Laser tattoo removal
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Laser tattoo removal
Sælir, einhver sem hefur látið fjarlæga tattoo með laser eða veit eitthvað um það? Langar að fjarlæga tattoo sem er svona langatöng á stærð. Bara pæla hvar sé best að gera það og hvað það myndi sirka kosta hvert laser session. : )
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
er þetta málið? --> https://hudlaeknastodin.is/verdskra/ hélt þetta myndi vera dýrara...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
AndriáflAndri skrifaði:er þetta málið? --> https://hudlaeknastodin.is/verdskra/ hélt þetta myndi vera dýrara...
"20% afsláttur ef keyptar eru 4 meðferðir"
Hvað þarftu margar meðferðir?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
Minuz1 skrifaði:AndriáflAndri skrifaði:er þetta málið? --> https://hudlaeknastodin.is/verdskra/ hélt þetta myndi vera dýrara...
"20% afsláttur ef keyptar eru 4 meðferðir"
Hvað þarftu margar meðferðir?
Örugglega fjórar, og þetta er á stærð við kreditkort og þannig myndi vera 16þús hver tími mögulega.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 267
- Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
- Reputation: 59
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
https://www.glamour.com/story/tattoo-re ... is-it-like
Tattoos don't just disappear after a once-over with the laser. (I wish!) “A complete tattoo removal takes a minimum of 2 1/2 years on average,”
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
mjolkurdreytill skrifaði:https://www.glamour.com/story/tattoo-removal-cost-what-is-it-likeTattoos don't just disappear after a once-over with the laser. (I wish!) “A complete tattoo removal takes a minimum of 2 1/2 years on average,”
Fæ mér svo annað yfir þannig það þarf ekki að vera alveg 100% farið
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
Ég fór 15 sinnum og 15.000 hvert skipti. Gafst upp og fékk mér cover.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Laser tattoo removal
Hef ekki farið í eyðingu sjálfur en hef tekið eftir að margir á íslensku tattoo síðunni mæla með Palla á lifandi list
https://www.facebook.com/tattoo.laser.palli/
https://www.facebook.com/tattoo.laser.palli/
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur