Vantar hjálp við íhluta val

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við íhluta val

Pósturaf MuGGz » Þri 17. Jún 2003 00:56

Sælir!
það fer að koma að því að maður fari að uppfæra og ég var svona að spá í að eyða 100.000 í þetta ...
það sem ég hef í huga er

Móðurborð
Örgjörvi
Skjákort
Vinnsluminni
Kassi
og viftur við þetta .....

Þannig að núna bið ég um hjálp frá ykkur :D :!:
og já ég nota tölvuna aðalega í leiki :!: :!:



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 17. Jún 2003 01:47

það sem ég mundi kaupa mér fyrir uþb 100k er:
Asus A7N8X Deluxe 17k
AMD XP 2500R 15k
Radeon 9700Pro 35k
Kingston PC3200 400mhz x2 22k
og síðan einhvern kassa sem mér finndist flottur



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 18. Jún 2003 13:06

Ég raðaði saman vél.. gefið álit á þessu, hvernig ykkur finnst :8)

Intel P4 2.4 GHz, 800 MHz FSB
ASUS P4C800 DL Raid MSI Geforce 4 TI4800SE
2x Kingston HyperX KHX3200/512 512MB DDR 400MHz (PC3200) Dragon svartur 360w PSU

Endilega commentið :!: :!: :wink:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 18. Jún 2003 13:07

Já frábært....
Fór allt í hönk röðin! allavega þá eru þetta 5 hlutir ef þið sjáið ekki hehe :D




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Mið 18. Jún 2003 16:13

Muggz:
Ef þú hefur ekki lesið þér til um þessa hluti eða eitthvern tölvuhlut sem þú kaupir þá mæli ég með því.

t.d. með FX5800! Ég hef margoft lesið að það væri mesta flopp sem nVidia gerði. Eiginlega bara drasl. Þessvegna gáfu þeir út 5900 aðeins 3 mánuðum eftir og löguðu alla gallana í 5800.

5800 er víst með mjög háværa viftu, sem er svo stór að hún nær yfir 1. pci slottið þitt(eða það síðasta, fer eftir því hvernig þú lýtur á það).

Ég var að kaupa mér nýja tölvu og fékk mér 5600 128 mb, sem er ódýrara og ekkert það lélegra, og treystu mér, allir nýútkomnir leikir eru sweeet. Er að keyra nánast alla leiki í 1074*768 eða 1280*1074!


-zooxk


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 18. Jún 2003 16:24

En hvað finnst ikkur um móbóið (ASUS P4C800 DL Raid)?



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 18. Jún 2003 16:31

Líst vel á þessa vél sem þú settir saman Muggz


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 18. Jún 2003 18:04

zooxk hefur lesið eitthvað vitlaust hann er að velja gf4 ti 4800 eða fx 5800


kv,
Castrate


zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Fim 19. Jún 2003 16:17

Nei ég las ekkert vitlaust.

FX 5800 var floppið! Veit hinsvegar ekkert um TI 4800.


-zooxk

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 19. Jún 2003 17:48

ég hugsa að P4C800 móðurborðið sé eitt besta P4 borðið í dag.. ég myndi allavega taka það ef ég væri að versla...

flöskuhálsin í þessu setup'i verður GFX kortið.. Ti4800 orðið frekar gamalt og styður ekki directx9 hlutina.. (leiðinlegt þegar leikir eins og HL2 kemur ;) )

spurning hvort þú getur teygt þetta uppí 9700Pro kort ? eða pantað það að utan, frekar dýr hérna heima

kveðja,
Fletch



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 19. Jún 2003 17:56

jájá alveg sammála þér í því. ég helt bara að þú hafir lesið vittlaust. :)


kv,
Castrate

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fös 27. Jún 2003 14:14

zooxk skrifaði:Nei ég las ekkert vitlaust.

FX 5800 var floppið! Veit hinsvegar ekkert um TI 4800.


Samála FX5800 það floppaði = ekki kaupa það. en síðast þegar ég vissi þá er TI 4800 = TI 4400 með AGP x8



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 27. Jún 2003 17:23

Fumbler skrifaði:Samála FX5800 það floppaði = ekki kaupa það. en síðast þegar ég vissi þá er TI 4800 = TI 4400 með AGP x8


já, ég held það líka....en á vaktin.is er líka til þetta sem er örugglega besta GF4 kortið:

GF4Ti4600-8X 128MB

samt er ekkert verð í neinni búp sýnt :S