Xenon perur

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Xenon perur

Pósturaf stefhauk » Fim 05. Ágú 2021 13:25

Góðan dag

Hvar er best að versla bílperuru á netinu erlendis eða innanlands vantar D3S hid peru sem var að springa í bílnum hjá mér og finnst frekar blóðugt að fara borga yfir 30.000kr fyrir eitt stk hjá heklu.

hef verslað af powerbulbs.com áður en þeir eru hættir að senda til íslands.
einnig þá er þessi pera ekki in stock hjá ab varahlutum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2021 14:03

30 þúsund fyrir eina peru? :wtf



Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf stefhauk » Fim 05. Ágú 2021 14:08

Já þetta er galið nema þetta sé fyrir tvær en það er ekki tekið fram þarna og aðeins mynd af einu stykki.
https://www.hekla.is/is/vefverslun/auka ... d3s-42v35w



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf GuðjónR » Fim 05. Ágú 2021 14:16

stefhauk skrifaði:Já þetta er galið nema þetta sé fyrir tvær en það er ekki tekið fram þarna og aðeins mynd af einu stykki.
https://www.hekla.is/is/vefverslun/auka ... d3s-42v35w

Já þetta er galið, panta LED perur af Aliexpress fyrir klink og málið dautt.



Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Stingray80 » Fim 05. Ágú 2021 14:53

Kemi er með perur á góðu verði.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Sam » Fim 05. Ágú 2021 16:17

D4S hjá Kemi 16.990 kr https://kemi.is/verslun/bilavorur/bilap ... 12v-xenon/

D4S hjá Audio.is 4.900 kr https://www.audio.is/collections/ljos/p ... 6457274311

ATH. Verður að velja gerð peru í rammanum (Gerð)

Sjálfur fór ég í þetta og sé ekki eftir því https://www.audio.is/collections/ljos/p ... 2021-linan




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Sam » Fim 05. Ágú 2021 16:19




Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf stefhauk » Fim 05. Ágú 2021 16:20

Sam skrifaði:D4S hjá Kemi 16.990 kr https://kemi.is/verslun/bilavorur/bilap ... 12v-xenon/

D4S hjá Audio.is 4.900 kr https://www.audio.is/collections/ljos/p ... 6457274311

ATH. Verður að velja gerð peru í rammanum (Gerð)

Sjálfur fór ég í þetta og sé ekki eftir því https://www.audio.is/collections/ljos/p ... 2021-linan



Virkar þetta með bílnum hjá mér þá aðlaga ljósin með bílnum og ef ég beygji þá eltir ljósið með beygjunni myndi ég ekki missa þann fídus með að fara í led?

og annað hvernig er að fara í skoðun með þessar perur?




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Sam » Fim 05. Ágú 2021 16:23

Sendu audio.is línu hvað þetta varðar, ég sagði þeim í skoðuninni frá hvaða monster perur ég væri komin með og þeir fundu ekkert athugavert við þetta.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf halli7 » Fim 05. Ágú 2021 19:04

Mæli með Kemi, eru með Bosch perur á ágætis verðum.
Mín reynsla af noname kína xenon perum er allavega ekki góð.
Myndi reyna að halda mig við t.d Osram, Philips, Bosch


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf hagur » Fim 05. Ágú 2021 20:57

Er hægt að skipta hefðbundnum halogen perum (t.d H4/H7) út fyrir samskonar LED perur? Ég hélt það þyrfti meira til en bara peruna.

Edit: sé núna að þetta eru LED "kerfi" eins og ég hélt. En Xenon perur er væntanlega hægt að setja í bara plug and play í staðinn fyrir normal H4/H7 ?
Síðast breytt af hagur á Fim 05. Ágú 2021 21:00, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Diddmaster » Fim 05. Ágú 2021 21:23

hagur skrifaði:Er hægt að skipta hefðbundnum halogen perum (t.d H4/H7) út fyrir samskonar LED perur? Ég hélt það þyrfti meira til en bara peruna.

Edit: sé núna að þetta eru LED "kerfi" eins og ég hélt. En Xenon perur er væntanlega hægt að setja í bara plug and play í staðinn fyrir normal H4/H7 ?



Xenon perur þurfa magnara og mér skilst að það þurfi spes perur í venjuleg speigla ljós og líka led perurnar en þær þurfa ekki magnara

Ef þú ert með svona fiski augu ljós þarf ekki þessa spes peru

https://gmundcars.com/projector-vs-reflector-headlight-upgrade/


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf stefhauk » Fös 06. Ágú 2021 08:53

hagur skrifaði:Er hægt að skipta hefðbundnum halogen perum (t.d H4/H7) út fyrir samskonar LED perur? Ég hélt það þyrfti meira til en bara peruna.

Edit: sé núna að þetta eru LED "kerfi" eins og ég hélt. En Xenon perur er væntanlega hægt að setja í bara plug and play í staðinn fyrir normal H4/H7 ?


Þyrftir að hafa projector framljós annars fer geislinn útum allt í venjulegu halogen ljósi

halli7 skrifaði:Mæli með Kemi, eru með Bosch perur á ágætis verðum.
Mín reynsla af noname kína xenon perum er allavega ekki góð.
Myndi reyna að halda mig við t.d Osram, Philips, Bosch


Enda líklega þar kosta 17990 sem er frekar dýrt en þessar perur eru frekar dýrar úti líka nema þetta sé eitthvað no brand kína dót þó skárra en að versla þetta í Heklu á tæpan 30000 kr



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Steini B » Fös 06. Ágú 2021 10:23

Það er oft talað um að það sé betra að skipta báðum á sama tíma ef þær eru orðnar gamlar, með tímanum breytist liturinn aðeins og styrkurinn, en ef hin er ekki gömul skiptir það ekki máli...




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf agust1337 » Mið 01. Sep 2021 23:59

hagur skrifaði:Er hægt að skipta hefðbundnum halogen perum (t.d H4/H7) út fyrir samskonar LED perur? Ég hélt það þyrfti meira til en bara peruna.

Edit: sé núna að þetta eru LED "kerfi" eins og ég hélt. En Xenon perur er væntanlega hægt að setja í bara plug and play í staðinn fyrir normal H4/H7 ?


Ég myndi harðmæla á móti því fyrir öryggi aðra, sérstaklega ef LED perur framleiddar af einhverju noname kínversku fyrirtæki.
Á degi til er það kannski ekki mikið öryggismál en á nóttu, jesús, ég blindast nánast þegar ég mæti td landcruiser bílum með led ljósum í halogen reflector ljóskerum, þetta kemur út eins og háuljósin eru á.
Ef þú getur fundið góðar LED perur sem eru sér hannaðar til að endurspeigla í ljóskerinu nánast alveg eins og halogen ljós þá ætti það að vera í lagi, bara alls ekki drasl kína led perur.
Þú þyrftir einnig að vera viss um að það sé villueyðir annað hvort innbyggt í led perunni eða sem liggur á milli bílsins og led perunnar, annars kemur upp ljósa villa í mælaborðið því að tölvan mælir hversu mikið viðnám peran hefur og getur því látið þig vita ef hún er sprungin.

Nei þú getur ekki sett xenon perur í h4 eða h7, það er allt öðruvísi festing og plús væri það allt allt allt of bjart í reflector ljóskeri.
Myndi frekar mæla með að skoða að kaupa xenon ljósker (ef það var val fyrir gerðina þína) fyrir bílinn, samkvæmt samgöngustofu eru engar reglugerðir á móti því annað en að peran má ekki vera hærri en 7000K. Þarft ekki að hafa ljóskera þvottakerfi né sjálfvirka hæðastillingu, þarft bara að vera viss um að þau eru rétt stillt sem öll ljósker eiga að hafa, sem sagt handvirka stillingu, samkvæmt reglum evrópusambandsins.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf Frussi » Fim 02. Sep 2021 00:03

Ekki ekki ekki panta bara ódýrt á ali. Hef séð mörg ónýt perustæði, allt tært í drasl, út af ódýrum ali perum


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xenon perur

Pósturaf agust1337 » Fim 02. Sep 2021 00:04

stefhauk skrifaði:Virkar þetta með bílnum hjá mér þá aðlaga ljósin með bílnum og ef ég beygji þá eltir ljósið með beygjunni myndi ég ekki missa þann fídus með að fara í led?


Það er ljóskastarinn sjálfur sem beygist ekki ljósaperan sjálf, þannig að það ætti ekkert að breytast.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.