Kommentakerfi horfið


Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fim 22. Júl 2021 15:15

Sælir/sælar. Ég vona að þetta sé rétti staðurinn fyrir þessa spurningu.

Málið mitt er að um daginn setti ég upp adblocker í vafranum mínum (firefox á android síma). Adblockerinn faldi kommentakerfið á fréttamiðlum en gaf mér valmöguleika á því að smella á icon til að sýna kommentin. Fannst það bara fínt því ég hef ekki áhuga á að lesa athugasemdir við sumar fréttir

Nú fyrir stuttu þá var allt í einu kommentakerfið alveg horfið, ekkert icon eða neitt. Ég prófaði að afvirkja adblockerinn, virkaði ekki. Uninstallaði honum, enn ekkert kkerfi. Reinstallaði firefox, virkaði ekki. Ég prófaði chrome, þar var heldur ekkert kkerfi. Ég prófaði aðra vafra, sama sagan, kommentakerfið á öllum íslenskum (vísir, dv, fréttablaðið, stundin) fréttamiðlum bara birtist ekki sama hvað ég reyni. Ég leitaði að erlendum miðlum sem hafa kommentakerfi, fann washington post, þar sé ég kkerfið, en það virðist vera allt önnur forritun á bakvið það.

Hefur einhver snillingur hérna lausn á þessu vandamáli mínu? Ég yrði mjög þakklátur ef einhver hefur lausn á þessu.


Svona lítur þetta út:
Screenshot_20210722-153513_Firefox.jpg
Screenshot_20210722-153513_Firefox.jpg (220.64 KiB) Skoðað 4705 sinnum
Síðast breytt af stoggr á Fim 22. Júl 2021 16:10, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf ZiRiuS » Fim 22. Júl 2021 15:41

Vísir virðist vera búiðað taka kommentakerfið í burtu.

Húrra fyrir því.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


JonJonsson
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2020 11:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf JonJonsson » Fim 22. Júl 2021 15:44

Hef verið að lenda í því sama, en hér er leið sem virkar yfirleitt (mjög langsótt en...); ég opna greinina með Tor browser (veit hversu spes en þetta hefur ekki virkað í neinum öðrum vafra hjá mér) og opna inspect element, vel sirka þar sem kommentin eiga að vera (t.d velja textann um að þú berir ábyrgð á ummælnum og svona...)
Mynd
Þá lendirðu á þessu elementi:
Mynd
Þú þarft að expanda elementið fyrir ofan sem er merkt klasanum "fb-comments" og finna iframe tag þar inni
Mynd
Svo copy'arðu linkinn inn í "src" og load'ar hann í Tor og þá kemur það upp, en ef ekkert kemur gætirðu þurft að ýta á lásinn hjá linknum og ýta á "New Circuit for this site" nokkrum sinnum þar til það kemur.

Ef það er mikið að kommentum þá geturðu ekki scrollað, þá reddarðu því með því að opna inspect element og velja body
Mynd
Finna "Overflow" hægra megin og breyta "hidden" í "scroll"
Mynd
Mynd

Edit:
Þetta virkar á tölvur en ekki síma
Síðast breytt af JonJonsson á Fim 22. Júl 2021 15:46, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fim 22. Júl 2021 16:21

ZiRiuS skrifaði:Vísir virðist vera búiðað taka kommentakerfið í burtu.

Húrra fyrir því.


Er þetta svona hjá þér/öðrum líka?
En já, kommentakerfið er hvort eð er fullt af fáfróðum fíflum og tröllum, og það sem er eitthvað vit í hefur oft lítil sem engin áhrif á skoðanir fólks. Spjall á milli fólks í raunveruleikanum hefur miklu meira vægi. En stundum hef ég gaman af því að scrolla í gegnum þetta með popp og kók haha
Síðast breytt af stoggr á Fim 22. Júl 2021 16:21, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fim 22. Júl 2021 16:25

JonJonsson skrifaði:Hef verið að lenda í því sama, en hér er leið sem virkar yfirleitt (mjög langsótt en...); ég opna greinina með Tor browser (veit hversu spes en þetta hefur ekki virkað í neinum öðrum vafra hjá mér) og opna inspect element, vel sirka þar sem kommentin eiga að vera (t.d velja textann um að þú berir ábyrgð á ummælnum og svona...)

Þetta virkar á tölvur en ekki síma



Ég er bara með síma, það er ekki hægt að skoða source kóðan svo að ég viti. En takk samt!




sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf sfannar » Fim 22. Júl 2021 16:40

stoggr skrifaði:
JonJonsson skrifaði:Hef verið að lenda í því sama, en hér er leið sem virkar yfirleitt (mjög langsótt en...); ég opna greinina með Tor browser (veit hversu spes en þetta hefur ekki virkað í neinum öðrum vafra hjá mér) og opna inspect element, vel sirka þar sem kommentin eiga að vera (t.d velja textann um að þú berir ábyrgð á ummælnum og svona...)

Þetta virkar á tölvur en ekki síma



Ég er bara með síma, það er ekki hægt að skoða source kóðan svo að ég viti. En takk samt!

Örugglega búinn að prufa að vera loggaður inn á facebook í sama vafra? Virðist þurfa á tölvum núna allavega.

Annars skil ég ekki hvað fólk er alltaf að röfla yfir kommentakerfunum. Ef fólk vill opinbera sig sem fávita þá er það bara gott mál. Og ekki eins og sé minni viðbjóður á twitter og youtube til dæmis.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf ZiRiuS » Fim 22. Júl 2021 16:53

stoggr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Vísir virðist vera búiðað taka kommentakerfið í burtu.

Húrra fyrir því.


Er þetta svona hjá þér/öðrum líka?
En já, kommentakerfið er hvort eð er fullt af fáfróðum fíflum og tröllum, og það sem er eitthvað vit í hefur oft lítil sem engin áhrif á skoðanir fólks. Spjall á milli fólks í raunveruleikanum hefur miklu meira vægi. En stundum hef ég gaman af því að scrolla í gegnum þetta með popp og kók haha


Þetta er horfið hjá mér já.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf braudrist » Fim 22. Júl 2021 17:01

Á PC sé ég kommentakerfið á Vísi, þó ég sé með Adblocker. En í gegnum síma þá sé ég það ekki.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf bigggan » Fim 22. Júl 2021 17:25

Hjá mer er þetta öfugt, sé þessu i símann en ekki i gegnum tölvunna.




Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fim 22. Júl 2021 17:35

sfannar skrifaði:
stoggr skrifaði:
JonJonsson skrifaði:Hef verið að lenda í því sama, en hér er leið sem virkar yfirleitt (mjög langsótt en...); ég opna greinina með Tor browser (veit hversu spes en þetta hefur ekki virkað í neinum öðrum vafra hjá mér) og opna inspect element, vel sirka þar sem kommentin eiga að vera (t.d velja textann um að þú berir ábyrgð á ummælnum og svona...)

Þetta virkar á tölvur en ekki síma



Ég er bara með síma, það er ekki hægt að skoða source kóðan svo að ég viti. En takk samt!

Örugglega búinn að prufa að vera loggaður inn á facebook í sama vafra? Virðist þurfa á tölvum núna allavega.

Annars skil ég ekki hvað fólk er alltaf að röfla yfir kommentakerfunum. Ef fólk vill opinbera sig sem fávita þá er það bara gott mál. Og ekki eins og sé minni viðbjóður á twitter og youtube til dæmis.



Ég er loggaður inná facebook í vafranum

Jájá, ég er ekkert að kippa mér upp við fávitana, þeir eru útum allt internetið, yfirleitt hlæ ég bara yfir fáfræði fólks (svona illa steiktum yfirlýsingum sem er gjörsamlega útí hött), þótt það sé í raun hægt og rólega að eyðileggja samfélagið okkar.


ZiRiuS skrifaði:
stoggr skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Vísir virðist vera búiðað taka kommentakerfið í burtu.

Húrra fyrir því.


Er þetta svona hjá þér/öðrum líka?
En já, kommentakerfið er hvort eð er fullt af fáfróðum fíflum og tröllum, og það sem er eitthvað vit í hefur oft lítil sem engin áhrif á skoðanir fólks. Spjall á milli fólks í raunveruleikanum hefur miklu meira vægi. En stundum hef ég gaman af því að scrolla í gegnum þetta með popp og kók haha


Þetta er horfið hjá mér já.


Skrítið. Jæja þá er ég ekki einn um þetta, ég syrgi nú ekki mikið samt


braudrist skrifaði:Á PC sé ég kommentakerfið á Vísi, þó ég sé með Adblocker. En í gegnum síma þá sé ég það ekki.


Já þetta er líklega eitthvað tengt því að vera í síma, kóðagalli eða eitthvað. Finnst bara skrítið að þetta hafi horfið af öllum fjölmiðlum allt í einu




Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fim 22. Júl 2021 17:37

bigggan skrifaði:Hjá mer er þetta öfugt, sé þessu i símann en ekki i gegnum tölvunna.


What, þvílíkt plot twist



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf jonsig » Fim 22. Júl 2021 17:56

Vaktin er mikið betri vettvangur fyrir komment og dyggðaskreyti, ef einhver hérna þykist vera professional í einhverju þá er enginn skortur á skoðunum frá fólki sem telur sig ekki þurfa sérhæfingu í neinu nema youtube.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf einarhr » Fim 22. Júl 2021 19:09

jonsig skrifaði:Vaktin er mikið betri vettvangur fyrir komment og dyggðaskreyti, ef einhver hérna þykist vera professional í einhverju þá er enginn skortur á skoðunum frá fólki sem telur sig ekki þurfa sérhæfingu í neinu nema youtube.
:fly


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Júl 2021 20:29

Ég sé ekki kommentakerfi DV né Vísis í Safari en sé þau í Chrome.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf Viktor » Fim 22. Júl 2021 22:53

jonsig skrifaði:Vaktin er mikið betri vettvangur fyrir komment og dyggðaskreyti, ef einhver hérna þykist vera professional í einhverju þá er enginn skortur á skoðunum frá fólki sem telur sig ekki þurfa sérhæfingu í neinu nema youtube.


Komið gott af þessum leiðindaskeytum frá þér.

Bannaður :klessa


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Júl 2021 01:23

Það kemur ekkert inn hjá mér með athugasemdakerfin á fréttasíðum. Ég er að nota Firefox (núverandi útgáfa 90). Mér þykir líklegt eftir dómsmálin og hótanir um dómsmál undanfarið að fjölmiðlar hafi einfaldlega lokað athugasemdakerfunum til þess að koma í veg fyrir að farið verði í dómsmál við þessa fjölmiðla einnig.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf Dropi » Fös 23. Júl 2021 08:51

Þessi kommentakerfi eru baneitruð. Um leið og neikvæð frétt birtist hópast misviturt fólk þarna saman og gleypir öllu sem sagt er eins og heilögum sannleika. Ég er kominn með svo hrikalega mikið ógeð af þeim.

Afhverju er þetta líka alltaf miðaldra fólk sem er með mestu - og heimskustu - lætin á þessum kerfum?

Burt með þetta, vil ekki sjá Facebook nálægt fréttum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf brain » Fös 23. Júl 2021 09:51

Dropi skrifaði: Afhverju er þetta líka alltaf miðaldra fólk sem er með mestu - og heimskustu - lætin á þessum kerfum?



Hvernig sérðu að þetta er alltaf miðaldra fólk ?




Höfundur
stoggr
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 22. Júl 2021 14:46
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf stoggr » Fös 23. Júl 2021 10:08

Sallarólegur skrifaði:Komið gott af þessum leiðindaskeytum frá þér.

Bannaður :klessa


Róóólegur! ... (vitnun í notendanafnið hehe)


jonfr1900 skrifaði:Það kemur ekkert inn hjá mér með athugasemdakerfin á fréttasíðum. Ég er að nota Firefox (núverandi útgáfa 90). Mér þykir líklegt eftir dómsmálin og hótanir um dómsmál undanfarið að fjölmiðlar hafi einfaldlega lokað athugasemdakerfunum til þess að koma í veg fyrir að farið verði í dómsmál við þessa fjölmiðla einnig.


Þá ættu þeir bara að loka fyrir þær fréttir sem tengjast þessu, ekki allt kerfið. En þetta virðist vera vandamál hjá fleirum hérna, sumir sjá þetta, sumir ekki, mismunandi eftir tölvu/síma/vafra


Dropi skrifaði:Þessi kommentakerfi eru baneitruð. Um leið og neikvæð frétt birtist hópast misviturt fólk þarna saman og gleypir öllu sem sagt er eins og heilögum sannleika. Ég er kominn með svo hrikalega mikið ógeð af þeim.

Afhverju er þetta líka alltaf miðaldra fólk sem er með mestu - og heimskustu - lætin á þessum kerfum?

Burt með þetta, vil ekki sjá Facebook nálægt fréttum.


Miðaldra/gamalt fólk á kommentakerfum... Ég hlæ ekki að mörgu á netinu en þarna alveg missi ég mig

Já ég er sammála, það er mikið um heimskuleg svör. En það er annaðslagið sem einhver Jón eða Gunna sem er með info um eitthvað sem fjölmiðlarnir annaðhvort vita ekki eða vilja ekki setja í fréttina


brain skrifaði:
Dropi skrifaði: Afhverju er þetta líka alltaf miðaldra fólk sem er með mestu - og heimskustu - lætin á þessum kerfum?



Hvernig sérðu að þetta er alltaf miðaldra fólk ?


Afþví þetta er allt skráð í gegnum facebook með nafn og mynd?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf Sydney » Fös 23. Júl 2021 11:27

Þarft að vera loggaður inn á facebook í sama vafra, því visir sýnir bara commentin þegar það fær facebook smákökur að borða.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Júl 2021 15:12

Sydney skrifaði:Þarft að vera loggaður inn á facebook í sama vafra, því visir sýnir bara commentin þegar það fær facebook smákökur að borða.


Það kemur ekkert upp hjá mér núna. Þó svo að ég sé loggaður inn á Facebook á sama tíma.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf mjolkurdreytill » Fös 23. Júl 2021 19:27

Þetta er geggjað!

=D>




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kommentakerfi horfið

Pósturaf halldorjonz » Lau 24. Júl 2021 15:33

Sallarólegur skrifaði:
jonsig skrifaði:Vaktin er mikið betri vettvangur fyrir komment og dyggðaskreyti, ef einhver hérna þykist vera professional í einhverju þá er enginn skortur á skoðunum frá fólki sem telur sig ekki þurfa sérhæfingu í neinu nema youtube.


Komið gott af þessum leiðindaskeytum frá þér.

Bannaður :klessa


Hvaða voða viðkvæmni er þetta :roll: :sleezyjoe :sleezyjoe