þessi tjónast og hefuru efni á honum.

Þá áttu alveg hiklaust að hætta að borga í kaskó.

En ef að þú myndir fá þér dýrari bíl (sem að eru jú töluverðar líkur á) ef að þessi eyðileggst og þarft að taka lán fyrir honum, þá getur alveg verið spurning um að halda áfram í kaskó.

Þetta er allt spurning um hversu mikils virði bíllinn er fyrir þig.
Ef að þú ert t.d. búin að ákveða að fara í 5 milljóna króna rafmagns bíl sem næsta bíl þá er þessi 140 þús kall (kaskó+sjálfsábyrgð) ekkert mikill peningur til þess að fá hátt í milljón uppí þann bíl EF þú lendir í alvarlegu tjóni.

Ef að þú sleppir því og tjónar bílinn á morgun, þá þarftu að borga af þessum 760 þús kalli aukalega ( nema náttúrulega ef að þú átt peninginn fyrir nýjum bíl, en þá er líka þvæla fyrir þig að vera að borga kaskó)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf ColdIce » Lau 27. Ágú 2022 09:00

Ég miða við 6 ára aldur.
Persónulega myndi ég aldrei hafa þennan Octavia í kaskó núna


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf peer2peer » Lau 27. Ágú 2022 10:14

Rosalega misjafnar skoðanir á þessu, en ef ég væri með Octaviu 2014 sem væri í mint condition, þá tæki ég ár í viðbót með kaskó.

Blessaður hentu í skoðunarkönnun af forvitni


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Peacock12
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 17. Des 2020 13:25
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf Peacock12 » Lau 27. Ágú 2022 21:14

Ég myndi ekki fyrir bíl sem er undir milljón.
1) Þú ert með sjálfsábyrg. Segjum 100k
2) Þú metur bílinn á 900k, en hvað væri raunverð þegar tryggingafélagið notar svipaða formúlu og þegar þú setur bíl uppí hjá umboðinu? Ein rispa þúsundkall, blettur í sæti fimmþúsundkall… Getur reiknað með 50-100k af bara þar.
3) Þá ertu komin með 850 sem verð bílsins í besta falli. Þeir „staðgreiða“ og taka 5-10% af. Bjóða þér 750-770 í bætur. Leggja svo inn á þig þá upphæð mínus sjálfsábyrgð.
4) Þannig í stað vænt 900 ertu með 650-670. Þú ert sem sagt að leggja 40 k undir að þú tapir ekki 600 kalli…
Þetta skiptir máli ef tölurnar eru hærri. Þegar er komið nær eða undir milljón þá er þetta bara ekki þess virði að mínu mati.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl

Pósturaf pattzi » Lau 27. Ágú 2022 22:30

Peacock12 skrifaði:Ég myndi ekki fyrir bíl sem er undir milljón.
1) Þú ert með sjálfsábyrg. Segjum 100k
2) Þú metur bílinn á 900k, en hvað væri raunverð þegar tryggingafélagið notar svipaða formúlu og þegar þú setur bíl uppí hjá umboðinu? Ein rispa þúsundkall, blettur í sæti fimmþúsundkall… Getur reiknað með 50-100k af bara þar.
3) Þá ertu komin með 850 sem verð bílsins í besta falli. Þeir „staðgreiða“ og taka 5-10% af. Bjóða þér 750-770 í bætur. Leggja svo inn á þig þá upphæð mínus sjálfsábyrgð.
4) Þannig í stað vænt 900 ertu með 650-670. Þú ert sem sagt að leggja 40 k undir að þú tapir ekki 600 kalli…
Þetta skiptir máli ef tölurnar eru hærri. Þegar er komið nær eða undir milljón þá er þetta bara ekki þess virði að mínu mati.



Þeir verða bara kaupa bílinn á uppsettu verði bara rífast !!!

mjög sniðugt ef þú tjónar í órétti að hafa í kaskó en ég hef bara haft bmw hja mer í kaskó enda um 1 milljón og dýrasti bíll sem ég hef keypt og átt yfir 80 bíla....

einhver sem lyklaði hann um daginn og ég myndi bara borga þá 90þ fyrir sprautun á öllum framendanum væntanlega miðað við sjálfsábyrgð