Nú er komið að því fyrir mig að skipta um bílskúrðshurðina hérna hjá mér, mig langar að taka þessu projectí beinlínis á mig þar sem mér tókst fullkomlega að innrétta eldhúsið hjá mér með aðstoð youtube frá A til Ö, þá ætti þetta ekki að vera vandamál. Mæla stærð gatið, vegg þykktin og hvað mikið milli bíl á milli hurðagat og veggja, siðan koma þessu bara á er það ekki bara?. Hvað kosta svoleiðis hurðir hérna heima? þetta á náttrulega að þola íslenska veðrið.
Edit: Langar svo að koma mótor á þetta, eru þessir mótorar ekki undir 60þúsund?
Skipta um bílskurshurð.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Skipta um bílskurshurð.
Síðast breytt af Semboy á Lau 07. Ágú 2021 12:12, breytt samtals 2 sinnum.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Skipta um bílskurshurð.
Fáðu þér öxultengdan mótor, þau kerfi eru eitthvað dýrari, en svo miklu öflugri og vandaðri.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Tengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Glófaxi og Héðinn hafa verið þeir helstu sem eru að flytja inn hurðar, mæli með að hafa ekki gönguhurð nema þú þurfir þess og ef það þurfa að vera gluggar ættu það að vera gluggar sem koma tilbúnir sem heilir flekar en ekki útskornir.
Vill oft ryðga þar sem skorið er út fyrir gluggunum og eins gönguhurðunum.
Eins mæli ég með að bóna þær fyrir veturinn.
Vill oft ryðga þar sem skorið er út fyrir gluggunum og eins gönguhurðunum.
Eins mæli ég með að bóna þær fyrir veturinn.
Re: Skipta um bílskurshurð.
Viðbót við gluggana, þéttikantarnir dragast örlítið saman með aldrinum sem veldur leka og ryðvandamálum eins og arons4 talaði um.
Hjartanlega sammála honum um að vera með heila gluggafleka ef eiga að vera gluggar yfirleitt.
Hjartanlega sammála honum um að vera með heila gluggafleka ef eiga að vera gluggar yfirleitt.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Talaðu við Jóa í Héðins hurðum.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Skipta um bílskurshurð.
Telst víst ekki hlutlaus en mæli klárlega með Héðins hurðum. Veit ekki hvernig staðan er í dag en amk fyrir nokkrum árum voru þeir með þykkri fleka en keppinautarnir. Sömuleiðis eiga þeir allt í þetta á lager ef einhvað kemur upp á þóg að heilar hurðir panti þeir frá framleiðanda. Nota sömuleiðis sverari víra en ég hef séð á öðrum hurðum. Verð að vera sammála með öxuldrifinn mótor og þá sérstaklega ef hurðin er í stærri kantinum. Endilega taktu myndir og mældu þetta allt saman upp og kíktu á Jóa.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Þakka öllum sem hafa svarað mér, Ætla pottþétt heyra í þetta lið sem þið eruð að nefna.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Ég skipti um 2 hurðir fyrir 2 árum og spurðist mikið fyrir um, allir voru sammála að Héðins hurðir væru málið.
Ég hef verið að gera upp húsið mitt með hjálp youtube og reyni að gera sem mest sjálfur. Það er mikill munur að setja upp eldhúsinnréttingu og bílskúrshurðir og ég er feginn að hafa fengið mann frá Héðni að setja upp mínar. Það kostaði þá jafnmikið og hurðirnar sjálfar.
Ég hef verið að gera upp húsið mitt með hjálp youtube og reyni að gera sem mest sjálfur. Það er mikill munur að setja upp eldhúsinnréttingu og bílskúrshurðir og ég er feginn að hafa fengið mann frá Héðni að setja upp mínar. Það kostaði þá jafnmikið og hurðirnar sjálfar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Úff, ég myndi ekki nenna að setja upp svona hurð sjálfur. Við endurnýjuðum hurðina hjá okkur síðasta sumar og fengum hurð frá Íshurðum. Þeir höfðu svo milligöngu um uppsetninguna, það komu tveir gaurar og rifu gömlu hurðina úr og settu þessa nýju í og settu upp rafmagnsopnarann o.þ.h. Þetta var þvílíkt föndur og tók þá alveg heilan vinnudag og rúmlega það. Ég reyni yfirleitt alltaf að gera allt sjálfur sem ég tel mig ráða við, en ég var feginn að hafa látið þá um þetta - ég hefði verið í viku að þessu
Síðast breytt af hagur á Mið 11. Ágú 2021 07:43, breytt samtals 1 sinni.
Re: Skipta um bílskurshurð.
Ég þarf að gera þetta þegar ég tek bílskúrinn í gegn - hvað kostar sæmileg hurð og opnari almennt?
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Dropi skrifaði:Ég þarf að gera þetta þegar ég tek bílskúrinn í gegn - hvað kostar sæmileg hurð og opnari almennt?
Fer náttúrulega mikið eftir stærð hurðarinnar, en hjá mér var þetta svona:
Ólituð hurð: 168þús
Málun í RAL lit (dökkbrúnn): 25þús
Rafdrifinn opnari: 39þús
Samtals c.a 232þús
Þetta er frá Íshurðum, verð frá því í fyrrasumar.
Ég man ekki alveg hvað ég borgaði svo fyrir uppsetninguna, það var eitthvað í kringum 100k minnir mig.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
hagur skrifaði:Úff, ég myndi ekki nenna að setja upp svona hurð sjálfur. Við endurnýjuðum hurðina hjá okkur síðasta sumar og fengum hurð frá Íshurðum. Þeir höfðu svo milligöngu um uppsetninguna, það komu tveir gaurar og rifu gömlu hurðina úr og settu þessa nýju í og settu upp rafmagnsopnarann o.þ.h. Þetta var þvílíkt föndur og þá alveg heilan vinnudag og rúmlega það. Ég reyni yfirleitt alltaf að gera allt sjálfur sem ég tel mig ráða við, en ég var feginn að hafa látið þá um þetta - ég hefði verið í viku að þessu
Já, þetta verður áhugavert. Gæti verið ég þarf að fræsa og steypa
hef ekkert að segja LOL!
Re: Skipta um bílskurshurð.
hagur skrifaði:Dropi skrifaði:Ég þarf að gera þetta þegar ég tek bílskúrinn í gegn - hvað kostar sæmileg hurð og opnari almennt?
Fer náttúrulega mikið eftir stærð hurðarinnar, en hjá mér var þetta svona:
Ólituð hurð: 168þús
Málun í RAL lit (dökkbrúnn): 25þús
Rafdrifinn opnari: 39þús
Samtals c.a 232þús
Þetta er frá Íshurðum, verð frá því í fyrrasumar.
Ég man ekki alveg hvað ég borgaði svo fyrir uppsetninguna, það var eitthvað í kringum 100k minnir mig.
Takk fyrir, gott að vita!
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um bílskurshurð.
Búinn að kynna mér þetta aðeins meira nánar og ég ætla láta fagmenn gera þetta yuck!
hef ekkert að segja LOL!