Hæhæ, ég var að uppfæra úr Stereo græjum yfir í JBL soundbar en ég á það til að spila Vínylplötur þegar ég er í stuði.
Hvað er sniðugasta tækið til þess að tengja við plötuspilarann? Má alveg kosta smá og þarf að vera með gott samband.
Þetta er græjan
https://ht.is/product/soundbar-heimabio ... bl-bar913d
Edit, þarf að passa við RCA
Bluetooth fyrir Plötuspilara
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bluetooth fyrir Plötuspilara
Síðast breytt af einarhr á Mið 14. Júl 2021 16:53, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth fyrir Plötuspilara
Ég myndi aldrei fara í Bluetooth í svona tenginu. Myndi frekar finna RCA yfir í optical breyti.
Passa bara að það sé pottþétt formögnun fyrir framan optical breytinguna
Passa bara að það sé pottþétt formögnun fyrir framan optical breytinguna
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth fyrir Plötuspilara
gnarr skrifaði:Ég myndi aldrei fara í Bluetooth í svona tenginu. Myndi frekar finna RCA yfir í optical breyti.
Passa bara að það sé pottþétt formögnun fyrir framan optical breytinguna
Spilarinn er svolítið langt frá Soundbarinu og því er ég að spá í vera með þetta Bluetooth, ég er audiophile að mörgu leiti en þó svo að það sé smá drop í gæðum þá skiptir það ekki öllu máli og töluvert skemmtilegra að vera með Atmos hljóð þar sem ég horfi meira á TV en að hlusta á tónlist í græjunum. Annars spila ég líka mikið af Spotify svo þetta skiptir ekki öllu máli en það er bara eitthvað svo cósý að setja á plötu og leyfa henni að renna í gegn.
Ps. ég er með Audio Technica spilara sem er bæði með og án formagnara en þetta er copya af Technics 120 spilaranum
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth fyrir Plötuspilara
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe