Windows 11 announcement


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 11 announcement

Pósturaf dadik » Fim 24. Jún 2021 16:59



ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Revenant » Fim 24. Jún 2021 17:06

TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf einarhr » Fim 24. Jún 2021 17:56

Revenant skrifaði:TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.


Er það ekki bara allt í lagi? Þróunin í þessum tölvum er svo svakaleg að það er hægt að fá mjög góðar 5 ára + tölvur á lítin pening


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf jonfr1900 » Fim 24. Jún 2021 18:35

Revenant skrifaði:TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.


Ef ég get. Þá verð ég bara með Windows 10 eins lengi og hægt er. Annars fer allt sem skiptir máli aftur yfir í Linux (Debian eða Gentoo) þegar ég get bætt við mig tölvu. Windows fer bara í leiki sem ég get ekki keyrt á Debian Linux í gegnum Wine (32 bit uppsetning, sér tölva).



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Revenant » Fim 24. Jún 2021 18:48

einarhr skrifaði:
Revenant skrifaði:TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.


Er það ekki bara allt í lagi? Þróunin í þessum tölvum er svo svakaleg að það er hægt að fá mjög góðar 5 ára + tölvur á lítin pening


Mér sýnist ástæðan að krefjast TPM sé sú að þá getur Microsoft krafist þess að þú notir Microsoft aðgang til að skrá þig inn.
Það er amk krafist að þú skráir þig inn með Microsoft aðgangi þegar þú setur upp Windows 11 Home.

Þetta hefur aðallega áhrif á "heimasmíðaðar" tölvur og sérhæfðar (s.s. smátölvur) því oft þarftu að virkja sérstaklega AMD fTPM eða Intel PTT.
Margir embedded örgjörvar (t.d. sumir Celeron) hafa gríðalega langt support frá framleiðanda og eru ekki með TPM.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fim 24. Jún 2021 18:50

Revenant skrifaði:
einarhr skrifaði:
Revenant skrifaði:TPM 2.0 og UEFI boot er krafa, þ.e. margar eldri tölvur munu ekki fá Windows 11.


Er það ekki bara allt í lagi? Þróunin í þessum tölvum er svo svakaleg að það er hægt að fá mjög góðar 5 ára + tölvur á lítin pening


Mér sýnist ástæðan að krefjast TPM sé sú að þá getur Microsoft krafist þess að þú notir Microsoft aðgang til að skrá þig inn.
Það er amk krafist að þú skráir þig inn með Microsoft aðgangi þegar þú setur upp Windows 11 Home.

Þetta hefur aðallega áhrif á "heimasmíðaðar" tölvur og sérhæfðar (s.s. smátölvur) því oft þarftu að virkja sérstaklega AMD fTPM eða Intel PTT.
Margir embedded örgjörvar (t.d. sumir Celeron) hafa gríðalega langt support frá framleiðanda og eru ekki með TPM.


Ef það er krafa um microsoft account þá skipti ég í linux.


*-*

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Revenant » Fim 24. Jún 2021 21:27

appel skrifaði:Ef það er krafa um microsoft account þá skipti ég í linux.


Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android.
Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11?

Persónulega er ég mjög á móti þessari þróun en geri mér samt grein fyrir að það er fullt af fólki sem finnst þetta mjög þægilegt eða er alveg sama.
Sem dæmi þá nota ég Windows Hello for Business á móti Azure AD í vinnunni og það er *æðislegt* að vera með eitt PIN inn á vélina og síðan sjálfvirkt SSO inn á allar þjónustur sem vinnan notar.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fim 24. Jún 2021 21:40

Revenant skrifaði:
appel skrifaði:Ef það er krafa um microsoft account þá skipti ég í linux.


Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android.
Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11?

Persónulega er ég mjög á móti þessari þróun en geri mér samt grein fyrir að það er fullt af fólki sem finnst þetta mjög þægilegt eða er alveg sama.
Sem dæmi þá nota ég Windows Hello for Business á móti Azure AD í vinnunni og það er *æðislegt* að vera með eitt PIN inn á vélina og síðan sjálfvirkt SSO inn á allar þjónustur sem vinnan notar.


Í dag er heimatölvan mín bara með local user. Ég þarf ekki að biðja microsoft um leyfi til að nota tölvuna mína.

Það sem mér mislíkar er einnig þessi samsöfnun á gögnum, og ef þú þarf að vera með microsoft account, jafnvel í áskrift og þarf að borga með visa, þá getur microsoft safnað saman rosalega miklum gögnum um þig og þína notkun og associatað við þig persónulega, nafn og þvíumlíkt.

Svo kannski loka þeir á accountinn þinn því þú sagðir eitthvað ljótt á netinu, eða visa kortið bouncaði.

Hvað android og ios varða, þá já, og mér mislíkar það. En ég nota þessi tæki mun minna útaf því að ég fíla ekki þessa remote accounta. Þægilegt fyrir sumt, en þú ert að gefa frá þér fullt af öðrum hlutum.

Kallaðu mig bara risaeðlu, en ég hef alltaf notað bara local usera heima fyrir persónulega notkun. Ef microsoft vill endilega fá allar upplýsingar um mig þá hætti ég bara að nota windows.

Framtíðin virðist vera martröð introvertsins.
Síðast breytt af appel á Fim 24. Jún 2021 21:41, breytt samtals 1 sinni.


*-*


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf nonesenze » Fim 24. Jún 2021 21:49

hlakka til að prufa þetta og setja þetta upp, skil ekki alveg þetta upplýsinga safn paranoju, hvað hafið þið svona mikið að fela? allar mínar upplýsingar meiga alveg liggja einhverstaða bara ef það er ekki verið að misnota þær. ég fíla alveg að það sé verið að auglýsa mér eitthvað sem ég hef áhuga á en ekki eitthvað random stuff, að vera með microsoft account og t.d. google account er bara þæginlegt sérstaklega ef þeir synca saman, android app og svona verður líka flott að hafa í w11, multi desktop fyrir 2x skjái


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Dúlli » Fim 24. Jún 2021 21:51

Er samt ekki munurinn líka að hjá microsoft þú þyrfti að kaupa Windows 11, meðan á Android og Iphone þá er kerfið frítt gegn því að þú byrð til account.

Ef Microsoft vill stalka mig þá vill ég sleppa því að borga fyrir draslið þeirra.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf nonesenze » Fim 24. Jún 2021 21:55

Dúlli skrifaði:Er samt ekki munurinn líka að hjá microsoft þú þyrfti að kaupa Windows 11, meðan á Android og Iphone þá er kerfið frítt gegn því að þú byrð til account.

Ef Microsoft vill stalka mig þá vill ég sleppa því að borga fyrir draslið þeirra.


windows 11 er frítt, þarft sennilega bara að kaupa forrit þar inni samt


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fim 24. Jún 2021 22:00

nonesenze skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er samt ekki munurinn líka að hjá microsoft þú þyrfti að kaupa Windows 11, meðan á Android og Iphone þá er kerfið frítt gegn því að þú byrð til account.

Ef Microsoft vill stalka mig þá vill ég sleppa því að borga fyrir draslið þeirra.


windows 11 er frítt, þarft sennilega bara að kaupa forrit þar inni samt


Jamm, sennilega þarftu microsoft account til að nota windows store. :thumbsd


*-*


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Jún 2021 01:16

Windows 11 krefst Microsoft aðgangs og aðgangs að internetinu.

Find Windows 11 specs, features, and computer requirements (Microsoft)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf russi » Fös 25. Jún 2021 01:27

jonfr1900 skrifaði:Windows 11 krefst Microsoft aðgangs og aðgangs að internetinu.

Find Windows 11 specs, features, and computer requirements (Microsoft)


Það er tilgreint að þess þurfi sérstaklega við Win Home og S, ekki skilgreint nánar. Það er líka sagt að þess þurfi þegar vélin er notuð i fyrsta sinn, sem segir að maður ætti að geta komist hjá því eftir uppsetningu



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fös 25. Jún 2021 08:04

Vá, þeir eru "gone full retard" með þetta að krefjast ms accounts við installs og default sé í "S" mode sem er þetta:

"Windows 10 in S mode is a version of Windows 10 that's streamlined for security and performance, while providing a familiar Windows experience. To increase security, it allows only apps from the Microsoft Store, and requires Microsoft Edge for safe browsing."

Veit ekki hvernig samkeppnisyfirvöld líta á þetta.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Viktor » Fös 25. Jún 2021 08:18

Það er ekki flókið að búa til M$ aðgang sem er ekki tengdur þínu persónulega dóti.

Mér finnst ekkert mjög hamlandi að þurfa að nota eitthvað heimatolvunotandi@outlook.com til þess að skrá mig inn... Ef þetta gerir það eitthvað þægilegra á mörgum tölvum, setja upp aftur oþh.
Síðast breytt af Viktor á Fös 25. Jún 2021 08:19, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf KristinnK » Fös 25. Jún 2021 09:20

Revenant skrifaði:Þú verður að hafa Apple aðgang til að nota iPhone eða Google aðgang til að nota Android.
Hver er munurinn á því og að krefjast þess að nota Microsoft aðgang inn á Windows 11?


Ég hef átt fleiri en einn Android síma en aldrei hef ég þurft að vera með sérstakan aðgang til að nota símann. Ég bara kaupi hann, sting inn SIM korti og kveiki á honum, og hann er strax tilbúinn til notkunar. Ég hef líka aldrei tengt síma sem ég nota internetinu einmitt vegna þess að mér er illa við að eitthvert fyrirtæki hefur beinan aðgang að öllu sem ég geri. En tölvan mín er augljóslega alltaf tengd internetinu, þannig ef Microsoft byrjar að gera kröfu um að tengja tölvuna Microsoft aðgangi þá segi ég eins og Appel, ég fer beint yfir í Linux/Ubuntu.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf oliuntitled » Fös 25. Jún 2021 10:16

nonesenze skrifaði:hlakka til að prufa þetta og setja þetta upp, skil ekki alveg þetta upplýsinga safn paranoju, hvað hafið þið svona mikið að fela?



Þetta er akkúrat rangi vinkillinn á þessa umræðu.
Þetta snýst nákvæmlega ekki á neinn hátt um að einhverjir hafi eitthvað að fela, heldur snýst þetta alfarið um að ekki sé verið að snoopa um hluti sem þeim koma ekki við.

Ef þú hefur ekkert að fela af hverju ertu þá með gluggatjöld á íbúðinni ?
Ef þú hefur ekkert að fela af hverju ertu með hurðar í íbúðinni ?

Þetta er álíka heimskt argument og þessi vinkill.




Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf dadik » Fös 25. Jún 2021 11:17

Held það sé einhver misskilningur í gangi varðandi hvaða gögnum er verið að safna. Þetta eru ekki persónugreinanleg gögn. Fókusinn er á að skoða hvaða driverar eru ekki að hegða sér vel, hvaða hluta kerfisins notendur eru að nota og ekki að nota, etc.

Það er enginn að spá í hvaða síður þú ert að fara inn á og hvaða gögn þú ert með á diskununum hjá þér. Ef menn eru svona paranoid ættu þeir einfaldlega að hætta að nota internetið. Hafa menn annars engar áhyggjur af því að Síminn/Voda/Nova séu að sniffa alla traffík sem fer til ykkar (já ég veit um VPN og allt það, en það skiptir ekki máli í þessu samhengi)


ps5 ¦ zephyrus G14


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf Hizzman » Fös 25. Jún 2021 12:50

þetta er 'slipery slope', á einhverjum tímapunkti fljótlega verður allt klárt. Einhver ógn steðjar að, að mati stjórnvalda. Þá þarf bara að ýta á einn takka og við erum undir 100% eftirliti!




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Jún 2021 14:31

dadik skrifaði:Held það sé einhver misskilningur í gangi varðandi hvaða gögnum er verið að safna. Þetta eru ekki persónugreinanleg gögn. Fókusinn er á að skoða hvaða driverar eru ekki að hegða sér vel, hvaða hluta kerfisins notendur eru að nota og ekki að nota, etc.

Það er enginn að spá í hvaða síður þú ert að fara inn á og hvaða gögn þú ert með á diskununum hjá þér. Ef menn eru svona paranoid ættu þeir einfaldlega að hætta að nota internetið. Hafa menn annars engar áhyggjur af því að Síminn/Voda/Nova séu að sniffa alla traffík sem fer til ykkar (já ég veit um VPN og allt það, en það skiptir ekki máli í þessu samhengi)


Það er ekkert til sem heitir nafnlaus gögn.

'Anonymised' data can never be totally anonymous, says study (The Guardian)




Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf dadik » Fös 25. Jún 2021 16:18

Já, hvað skal segja. Núna er t.d. einfalt að sjá útfrá prófílnum þínum á vaktinni að þú ert frá Hvammstanga, einfaldlega af því að þú tekur það fram. Ég myndi giska á að útfrá notendanafninu sé hægt að finna einhvern Jón með milli eða eftirnafn sem byrjar á F og býr fyrir norðan. Þannig að þér finnst greinilega í lagi að gefa upp upplýsingar sem ættu að nægja til að persónugreina þig hérna.

Sama gildir um notkun samfélagsmiðla. Ef fólk notar samfélagsmiðla á borð við FB/Insta er í flestum tilvikum hægt að persónugreina það - það er jú það sem samfélagsmiðlarnir ganga út á.

Spurningin er hvort þetta sé meiri eða minni innrás í einkalíf einstaklinga heldur en að gefa Microsoft leyfi til að sjá hvaða driverar eru að krassa. Ég tel amk að svo sé ekki.

Þeir sem hafa áhyggjur af því að Microsoft sé að fara að fylgjast með þeim gegnum telemetry ættu núttúrulega að hætta að nota internetið hið snarasta.

Þú getur ekki treyst símafyrirtækjunum
Þú getur ekki treyst internet þjónustuaðilunum
Þú getur ekki treyst VPN þjónustuaðilnunum
Tor - já kannski, en samt ekki.

Eina leiðin ef fólki er umhugað um prívat tölvunotkun er að fara sömu leið og Osama Bin-Laden gerði, en þeir fundu hann nú á endanum.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fös 25. Jún 2021 16:52

Það hefur virkað að nota windows án ms accounts hingað til, þannig að þetta er ekki nauðsynlegt, bara græðgi.


*-*


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf dadik » Fös 25. Jún 2021 16:56

Skil ekki alveg hvernig er hægt að túlka þetta sem græðgi. Held að telemetry sé bara tímanna tákn - spurning hvenær Linux býður upp á opt-in telemetry.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 announcement

Pósturaf appel » Fös 25. Jún 2021 17:31

dadik skrifaði:Skil ekki alveg hvernig er hægt að túlka þetta sem græðgi. Held að telemetry sé bara tímanna tákn - spurning hvenær Linux býður upp á opt-in telemetry.


user gögn eru verðmæt söluvara.


*-*