Fékk nýverið vatnsblokk frá EKWB fyrir ASUS TUF 3080 kortið mitt. Verð þó að segja að loftkælingin var með þeim betri sem ég hef fengið. Kortið var ca 60°C með þokkalega agressiv viftu profile. Hlakka til að sjá hitatölurnar eftir breytinguna. Hinsvegar pínulítið leiður að bakplatan passar ekki og fattaði ekki að panta frá EK.
Mun uppfæra þráðinn þegar buildið mjakast áfram.
Uppfærsla 1 (bætti við titil)
Er að notast við Corsair Carbide 275Q og 240 + 360 rad. Er með i5 9600KF einnig vatnskælt undir EKWB supreme HF cpu blokk.
Var að máta radiator og viftur til að sjá plássið til að vinna með.
Er að hugsa að 5viftur út og ein vifta inn gæti skapað lágþrýsting inní kassanum en held að það verði allt í lagi.
Er svo með Corsair AX1200 sem keyrir þetta.
3080 vatnskælt build update 1 // Smá mont þráður
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
3080 vatnskælt build update 1 // Smá mont þráður
- Viðhengi
-
- 20210624_001232.jpg (2.82 MiB) Skoðað 2592 sinnum
Síðast breytt af Heidar222 á Fös 25. Jún 2021 19:44, breytt samtals 3 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
einarhr skrifaði:?
?
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
Getur alveg sleppt því að kaupa þessa bakplötu. Þær eru yfirleitt úuppá show, og þegar fólk hefur vit á því að setja hitapadda á bakplöturnar þá eru þeir svo þykkir að þeir gera lítið sem ekkert gagn.
En þú þarft örugglega 360+240 rad og ágætis pumpu til að sjá impressive hitadrop.
En þú þarft örugglega 360+240 rad og ágætis pumpu til að sjá impressive hitadrop.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
rapport skrifaði:Montið er hugsanlega ekki kælingin... heldur að eiga up to date skjákort...
Eða monnta sig af void warranty á 230þ korti
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
Til hamingju!! Vector er toppblokk Backplate er overrated, skelltu bara í vertical setup
Síðast breytt af Longshanks á Fös 25. Jún 2021 01:50, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
Samkvæmt Linus þarftu ekki bakplötu fyrit casual gaming, og ekki heldur ef það eru engin vinnsluminni á bakinu.
Svo þú þarft ekki bak fyrir þetta kort
Svo þú þarft ekki bak fyrir þetta kort
- Viðhengi
-
- F604A81A-8B68-4FC8-891A-C5C6EB34CA26.jpeg (2.42 MiB) Skoðað 1993 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
jonsig skrifaði:rapport skrifaði:Montið er hugsanlega ekki kælingin... heldur að eiga up to date skjákort...
Eða monnta sig af void warranty á 230þ korti
Það er ekki til neitt sem heitir "void warranty" í lagalegu máli. Límmiði á tölvuhlut hefur bara ekkert gildi lagalega séð, svo að hann missir enga ábyrgð af því að vatnskæla skjákortið sitt.
"Give what you can, take what you need."
Re: Smá mont þráður
Límmiðarnir hafa lagalegt í Evrópu og hér. Það er bara í USA sem þeir hafa tapað því.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
TheAdder skrifaði:Límmiðarnir hafa lagalegt í Evrópu og hér.
Nei
"Give what you can, take what you need."
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
Sallarólegur skrifaði:Samkvæmt Linus þarftu ekki bakplötu fyrit casual gaming, og ekki heldur ef það eru engin vinnsluminni á bakinu.
Svo þú þarft ekki bak fyrir þetta kort
ok.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá mont þráður
gnarr skrifaði:TheAdder skrifaði:Límmiðarnir hafa lagalegt í Evrópu og hér.
Nei
Pælingin er að einhverjir óvitar séu ekki að gramsa í einhverju sem þeir hafa ekki vit á. Og það á ekki að bitna á framleiðandanum ef einhver mætir með dewalt hersluvélina til að toquea niður gpu plötuna, líka auðveldara fyrir RMA þjónustuna að sjá að einhver hefur verið að vesenast í þessu. Allt sem þeir þurfa að skipta út bitnar á öllum hinum með dýrari kortum. Þó ég vilji persónulega smella vatnsblokk á allt.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 3080 vatnskælt build update 1 // Smá mont þráður
Þakka umræðuna. Gott að fá ábendingar. Varðandi ábyrgð þá hafði ég samband við OCUK og spurði, þeir vildu meina að ábyrgð myndi fyrnast. Ekki veit ég hvort það standist íslensk lög en ég ætla svosem ekki að spá í því fyrr en að það verður til einhvers vandræða.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3080 vatnskælt build update 1 // Smá mont þráður
Heidar222 skrifaði:Þakka umræðuna. Gott að fá ábendingar. Varðandi ábyrgð þá hafði ég samband við OCUK og spurði, þeir vildu meina að ábyrgð myndi fyrnast. Ekki veit ég hvort það standist íslensk lög en ég ætla svosem ekki að spá í því fyrr en að það verður til einhvers vandræða.
Íslensk lög eiga ekki við í Uk.