Solid Clouds fer á markað
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Solid Clouds fer á markað
Áhugaverður kostur fyrir þá sem hafa áhuga á hlutabréfum.
Fyrsta leikjafyrirtækið sem fer á markað hérlendis, veit að það er spenna fyrir þessu hjá mörgum og þá sérstaklega i ljósi þess að þetta fjölgar fjárfestingakostum hér á landi, allavega mun áhugaverðra en Play í mínum huga sem er líka að fara á First North
Solid Clouds Goes Public
Má líka bæta við að þar sem þetta telst sprotafyrirtæki er hægt að fá skattafslátt
Fyrsta leikjafyrirtækið sem fer á markað hérlendis, veit að það er spenna fyrir þessu hjá mörgum og þá sérstaklega i ljósi þess að þetta fjölgar fjárfestingakostum hér á landi, allavega mun áhugaverðra en Play í mínum huga sem er líka að fara á First North
Solid Clouds Goes Public
Má líka bæta við að þar sem þetta telst sprotafyrirtæki er hægt að fá skattafslátt
Síðast breytt af russi á Þri 22. Jún 2021 23:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
thrkll skrifaði:Hvernig lýsir þessi skattaafsláttur sér?
https://www.skatturinn.is/einstaklingar ... radrattur/
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Daz skrifaði:Hvernig lýsir þessi skattaafsláttur sér?
Útboðsgögn lýsa þessu ágætlega
Einstaklingar með skattalegt heimilisfesti á Íslandi sem taka þátt í áskriftarbók A geta fengið lækkun á tekjuskatts- og/eða fjármagnstekjuskattsstofni um sem nemur 75% af fjárfestri upphæð. Þetta gildir um fjárfestingar á bilinu 300.000 kr. til 15.000.000 kr. á árinu 2021. Viðkomandi þarf að eiga bréfin í 3 árs annars verður afsláttur bakfærður með 15% álagi á söluári bréfanna.
Nánar hér: https://www.arionbanki.is/default.aspx? ... d385659f64
Síðast breytt af russi á Mið 23. Jún 2021 13:09, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
russi skrifaði: Útboðsgögn lýsa þessu ágætlega
...
Þar kemur t.d. ekki fram að ef hlutabréf eru seld áður en þriggja ára eignahald er liðið þá þarf að endurgreiða skattafsláttinn með 15% álagi. Einnig skilmálar um tengsl kaupanda við Solid clouds og upplýsingar um hámarksskattafslátt.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Daz skrifaði:Þar kemur t.d. ekki fram að ef hlutabréf eru seld áður en þriggja ára eignahald er liðið þá þarf að endurgreiða skattafsláttinn með 15% álagi. Einnig skilmálar um tengsl kaupanda við Solid clouds og upplýsingar um hámarksskattafslátt.
Kemur reyndar fram
Viðkomandi þarf að eiga bréfin í 3 árs annars verður afsláttur bakfærður með 15% álagi á söluári bréfanna.
Síðast breytt af russi á Mið 23. Jún 2021 14:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
russi skrifaði:Daz skrifaði:Þar kemur t.d. ekki fram að ef hlutabréf eru seld áður en þriggja ára eignahald er liðið þá þarf að endurgreiða skattafsláttinn með 15% álagi. Einnig skilmálar um tengsl kaupanda við Solid clouds og upplýsingar um hámarksskattafslátt.
Kemur reyndar framViðkomandi þarf að eiga bréfin í 3 árs annars verður afsláttur bakfærður með 15% álagi á söluári bréfanna.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Ég fór á stúfana til að fá þetta á hreint hversu mikið fólk fær endurgreidd ef það tekur þátt i þessu og ætlar að sækja endurgreiðslu með því að eiga hlutinn í 3 ár eða lengur, svarið sem ég fékk er svohljóðandi/
Staðgreiðsluhlutfall er 36,94% á tekjur í fyrsta þrepi og 46,24% í öðru þrepi. Það þýðir að viðkomandi fjárfestir getur fengið ef hann greiðir tekjuskatt á Íslandi um 27,7% (36,94% * 75%) til 34,67% (46,23%*75%) endurgreiðslu hjá RSK. Ef viðkomandi fjárfestir greiðir eingöngu fjármagnstekjuskatt að þá getur hann fengið 16,5% (22% *75%)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
russi skrifaði:Ég fór á stúfana til að fá þetta á hreint hversu mikið fólk fær endurgreidd ef það tekur þátt i þessu og ætlar að sækja endurgreiðslu með því að eiga hlutinn í 3 ár eða lengur, svarið sem ég fékk er svohljóðandi/Staðgreiðsluhlutfall er 36,94% á tekjur í fyrsta þrepi og 46,24% í öðru þrepi. Það þýðir að viðkomandi fjárfestir getur fengið ef hann greiðir tekjuskatt á Íslandi um 27,7% (36,94% * 75%) til 34,67% (46,23%*75%) endurgreiðslu hjá RSK. Ef viðkomandi fjárfestir greiðir eingöngu fjármagnstekjuskatt að þá getur hann fengið 16,5% (22% *75%)
OK ég ætla að reyna að vera gáfulegur aftur!
Þetta virðast mér undarlegar útskýringar, það kemur hvergi fram að skattendurgreiðslan sé hlutfall af greiddum (fjármagns)tekjuskatti. Ekki annað en að endurgreiðslan getur líklega ekki orðið hærri en heildargreiðsla þess árs.
Þetta eiga að vera 75% af hlutafjárkaupunum sem eru til endurgreiðslu. Svo ef ég fjárfesti fyrir 10 milljónir á ég möguleika á að fá 7,5 milljónir endurgreiddar. Ef ég borga 2 milljónir í tekjuskatt á árinu, þá fæ ég bara 2 milljónir endurgreiddar. (Og þarf að endurgreiða 2,3 milljónir ef ég sel innan 3 ára vegna 15% álagsins).
Breytt, yfirstrika bull.
Síðast breytt af Daz á Mán 28. Jún 2021 10:54, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Daz skrifaði:OK ég ætla að reyna að vera gáfulegur aftur!
Þetta virðast mér undarlegar útskýringar, það kemur hvergi fram að skattendurgreiðslan sé hlutfall af greiddum (fjármagns)tekjuskatti. Ekki annað en að endurgreiðslan getur líklega ekki orðið hærri en heildargreiðsla þess árs.
Þetta eiga að vera 75% af hlutafjárkaupunum sem eru til endurgreiðslu. Svo ef ég fjárfesti fyrir 10 milljónir á ég möguleika á að fá 7,5 milljónir endurgreiddar. Ef ég borga 2 milljónir í tekjuskatt á árinu, þá fæ ég bara 2 milljónir endurgreiddar. (Og þarf að endurgreiða 2,3 milljónir ef ég sel innan 3 ára vegna 15% álagsins).
Held það hafi ekki alveg tekist hjá þér
Þetta er þannig, þú ert með X tekjur í ár, borgar Y tekjuskatt af því og jafnvel áttu smá í banka eða annarsstaðar sem lætur þig borga Z fjarmagnstekjuskatt. Segjum að það gefi þér 1.5mill í skattgreiðslur fyrir árið
Y+Z = Heildarskattgreiðsla þessa árs.
Þú hefur keypt bréf fyrir milljón kall í þessu, 75% af því er frádráttarbært, því verður stofninn fyrir endurgreiðslu 750þús, miðað við þú sért í efraskatt þrepi þá færðu 34.67% af því til baka. Sum sé 34.67% af 750þús = 260þús sirka.
Auðvitað ef skatturinn sem þú borgar í ár nær ekki uppí þetta þá fer það væntanlega eins langt og hann kemst með það að endurgreiða þér.
Sumir eru að horfa hvort þetta sé tekjuskattur eða fjarmagnstekjuskattur, það kemur útá það sama. Bara minni endurgreiðsla ef þú ert t.d. að borga bara fjarmagnstekjuskatt
Re: Solid Clouds fer á markað
Daz skrifaði:russi skrifaði:Ég fór á stúfana til að fá þetta á hreint hversu mikið fólk fær endurgreidd ef það tekur þátt i þessu og ætlar að sækja endurgreiðslu með því að eiga hlutinn í 3 ár eða lengur, svarið sem ég fékk er svohljóðandi/Staðgreiðsluhlutfall er 36,94% á tekjur í fyrsta þrepi og 46,24% í öðru þrepi. Það þýðir að viðkomandi fjárfestir getur fengið ef hann greiðir tekjuskatt á Íslandi um 27,7% (36,94% * 75%) til 34,67% (46,23%*75%) endurgreiðslu hjá RSK. Ef viðkomandi fjárfestir greiðir eingöngu fjármagnstekjuskatt að þá getur hann fengið 16,5% (22% *75%)
OK ég ætla að reyna að vera gáfulegur aftur!
Þetta virðast mér undarlegar útskýringar, það kemur hvergi fram að skattendurgreiðslan sé hlutfall af greiddum (fjármagns)tekjuskatti. Ekki annað en að endurgreiðslan getur líklega ekki orðið hærri en heildargreiðsla þess árs.
Þetta eiga að vera 75% af hlutafjárkaupunum sem eru til endurgreiðslu. Svo ef ég fjárfesti fyrir 10 milljónir á ég möguleika á að fá 7,5 milljónir endurgreiddar. Ef ég borga 2 milljónir í tekjuskatt á árinu, þá fæ ég bara 2 milljónir endurgreiddar. (Og þarf að endurgreiða 2,3 milljónir ef ég sel innan 3 ára vegna 15% álagsins).
Ég skil þetta líka svona. Það virðist koma skýrt fram á upplýsingasíðu skattsins að frádrátturinn (75% af upphæð fjárfest í Solid Clouds) reiknast frá tekjuskattsstofni og/eða fjármagnstekjuskattsstofni. Þetta hljómar eitthvað frekar spes hjá Daz russi.
Breyting: Úbbs, átti við að þetta meikaði ekki sens hjá russa, en ekki Daz.
Síðast breytt af thrkll á Mán 28. Jún 2021 11:24, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Sko þetta er pínu varhugavert, þetta fer náttúrulega á first north, sem er miklu erfiðari sölumarkaður en aðalmarkaðurinn.
Bókhaldið er aðgengilegt í útboðinu og eðlilega er ekkert fjárstreymi (þ.e. income) í þessu félagi sem er að búa til tölvuleiki.
(bara kostnaður og eignfærð fjárfesting að búa til leikinn)
Þannig fólk er að fjárfesta í félagi sem gæti gengið mjög vel eða bara farið lóðrétt á hausinn.
Fá skattaafsláttinn er náttúrulega alveg geggjað og í rauninni eina ástæðað fyrir að kaupa í þessu, því þetta er mun áhættusamari fjárfesting en Íslandsbanki (en mögulega betri en Play út frá skattaafslættinum)
Mínu 5cent er að láta þetta vera, en ef menn ætla fjárfesta þá er þetta long term verkefni sem þú færð skattaafslátt á, sem er mun meira spennandi en Play ævintýrið.
Bókhaldið er aðgengilegt í útboðinu og eðlilega er ekkert fjárstreymi (þ.e. income) í þessu félagi sem er að búa til tölvuleiki.
(bara kostnaður og eignfærð fjárfesting að búa til leikinn)
Þannig fólk er að fjárfesta í félagi sem gæti gengið mjög vel eða bara farið lóðrétt á hausinn.
Fá skattaafsláttinn er náttúrulega alveg geggjað og í rauninni eina ástæðað fyrir að kaupa í þessu, því þetta er mun áhættusamari fjárfesting en Íslandsbanki (en mögulega betri en Play út frá skattaafslættinum)
Mínu 5cent er að láta þetta vera, en ef menn ætla fjárfesta þá er þetta long term verkefni sem þú færð skattaafslátt á, sem er mun meira spennandi en Play ævintýrið.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
russi skrifaði:Daz skrifaði:OK ég ætla að reyna að vera gáfulegur aftur!
Þetta virðast mér undarlegar útskýringar, það kemur hvergi fram að skattendurgreiðslan sé hlutfall af greiddum (fjármagns)tekjuskatti. Ekki annað en að endurgreiðslan getur líklega ekki orðið hærri en heildargreiðsla þess árs.
Þetta eiga að vera 75% af hlutafjárkaupunum sem eru til endurgreiðslu. Svo ef ég fjárfesti fyrir 10 milljónir á ég möguleika á að fá 7,5 milljónir endurgreiddar. Ef ég borga 2 milljónir í tekjuskatt á árinu, þá fæ ég bara 2 milljónir endurgreiddar. (Og þarf að endurgreiða 2,3 milljónir ef ég sel innan 3 ára vegna 15% álagsins).
Held það hafi ekki alveg tekist hjá þér
Þetta er þannig, þú ert með X tekjur í ár, borgar Y tekjuskatt af því og jafnvel áttu smá í banka eða annarsstaðar sem lætur þig borga Z fjarmagnstekjuskatt. Segjum að það gefi þér 1.5mill í skattgreiðslur fyrir árið
Y+Z = Heildarskattgreiðsla þessa árs.
Þú hefur keypt bréf fyrir milljón kall í þessu, 75% af því er frádráttarbært, því verður stofninn fyrir endurgreiðslu 750þús, miðað við þú sért í efraskatt þrepi þá færðu 34.67% af því til baka. Sum sé 34.67% af 750þús = 260þús sirka.
Auðvitað ef skatturinn sem þú borgar í ár nær ekki uppí þetta þá fer það væntanlega eins langt og hann kemst með það að endurgreiða þér.
Sumir eru að horfa hvort þetta sé tekjuskattur eða fjarmagnstekjuskattur, það kemur útá það sama. Bara minni endurgreiðsla ef þú ert t.d. að borga bara fjarmagnstekjuskatt
Jebb ég er í ruglinu . Skautaði yfir orðið stofn í tekjuskattstofn þegar ég var að lesa reglurnar hjá skattinum. Aðferðin sem Russi fékk í svarinu virkaði líka bara furðulega á mig þar sem hún reiknar endurgreiðsluna útfrá prósentunni, en ekki útfrá upphæðinni. Auðvitað stemmir þetta alltsaman og eins og þú segir og í því hærra skattþrepi sem maður er, því betri er endurgreiðslan.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Dr3dinn skrifaði:Sko þetta er pínu varhugavert, þetta fer náttúrulega á first north, sem er miklu erfiðari sölumarkaður en aðalmarkaðurinn.
Bókhaldið er aðgengilegt í útboðinu og eðlilega er ekkert fjárstreymi (þ.e. income) í þessu félagi sem er að búa til tölvuleiki.
(bara kostnaður og eignfærð fjárfesting að búa til leikinn)
Þannig fólk er að fjárfesta í félagi sem gæti gengið mjög vel eða bara farið lóðrétt á hausinn.
Fá skattaafsláttinn er náttúrulega alveg geggjað og í rauninni eina ástæðað fyrir að kaupa í þessu, því þetta er mun áhættusamari fjárfesting en Íslandsbanki (en mögulega betri en Play út frá skattaafslættinum)
Mínu 5cent er að láta þetta vera, en ef menn ætla fjárfesta þá er þetta long term verkefni sem þú færð skattaafslátt á, sem er mun meira spennandi en Play ævintýrið.
Það er blautur draumur Kauphallarinnar að virkja First North, nú er 2 fyrirtæki að detta þar inn sem er gott. Þessi markaður er til dæmis mjög virkir Svíþjóð og er á fínu runni í DK og NO. Svíarnir eru t.d að gera þetta rétt, leyfa til dæmis hluta af séreignarsparnaði að fara þar í gegn.
Ég er ekki endilega sammála því að þetta sé varhugaverðra en annað fyrir utan að þessi markaður hreyfist mun hægar.
En já þetta er mjög ruglandi til reiknings, en ég hef nýtt mér svona áður fyrir mörgum árum og var alveg í ruglinu þar. En þetta sem kom hér fram á undan er nokkurn vegin á pari.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Og það er búið að gefa út reiknivél til að reikna út sinn skattafslátt
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
russi skrifaði:Og það er búið að gefa út reiknivél til að reikna út sinn skattafslátt
Skil ég rétt að maður fær meiri afslátt eftir því sem maður hefur hærri laun (borgar meiri tekjuskatt) ?
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Já að vissu leyti. Eftir því sem tekjurnar hjá þér eru hærri því hærri er tekjuskattsstofninn. Ef þú hefðir keypt fyrir 4.000.000 þá hefði lækkunin á tekjuskattsstofinum verið 75% af því sem eru 3.000.000. Þú yrðir þá að vera með tekjuskattsstofn sem nemur amk 3.000.000 til að fá einhverja lækkun.
En þetta skipti engu máli á endanum þar sem mér sýnist að allir hafi verið takmarkaðir við 24.000 hluti eða 300.000
En þetta skipti engu máli á endanum þar sem mér sýnist að allir hafi verið takmarkaðir við 24.000 hluti eða 300.000
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Solid Clouds fer á markað
Hverjir náðu að tryggja sér ?
alveg sáttur að hafa fengið mitt. Verður fínt að komast í þennan afsl.
alveg sáttur að hafa fengið mitt. Verður fínt að komast í þennan afsl.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
Dúlli skrifaði:Hverjir náðu að tryggja sér ?
alveg sáttur að hafa fengið mitt. Verður fínt að komast í þennan afsl.
Fékkstu meira en 300 ?
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Solid Clouds fer á markað
Bengal skrifaði:Dúlli skrifaði:Hverjir náðu að tryggja sér ?
alveg sáttur að hafa fengið mitt. Verður fínt að komast í þennan afsl.
Fékkstu meira en 300 ?
Held að það fékk engin yfir 300þ.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Solid Clouds fer á markað
GuðjónR skrifaði:https://www.vb.is/frettir/litil-velta-med-bref-solid-clouds/169478/
Spurning hvort fólk sé yfir höfuð að setja þessi bréf í sölu út frá skattaafslætti, samt var einhver fýr sem seldi bréf fyrir 10þús kr
Re: Solid Clouds fer á markað
Áhugaverð keyrsla á þessu.
Væri líka til að sjá hvar fréttablaðið fær þessar upplýsingar að þetta fór upp í 14 og aftur niður.
https://www.frettabladid.is/markadurinn ... ra-utbodi/
Ef fólk selur þá tapar það þessum afslætti. Skil ekki alveg seinni part á setningunni hjá þér :O
Væri líka til að sjá hvar fréttablaðið fær þessar upplýsingar að þetta fór upp í 14 og aftur niður.
https://www.frettabladid.is/markadurinn ... ra-utbodi/
russi skrifaði:GuðjónR skrifaði:https://www.vb.is/frettir/litil-velta-med-bref-solid-clouds/169478/
Spurning hvort fólk sé yfir höfuð að setja þessi bréf í sölu út frá skattaafslætti, samt var einhver fýr sem seldi bréf fyrir 10þús kr
Ef fólk selur þá tapar það þessum afslætti. Skil ekki alveg seinni part á setningunni hjá þér :O