Ný tölva fyrir ca. 110k


Höfundur
unados_demmy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva fyrir ca. 110k

Pósturaf unados_demmy » Fim 06. Jan 2005 23:23

Það mætti segja að ég hafi klárað tölvuna mína í dag, harði diskurinn fór og sömuleiðis innra minnið.

En þá þarf ég að skella mér í uppfærslu og kaupa móðuborð, vinnsluminni, örgjörva, skjákort og harðan disk.

Vill sjá sem flestar útfærslur, ég þarf hvorki kassa né aflgjafa og ef einhver peningur situr eftir þá fer það í viftur.

Tölvan verður að vinna vel í myndvinnslu jafnt og tölvuleikjum líkt og Counter-Strike v1.6.


yeh..


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 07. Jan 2005 07:22

Skoðaðu gamlan þráð og breyttu því sem þú vilt breyta.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fös 07. Jan 2005 09:21

sko... það þarf ekki öfluga vél til að keyra cs 1.6 .... aftur á móti þarftu að spá vél getur keyrt cs : source þar sem hann verður aðalmálið í cs heiminum eftir hálft ár sirka.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 07. Jan 2005 13:19

jÁ getur maður nokkuð fengið vel sem ræður vel við hann fyrir slikk.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 08. Jan 2005 17:19

ÞAð ætti ekki að vera mikið mál ef hann notar sömu gráfíkvélina og Half-life 2, það virðist vera hægt að keyra hann á Commandor 64 án vandræða :)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Lau 08. Jan 2005 18:05

hérna kemur ein

Örgjörvi: AMD64 3500+ - att.is - verð: 25.450
Móðurborð: MSI K8N Neo2 Platium - att.is - verð: 18.950
Skjákort: GeForce NX6600GT - att.is - verð: 26.950
Vinnsluminni: Corsair XMS 512MB DDR400 - att.is - verð: 2x 12.450 = 24.900

samtals: 96.250

Ég er með nákvæmlega svona vél nema ég er með 1x 512 minni og þetta er baaaara sweet :8)




Höfundur
unados_demmy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AGP?

Pósturaf unados_demmy » Sun 09. Jan 2005 00:21

Er þetta AGP kort?

Sé engar upplýsingar um AGP :o

Bara þetta hérna:
• PCI Express support accelerates video editing by speeding up data transfer rates


yeh..


Höfundur
unados_demmy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf unados_demmy » Sun 09. Jan 2005 00:22

Og örrin er að ég held 130nm sem er ekki alveg jafn gott..

Myndi frekar fá mér AMD 64 3200+ Winchester 90nm :twisted:


yeh..


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 09. Jan 2005 00:38

Ef þú ert svona mikill sérfræðingur ættirðu að gera þetta sjálfur




Höfundur
unados_demmy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva fyrir ca. 110k

Pósturaf unados_demmy » Sun 09. Jan 2005 00:40

unados_demmy skrifaði:Vill sjá sem flestar útfærslur, ég þarf hvorki kassa né aflgjafa og ef einhver peningur situr eftir þá fer það í viftur.


Ég vill sjá útfærslur, og ég var að spyrja hvort skjákortið væri AGP eður ei?

Ég er ekki neinn sérfræðingur en ég hef alveg vit á þessu, vill sjá hvaða reynslu aðrir hafa af hlutunum og vill sjá það sem er heitast í dag.

Er kortið AGP eða PCI-Express, ef svo er virkar það með MSI móðurborðinu sem MuGGz setti inn?


yeh..


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 09. Jan 2005 01:25

Skjákortið er PCI-Express en móðurborðið AGP.

Ég mæli með að bíða eftir nForce 4 borði með PCI-Express.




Höfundur
unados_demmy
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 06. Jan 2005 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf unados_demmy » Sun 09. Jan 2005 01:27

Fyndið samt, MuGGz er með svona móðurborð að hans sögn og svona skjákort, pretty funny.. isn't it?

Þá hlýtur hann að eiga í erfiðleikum með skjákortið :p


yeh..

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Jan 2005 01:35

kristjanm skrifaði:Skjákortið er PCI-Express en móðurborðið AGP.

Ég mæli með að bíða eftir nForce 4 borði með PCI-Express.



Af myndinni að dæma er þetta AGP..


þetta er pci-express version af 6600 gt: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7cd70a2efe



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf sveik » Sun 09. Jan 2005 02:40

MuGGz skrifaði:hérna kemur ein

Örgjörvi: AMD64 3500+ - att.is - verð: 25.450
Móðurborð: MSI K8N Neo2 Platium - att.is - verð: 18.950
Skjákort: GeForce NX6600GT - att.is - verð: 26.950
Vinnsluminni: Corsair XMS 512MB DDR400 - att.is - verð: 2x 12.450 = 24.900

samtals: 96.250


Mjög vel valið. Tvær breitingar sem ég myndi samt vilja gera það er OCZ Platium Rev. 2 2*512 og eins og ég myndi reyna að finna AMD64 3500+ er ekki klár hvða það er mikið dýrar en ég er nokkuð viss um að það fer ekki mikið yfir 100 þús kallinn




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 09. Jan 2005 11:48

96þús og það er svoldið mikið eftir.

Harðurdiskur, skjár, lyklaborð, mús, hátalarar.
Gleymdi ég einhverju, eða áttu þetta allt fyrir ?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 09. Jan 2005 14:25

GeForce NX6600GT er til bæði í agp og pci-express útgáfum

GeForce NX6600GT AGP
GeForce NX6600GT PCI-Express

og ég er sjálfur með AGP útgáfuna þannig ég ætti að vita um hvað ég er að tala ...



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva fyrir ca. 110k

Pósturaf MuGGz » Sun 09. Jan 2005 14:27

unados_demmy skrifaði:Það mætti segja að ég hafi klárað tölvuna mína í dag, harði diskurinn fór og sömuleiðis innra minnið.

En þá þarf ég að skella mér í uppfærslu og kaupa móðuborð, vinnsluminni, örgjörva, skjákort og harðan disk.

Vill sjá sem flestar útfærslur, ég þarf hvorki kassa né aflgjafa og ef einhver peningur situr eftir þá fer það í viftur.

Tölvan verður að vinna vel í myndvinnslu jafnt og tölvuleikjum líkt og Counter-Strike v1.6.


allavega fór ég bara eftir þessu :roll:

[Bréf2]
sveik skrifaði:
MuGGz skrifaði:hérna kemur ein

Örgjörvi: AMD64 3500+ - att.is - verð: 25.450
Móðurborð: MSI K8N Neo2 Platium - att.is - verð: 18.950
Skjákort: GeForce NX6600GT - att.is - verð: 26.950
Vinnsluminni: Corsair XMS 512MB DDR400 - att.is - verð: 2x 12.450 = 24.900

samtals: 96.250


Mjög vel valið. Tvær breitingar sem ég myndi samt vilja gera það er OCZ Platium Rev. 2 2*512 og eins og ég myndi reyna að finna AMD64 3500+ er ekki klár hvða það er mikið dýrar en ég er nokkuð viss um að það fer ekki mikið yfir 100 þús kallinn


ertu þá að tala um 90nm ?

well ég hringdi í start áður enn ég pantaði mína uppfærslu, og þeir segjast bara ekki hafa fundið hann enþá, og segja líkurnar á að hann komi í þessu m mánuði nánast engar.

einnig vinnur félagi minn í tæknibæ og ég bað hann um að leita að þessum örgjörva fyrir minn og hann fann hann hvergi..

þannig ég skellti mér bara á amd64 3500+ 130nm.

enn ef þú nennir að bíða frammí næsta mánuð mæli ég nátturlega með því, þá verður bæði komin fleiri Nforce4 móðurborð og amd64 3500+ 90nm líklegast komin líka :8)