Skipta um jack tengi


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Skipta um jack tengi

Pósturaf JohnnyX » Fös 06. Ágú 2021 00:31

Góðan dag,

Hvert gæti ég farið til þess að láta skipta um 3,5mm jack tengi fyrir Logitech Z-2300 hátalarakerfi?

mbk.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Skipta um jack tengi

Pósturaf audiophile » Fös 06. Ágú 2021 07:47

Ég get mælt með Örtækni.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um jack tengi

Pósturaf JohnnyX » Fös 06. Ágú 2021 12:28

audiophile skrifaði:Ég get mælt með Örtækni.


Ég tjékka á þeim, takk fyrir!



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um jack tengi

Pósturaf oliuntitled » Fös 06. Ágú 2021 14:29

Mæli hiklaust með Örtækni fyrir allt sem tengist svona viðgerðum, þeir eru algerir snillingar og verðum stillt í hóf í öllum tilfellum hjá mér :)