SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve


Höfundur
Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Póstkassi » Fim 15. Júl 2021 18:53

Valve var að sýna SteamDeck sem er handheld PC tölva sambærileg og Nintendo Switch.
Linkur á síðuna fyrir SteamDeck
Ekki til sölu hér á landi, allavegana ennþá, þeir segja að það bætisti við fleiri region á næsta ári.
Þrjár týpur til sölu, allar með sama vélbúnað nema geymslan.
$399 64 GB eMMc geymsla
$529 256 GB NVMe SSD
$649 512 GB Fast NVMe SSD
Í öllum vélunum er SD kortalesari þannig fólk ætti ekki að hafa áhyggjur af geymsluplássi.
Það verður dokka en hún verður seld sér, en hún á að vera með LAN tengi, 2x USB 2.0, HDMi 2.0 og DP 1.4

Hardware info um vélina:
AMD APU
    PU: Zen 2 4c/8t, 2.4-3.5GHz (up to 448 GFlops FP32)
    GPU: 8 RDNA 2 CUs, 1.0-1.6GHz (up to 1.6 TFlops FP32)
    APU power: 4-15W
RAM
    16 GB LPDDR5 RAM (5500 MT/s)
Storage
    64 GB eMMC (PCIe Gen 2 x1)
    256 GB NVMe SSD (PCIe Gen 3 x4)
    512 GB high-speed NVMe SSD (PCIe Gen 3 x4)
All models include high-speed microSD card slot
Er einnig með bluetooth 5.0 og á að vera hægt að tengja stýripinna, heyrnatól og einnig lyklaborð og mús ásamt fleiru.
Myndir af gripnum ásamt tengimöguleikum og takka upplýsingum
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Edit: Bætti við meiri upplýsingum um vélina
Síðast breytt af Póstkassi á Fös 16. Júl 2021 13:38, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf audiophile » Fim 15. Júl 2021 19:25

Skemmtilega áhugavert. Strákurinn minn á Switch og hef gripið í hana af og til. Spurning hvort þetta væri eitthvað fyrir mig :)


Have spacesuit. Will travel.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Klemmi » Fim 15. Júl 2021 23:36

Þetta lookar bara alveg rosalega vel :o




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf AntiTrust » Fös 16. Júl 2021 00:15

Ég er seldur. Hef aldrei tíma fyrir leikjaspilun en með þessu gæti maður gripið í smá spilun hér og þar.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Tengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Fletch » Fös 16. Júl 2021 08:54

Þetta er geggjað, BIN fyrir mig, en verður eflaust vesen að kaupa frá Íslandi


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Mossi__ » Fös 16. Júl 2021 14:04

Ætli eg endi ekki a að kaupa 3.

Eina handa mer og sitthvora handa strákunum :D



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Longshanks » Fös 16. Júl 2021 18:51

Veit ehv hvaða leið er best til að fá eintak á klakann?


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 672
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Henjo » Fös 16. Júl 2021 19:03

Lýtur út fyrir að vera áhugavert. Líka Valve eru alltaf skemmtilegir að vera ekki með eitthvað djöfulsins rugl eins og flest öll fyrirtæki.

Fyrir þá sem ekki vita þá runnar þetta Linux by default. Valve vill að proton geti runnað flestalla ef ekki alla Windows leiki þegar þetta kemur út.
Viðhengi
yjdjfal3ufb71.png
yjdjfal3ufb71.png (37.51 KiB) Skoðað 7250 sinnum



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf audiophile » Fös 16. Júl 2021 20:18

Held að það sé sterkur leikur að forðast ódýrustu týpuna með eMMC geymsluminni. Það getur verið alveg hryllilega hægt og 64GB er alltof lítið. Líklegast markaðssett til þeirra sem munu aðallega streyma leikjum


Have spacesuit. Will travel.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Klemmi » Fös 16. Júl 2021 21:52

audiophile skrifaði:Held að það sé sterkur leikur að forðast ódýrustu týpuna með eMMC geymsluminni. Það getur verið alveg hryllilega hægt og 64GB er alltof lítið. Líklegast markaðssett til þeirra sem munu aðallega streyma leikjum


Tek undir þetta, engin spurning að fara allavega í millitýpuna.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 17. Júl 2021 04:25

Týpiskt, hvernig pantar maður? :-k
Viðhengi
123123.PNG
123123.PNG (229.53 KiB) Skoðað 7089 sinnum


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Frikkasoft » Lau 17. Júl 2021 09:51

Pantaði eina 512GB!, fæ vonandi í desember. Þetta er einmitt það sem ég hef beðið eftir, að geta spilað leiki sem ég hef sankað að mér í steam library án þess að sitja við pc tölvua. Einnig að þetta er byggt á linux arch + kde + að þetta er opið platform sem ég styð. Vonandi verður þetta síðan til þess að leikja support fyrir linux verður það gott að ég get uninstallað windows.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


skoffin
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf skoffin » Lau 17. Júl 2021 13:04

ChopTheDoggie skrifaði:Týpiskt, hvernig pantar maður? :-k


"Steam Deck starts shipping December 2021 to the United States, Canada, the European Union, and the United Kingdom."

Allt vegna þess að Gunnar Bragi fór með bréfið þarna um árið.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Dropi » Mán 19. Júl 2021 09:57

Klemmi skrifaði:
audiophile skrifaði:Held að það sé sterkur leikur að forðast ódýrustu týpuna með eMMC geymsluminni. Það getur verið alveg hryllilega hægt og 64GB er alltof lítið. Líklegast markaðssett til þeirra sem munu aðallega streyma leikjum


Tek undir þetta, engin spurning að fara allavega í millitýpuna.

Það er hægt að opna hana og setja (eða skipta út) 30mm M2 NVME disk í allar týpurnar. Það er ekkert voðalega gaman að finna stóran 30mm M2 kubb, en það er alveg hægt ef þú nennir og hefur kjarkinn í að opna græjuna til að setja hann í. Sennilega myndi 64GB Model + 512GB NVME 30mm kosta meira en að panta bara 512GB módelið til að byrja með.

En þetta er hægt!

Hér er mynd af svona 30mm samanborinn við optane disk sem er held ég þessi "hefðbundna" stærð.
Mynd

Edit: frá Gaben sjálfum
Mynd
Síðast breytt af Dropi á Mán 19. Júl 2021 09:58, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 21. Júl 2021 19:19

Djöfull er Gabe algjörlega maðurinn samt að svara hundruðum tölvupósta frá allskonar fólki.


Svona rekur þú fyrirtæki og færð fólk til að elska þig.. þótt það vanti ennþá einn leik uppá þríleik



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Dropi » Fim 22. Júl 2021 09:28

Jón Ragnar skrifaði:Djöfull er Gabe algjörlega maðurinn samt að svara hundruðum tölvupósta frá allskonar fólki.


Svona rekur þú fyrirtæki og færð fólk til að elska þig.. þótt það vanti ennþá einn leik uppá þríleik

Eins leiðinlegt og það er að bíða þá er Valve eitt af fáum leikjafyrirtækjum frá þessu 199x-200x tímabili sem eru ennþá jafn hátt metin í dag. Sennilega vegna þess að þeir hafa ekki ennþá gefið út leik sem er hálfur leikur á $60 plús 10 DLC við launch.

Þegar Alyx kom út þá var enginn skortur á Valve gæðum og engin microtransaction blóðmjólkun. Ef það kemur content update fyrir Alyx þá borgar maður auðvitað fyrir, en verðin þeirra eru alltaf skynsamleg.

*hóst* tölum ekki um artifact *hóst*

Valve used to make games. But thanks to Steam now they only make money.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Cozmic » Fös 23. Júl 2021 06:33

Dropi skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Djöfull er Gabe algjörlega maðurinn samt að svara hundruðum tölvupósta frá allskonar fólki.


Svona rekur þú fyrirtæki og færð fólk til að elska þig.. þótt það vanti ennþá einn leik uppá þríleik

Eins leiðinlegt og það er að bíða þá er Valve eitt af fáum leikjafyrirtækjum frá þessu 199x-200x tímabili sem eru ennþá jafn hátt metin í dag. Sennilega vegna þess að þeir hafa ekki ennþá gefið út leik sem er hálfur leikur á $60 plús 10 DLC við launch.

Þegar Alyx kom út þá var enginn skortur á Valve gæðum og engin microtransaction blóðmjólkun. Ef það kemur content update fyrir Alyx þá borgar maður auðvitað fyrir, en verðin þeirra eru alltaf skynsamleg.

*hóst* tölum ekki um artifact *hóst*

Valve used to make games. But thanks to Steam now they only make money.


Þeir hafa nú átt sín controversial með csgo undanfarin ár en..



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Dropi » Fös 23. Júl 2021 08:47

Cozmic skrifaði:
Dropi skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Djöfull er Gabe algjörlega maðurinn samt að svara hundruðum tölvupósta frá allskonar fólki.


Svona rekur þú fyrirtæki og færð fólk til að elska þig.. þótt það vanti ennþá einn leik uppá þríleik

Eins leiðinlegt og það er að bíða þá er Valve eitt af fáum leikjafyrirtækjum frá þessu 199x-200x tímabili sem eru ennþá jafn hátt metin í dag. Sennilega vegna þess að þeir hafa ekki ennþá gefið út leik sem er hálfur leikur á $60 plús 10 DLC við launch.

Þegar Alyx kom út þá var enginn skortur á Valve gæðum og engin microtransaction blóðmjólkun. Ef það kemur content update fyrir Alyx þá borgar maður auðvitað fyrir, en verðin þeirra eru alltaf skynsamleg.

*hóst* tölum ekki um artifact *hóst*

Valve used to make games. But thanks to Steam now they only make money.


Þeir hafa nú átt sín controversial með csgo undanfarin ár en..

Rétt... versta er að sláin er svo lág fyrir esports leiki. Svo lengi sem starfsfólkið þitt fremur ekki sjálfsmorð þá er allt í góðu lagi. *hóst* Blizzard *hóst*.

Valve eru varla þekktir fyrir að vera mjög controversial sem fyrirtæki - eða hvað?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf netkaffi » Mið 01. Sep 2021 21:19

Ég fattaði allt í einu að það væri örugglega skemmtilegra að spila Diablo leikina með controller. En það er enginn controller support fyrir D3 á PC, ég sem er nýbúinn að kaupa af því að hann var í pakka með Diablo 2: Ressurected (svk. Prime Evil pakki, fyndið nafn í ljósi uppljóstrana um Blizzard). Og þá er eina ráðið að kaupa hann á console, eða nota Steam Controller, eða Steam Deck. Er þannig að bíða spenntur eftir Steam Deck. Er komið á hreint hvernig íslendingar geta forpantað (biðst forláts ef það er í þráðinum og ég missti af því)? Edit: virðist vera að þetta sé ShopUSA dæmi t.d. eða Forward2Me. Svo er þetta eitthvað sem ég sá.

Btw, ef einhver vill selja eða leyfa mér að prófa Steam Controller, please do.

Edit: Það er víst til forrit sem addar controller support á PC fyrir D3:
    You might want to check out the Benjamin Odom Youtube channel. He wrote a program that allows controller support for Diablo 3 and Path of Exile. I’ve been using the program for a while now, and it works well.
Síðast breytt af netkaffi á Mið 01. Sep 2021 22:38, breytt samtals 6 sinnum.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf HalistaX » Fös 25. Feb 2022 21:04



Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Longshanks » Lau 26. Feb 2022 02:05



AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Okt 2023 18:18

Einhver reynsla komin á þessa SteamDeck vél/ar ?
https://elko.is/leit?q=steamdeck

Hvernig er að spila alla helstu leiki , grafíkin takmörkuð ?
Hvaða aukabúnað notiði til að tengja við sjónvarp uppá að geta spilað með Controller ?
Hefur einhver prófað að tengja Meta quest 2 við vélina í gegnum steam link ?


Just do IT
  √

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf mikkidan97 » Þri 03. Okt 2023 21:59

Búinn að eiga mína síðan í maí á þessu ári og mér finnst þetta alger snilld.
Ég keypti 64GB útgáfuna í ELKO á 100þ.kr. og 2TB NVME disk á Ali fyrir rétt um 20þ.kr hingað komið (Búinn að hækka uppí næstum 30þ.kr. í dag). Ég hef fundið að ég get gefið mér meiri tíma til að spila tölvuleiki. Ég er einmitt núna að spila Baldurs Gate 3 og er að dýrka það.
Ég keypti einhverja no-name USB-C dokku á Ali með HDMI og ethernet. Hef litið notað hana, en þegar ég geri það, tengi ég Steam deckið við sjónvarpið og nota Dualshock 4 fjarstýringu.


Bananas

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf dabbihall » Mið 04. Okt 2023 10:33

ég keypti einmitt 64gb utgafuna og svo nýjan m2 disk. Er geggjuð emulation græja, er t.d. buinn að vera að spila psp og switch leiki á henni. virkar vel í alla þá leiki sem ég hef prófað á henni. keypti sabrent dokkuna á amazon og finnst hun mjög goð, hefur í raun allt nema ethernet port.

hef upplifað að ég hafi meiri tíma til að spila núna þegar ég get nýtt betur dauðu timana sem koma yfir daginn, oft meira mission að fara í borðtölvuna og erfiðara að gefa sér hálftima og halftima þar.

svo almennt mjög sáttur með mína


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b


rgbfan
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 09. Mar 2021 02:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Pósturaf rgbfan » Mið 04. Okt 2023 15:25

Ég er með SteamDeck og er í hugleiðingum um að uppfæra diskinn, samt skíthræddur við að kaupa af aliexpress, fær maður ekki bara eitthvað fake drasl þaðan? Ok líka, er eitthvað sem einhver mælir með? er að skoða möguleika
Síðast breytt af rgbfan á Mið 04. Okt 2023 15:28, breytt samtals 1 sinni.