Sælir!
það fer að koma að því að maður fari að uppfæra og ég var svona að spá í að eyða 100.000 í þetta ...
það sem ég hef í huga er
Móðurborð
Örgjörvi
Skjákort
Vinnsluminni
Kassi
og viftur við þetta .....
Þannig að núna bið ég um hjálp frá ykkur
og já ég nota tölvuna aðalega í leiki
Vantar hjálp við íhluta val
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1653
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Ég raðaði saman vél.. gefið álit á þessu, hvernig ykkur finnst
Intel P4 2.4 GHz, 800 MHz FSB
ASUS P4C800 DL Raid MSI Geforce 4 TI4800SE
2x Kingston HyperX KHX3200/512 512MB DDR 400MHz (PC3200) Dragon svartur 360w PSU
Endilega commentið
Intel P4 2.4 GHz, 800 MHz FSB
ASUS P4C800 DL Raid MSI Geforce 4 TI4800SE
2x Kingston HyperX KHX3200/512 512MB DDR 400MHz (PC3200) Dragon svartur 360w PSU
Endilega commentið
Muggz:
Ef þú hefur ekki lesið þér til um þessa hluti eða eitthvern tölvuhlut sem þú kaupir þá mæli ég með því.
t.d. með FX5800! Ég hef margoft lesið að það væri mesta flopp sem nVidia gerði. Eiginlega bara drasl. Þessvegna gáfu þeir út 5900 aðeins 3 mánuðum eftir og löguðu alla gallana í 5800.
5800 er víst með mjög háværa viftu, sem er svo stór að hún nær yfir 1. pci slottið þitt(eða það síðasta, fer eftir því hvernig þú lýtur á það).
Ég var að kaupa mér nýja tölvu og fékk mér 5600 128 mb, sem er ódýrara og ekkert það lélegra, og treystu mér, allir nýútkomnir leikir eru sweeet. Er að keyra nánast alla leiki í 1074*768 eða 1280*1074!
Ef þú hefur ekki lesið þér til um þessa hluti eða eitthvern tölvuhlut sem þú kaupir þá mæli ég með því.
t.d. með FX5800! Ég hef margoft lesið að það væri mesta flopp sem nVidia gerði. Eiginlega bara drasl. Þessvegna gáfu þeir út 5900 aðeins 3 mánuðum eftir og löguðu alla gallana í 5800.
5800 er víst með mjög háværa viftu, sem er svo stór að hún nær yfir 1. pci slottið þitt(eða það síðasta, fer eftir því hvernig þú lýtur á það).
Ég var að kaupa mér nýja tölvu og fékk mér 5600 128 mb, sem er ódýrara og ekkert það lélegra, og treystu mér, allir nýútkomnir leikir eru sweeet. Er að keyra nánast alla leiki í 1074*768 eða 1280*1074!
-zooxk
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
ég hugsa að P4C800 móðurborðið sé eitt besta P4 borðið í dag.. ég myndi allavega taka það ef ég væri að versla...
flöskuhálsin í þessu setup'i verður GFX kortið.. Ti4800 orðið frekar gamalt og styður ekki directx9 hlutina.. (leiðinlegt þegar leikir eins og HL2 kemur )
spurning hvort þú getur teygt þetta uppí 9700Pro kort ? eða pantað það að utan, frekar dýr hérna heima
kveðja,
Fletch
flöskuhálsin í þessu setup'i verður GFX kortið.. Ti4800 orðið frekar gamalt og styður ekki directx9 hlutina.. (leiðinlegt þegar leikir eins og HL2 kemur )
spurning hvort þú getur teygt þetta uppí 9700Pro kort ? eða pantað það að utan, frekar dýr hérna heima
kveðja,
Fletch